Raggagarður fær umhverfisverðlaun Ferðamálastofu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. desember 2021 17:46 Hér má sjá Vilborgu og manninn hennar Halldór, sem stóðu að uppbyggingu Raggagarðs. Ferðamálastofa Vilborg Arnarsdóttir fékk í dag umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir uppbyggingu Raggagarðs á Súðavík. Vilborg fór af stað með uppbyggingu garðsins til minningar um son hennar Ragnar Frey Vestfjörð, sem lést í bílslysi árið 2001 aðeins sautján ára gamal. Markmiðið, samkvæmt tilkynningu Ferðamálastofu, með garðinum er að hlúa að fjölskyldunni, efla útivist og hreyfingu og stuðla um leið að ánægjulegri samveru foreldra og barna. Þá hafi Vilborg með uppbyggingu garðsins einnig stutt við uppbyggingu Súðavíkur sem ferðamannabæjar og efla afþreyingu fyrir ferðamenn á Vestfjörðum. Hér má sjá leiktækin í Raggagarði.Ferðamálastofa „Súðavíkurhreppur lagði til lóðina en heimamenn, sumarbúar, gestir og fjöldi velunnara gerðsins á öllum aldri ásamt styrktaraðilum hafa látið þennan draum rætast,“ segir í tilkynningunni. Öryggi og aðgengi fyrir alla Raggagarður hefur tvisvar sinnum fengið styrk frá Framkvæmdastjóði ferðamannastaða. Annars vegar árið 2019 en þá fólst verkefnið í því að bæta öryggi ferðamanna, meðal annars með því að setja upp auglýsingaskilti, bæta við öryggismottum fyrir leiktæki, laga girðingar og smíða öruggari aðstöðu fyrir grillin á Boggutúni. Raggagarður úr lofti.Ferðamálastofa Raggagarður fékk styrk aftur nú í ár, og var sá styrkur hluti af sérstakri aukaúthlutun ráðherra, þar sem lögð var áhersla á bætt aðgengi á ferðamannastöðum fyrir gesti með skerta hreyfigetu. Verkefnið snerist meðal annars um það að setja mottur á göngustíga á svæðinu, setja upp handföng við salerni og smíði á nýjum og lengri rampi. Segir í tilkynningunni að bæði verkefnin hafi verið kláruð með miklum sóma og rími vel við áherslur Framkvæmdasjóð ferðamannastaða er varða öryggi, bætt aðgengi og samfélagslega ábyrgð. Súðavíkurhreppur Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Vilborg fór af stað með uppbyggingu garðsins til minningar um son hennar Ragnar Frey Vestfjörð, sem lést í bílslysi árið 2001 aðeins sautján ára gamal. Markmiðið, samkvæmt tilkynningu Ferðamálastofu, með garðinum er að hlúa að fjölskyldunni, efla útivist og hreyfingu og stuðla um leið að ánægjulegri samveru foreldra og barna. Þá hafi Vilborg með uppbyggingu garðsins einnig stutt við uppbyggingu Súðavíkur sem ferðamannabæjar og efla afþreyingu fyrir ferðamenn á Vestfjörðum. Hér má sjá leiktækin í Raggagarði.Ferðamálastofa „Súðavíkurhreppur lagði til lóðina en heimamenn, sumarbúar, gestir og fjöldi velunnara gerðsins á öllum aldri ásamt styrktaraðilum hafa látið þennan draum rætast,“ segir í tilkynningunni. Öryggi og aðgengi fyrir alla Raggagarður hefur tvisvar sinnum fengið styrk frá Framkvæmdastjóði ferðamannastaða. Annars vegar árið 2019 en þá fólst verkefnið í því að bæta öryggi ferðamanna, meðal annars með því að setja upp auglýsingaskilti, bæta við öryggismottum fyrir leiktæki, laga girðingar og smíða öruggari aðstöðu fyrir grillin á Boggutúni. Raggagarður úr lofti.Ferðamálastofa Raggagarður fékk styrk aftur nú í ár, og var sá styrkur hluti af sérstakri aukaúthlutun ráðherra, þar sem lögð var áhersla á bætt aðgengi á ferðamannastöðum fyrir gesti með skerta hreyfigetu. Verkefnið snerist meðal annars um það að setja mottur á göngustíga á svæðinu, setja upp handföng við salerni og smíði á nýjum og lengri rampi. Segir í tilkynningunni að bæði verkefnin hafi verið kláruð með miklum sóma og rími vel við áherslur Framkvæmdasjóð ferðamannastaða er varða öryggi, bætt aðgengi og samfélagslega ábyrgð.
Súðavíkurhreppur Ferðamennska á Íslandi Umhverfismál Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent