Martröð Juventus 2.0: Félagið gæti verið dæmt niður í B-deild og misst líka titil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 15:31 Paulo Dybala er leikmaður Juventus en stuðningsmenn þess eru örugglega ekki búnir að gleyma því sem gerðist fyrir aðeins fimmtán árum síðan. Getty/Emmanuele Ciancaglini Kaup Juventus á Cristiano Ronaldo frá Real Madrid eru meðal þeirra fjölmörgu félagsskipta sem eru til skoðunar hjá fjármagnseftirlitinu á Ítalíu. Fjármagnseftirlitið gerði húsleit á skrifstofum Juventus í bæði Mílanó og Torinó og það gætu orðið mjög alvarlegar afleiðingar ef Juventus ef félagið verður dæmt fyrir bókhaldssvik. JUVENTUS COULD BE RELEGATED TO SERIE B AND STRIPPED OF THEIR MOST RECENT TITLE It could be a repeat of 2006 all over again if they are found guilty. Their season has just gone from bad to worse... https://t.co/6ieM2Dx2L3— SPORTbible (@sportbible) November 29, 2021 Það er varla áratugur síðan Calciopoli hneykslismálið skók Ítalíu og nú gæti annað vera að koma upp. Calciopoli snerist um hagræðingu úrslita en nú virðast menn hafa verið að falsa bókhaldið hjá sér. 42 félagsskipti eru til rannsóknar frá árunum 2019 til 2021 og þar á meðal eru félagsskipti Cristiano Ronaldo, Joao Cancelo, Arthur Melo og Danilo. Juventus sendi frá sér tilkynningu þar sem kom fram að félagið væri þess fullvisst að ekkert saknæmt hefði gerst. Juventus er sakað um að hafa falsað upphæðirnar sem félagið greiddi fyrir leikmenn og menn eins og Andrea Agnelli, Pavel Nedved og Fabio Paratici eru allir sagði samvinnuþýðir. Árið 2006 var Juventus dæmt niður í B-deild. Félagið missti 2004-05 titilinn sinn og þurfti að byrja með níu stig í mínus í b-deildinni tímabilið 2006-07. Félagið komst aftur upp í A-deildina vorið 2007 og varð aftur meistari vorið 2012. Það var fyrsti ítalski meistaratitilinn af níu í röð. Félagið gæti misst síðasti titilinn af þeim, tímabilið 2019-20, en þá voru Juventus menn með Cristiano Ronaldo í liðinu og Maurizio Sarri sem þjálfara. Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Fjármagnseftirlitið gerði húsleit á skrifstofum Juventus í bæði Mílanó og Torinó og það gætu orðið mjög alvarlegar afleiðingar ef Juventus ef félagið verður dæmt fyrir bókhaldssvik. JUVENTUS COULD BE RELEGATED TO SERIE B AND STRIPPED OF THEIR MOST RECENT TITLE It could be a repeat of 2006 all over again if they are found guilty. Their season has just gone from bad to worse... https://t.co/6ieM2Dx2L3— SPORTbible (@sportbible) November 29, 2021 Það er varla áratugur síðan Calciopoli hneykslismálið skók Ítalíu og nú gæti annað vera að koma upp. Calciopoli snerist um hagræðingu úrslita en nú virðast menn hafa verið að falsa bókhaldið hjá sér. 42 félagsskipti eru til rannsóknar frá árunum 2019 til 2021 og þar á meðal eru félagsskipti Cristiano Ronaldo, Joao Cancelo, Arthur Melo og Danilo. Juventus sendi frá sér tilkynningu þar sem kom fram að félagið væri þess fullvisst að ekkert saknæmt hefði gerst. Juventus er sakað um að hafa falsað upphæðirnar sem félagið greiddi fyrir leikmenn og menn eins og Andrea Agnelli, Pavel Nedved og Fabio Paratici eru allir sagði samvinnuþýðir. Árið 2006 var Juventus dæmt niður í B-deild. Félagið missti 2004-05 titilinn sinn og þurfti að byrja með níu stig í mínus í b-deildinni tímabilið 2006-07. Félagið komst aftur upp í A-deildina vorið 2007 og varð aftur meistari vorið 2012. Það var fyrsti ítalski meistaratitilinn af níu í röð. Félagið gæti misst síðasti titilinn af þeim, tímabilið 2019-20, en þá voru Juventus menn með Cristiano Ronaldo í liðinu og Maurizio Sarri sem þjálfara.
Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira