Brotist inn hjá Simma Vill Samúel Karl Ólason skrifar 28. desember 2021 12:30 Sigmar segir engar skemmdir hafa verið unnar á veitingastaðnum og innbrotsþjófurinn hafi lítið haft upp úr krafsinu. Instagram Brotist var inn í veitingastaðinn Barion Bryggjan í nótt en hann rekur Sigmar Vilhjálmsson, sem kallast jafnan Simmi Vill. Innbrotsþjófurinn komst í sjóðsvélar en engar skemmdir urðu á veitingastaðnum. Í samtali við Vísi segir Sigmar að innbrotsþjófurinn hafi spennt upp glugga til að komast inn. Þá hafi hann farið í sjóðsvélar og tekið þar smámynt áður en hann þurfti frá að hverfa. Sigmar segir engar skemmdir hafa verið unnar á veitingastaðnum og innbrotsþjófurinn hafi lítið haft upp úr krafsinu. Sigmar tilkynnti í gær að Barion yrði lokaður á dögunum vegna veikinda starfsmanna. „Ég hef nú látið hafa eftir mér að það sé margir betri staðir til þess fallnir að brjótast inn í en veitingastaðir á tímum Covid-19,“ sagði Simmi í samtali við Vísi. Hann segir málið á höndum lögreglu sem hafi kallað eftir upptökum úr öryggismyndavélum. Þar sjáist innbrotsþjófurinn fara um veitingastaðinn. Sigmar sagði frá innbrotinu á Instagram í morgun en þar sagði hann einnig að innbrotsþjófar væru ekki líklegir til að græða mikið á því að brjótast inn á veitingastaði á þessum tímum en það væri líklegast ekkert gáfaðasta fólkið sem gerði slíkt. Þá sagði hann ljóst að enginn gerði svona nema í einhverskonar neyð og hann vonaðist til þess að viðkomandi gæti notað klinkið sem hann hafi fengið. Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Í samtali við Vísi segir Sigmar að innbrotsþjófurinn hafi spennt upp glugga til að komast inn. Þá hafi hann farið í sjóðsvélar og tekið þar smámynt áður en hann þurfti frá að hverfa. Sigmar segir engar skemmdir hafa verið unnar á veitingastaðnum og innbrotsþjófurinn hafi lítið haft upp úr krafsinu. Sigmar tilkynnti í gær að Barion yrði lokaður á dögunum vegna veikinda starfsmanna. „Ég hef nú látið hafa eftir mér að það sé margir betri staðir til þess fallnir að brjótast inn í en veitingastaðir á tímum Covid-19,“ sagði Simmi í samtali við Vísi. Hann segir málið á höndum lögreglu sem hafi kallað eftir upptökum úr öryggismyndavélum. Þar sjáist innbrotsþjófurinn fara um veitingastaðinn. Sigmar sagði frá innbrotinu á Instagram í morgun en þar sagði hann einnig að innbrotsþjófar væru ekki líklegir til að græða mikið á því að brjótast inn á veitingastaði á þessum tímum en það væri líklegast ekkert gáfaðasta fólkið sem gerði slíkt. Þá sagði hann ljóst að enginn gerði svona nema í einhverskonar neyð og hann vonaðist til þess að viðkomandi gæti notað klinkið sem hann hafi fengið.
Lögreglumál Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira