Lögreglumaður skaut sautján ára argentínskan fótboltastrák til bana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. nóvember 2021 14:30 Lucas Gonzalez lést í gær, aðeins sautján ára. Ungur argentínskur fótboltamaður var skotinn til bana af lögreglu. Hann hét Lucas Gonzalez og var aðeins sautján ára. Gonzalez var skotinn í Barracas, úthverfi Búenos Aíres, á miðvikudaginn. Hann var í bíl með þremur liðsfélögum sínum í Barracas Central. Lögreglumaður elti Gonzalez og félaga hans eftir að þeir stoppuðu í búð. Að hans sögn hegðuðu strákarnir sér grunsamlega. Lögreglumaðurinn skaut að strákunum og eitt skotanna hæfði Gonzalez í höfuðið. Hann lést af sárum sínum í gær. Mucho Dolor!!!! #justiciaporlucas pic.twitter.com/8b32j6COgq— Barracas Central (@barracascentral) November 18, 2021 Yfirvöld í Barracas eru með málið til rannsóknar og þrír lögreglumenn hafa verið sendir í leyfi. Fjölmargir hafa vottað fjölskyldu Gonzalez samúð sína, þar á meðal forseti Argentínu, Alberto Fernandez. „Við nýtum alla okkar krafta til leita sannleikans og réttlætis. Það er ekki í boði að lögreglumenn sem eiga að vernda borgarana drepi þá,“ sagði Fernandez. Fótbolti Argentína Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira
Gonzalez var skotinn í Barracas, úthverfi Búenos Aíres, á miðvikudaginn. Hann var í bíl með þremur liðsfélögum sínum í Barracas Central. Lögreglumaður elti Gonzalez og félaga hans eftir að þeir stoppuðu í búð. Að hans sögn hegðuðu strákarnir sér grunsamlega. Lögreglumaðurinn skaut að strákunum og eitt skotanna hæfði Gonzalez í höfuðið. Hann lést af sárum sínum í gær. Mucho Dolor!!!! #justiciaporlucas pic.twitter.com/8b32j6COgq— Barracas Central (@barracascentral) November 18, 2021 Yfirvöld í Barracas eru með málið til rannsóknar og þrír lögreglumenn hafa verið sendir í leyfi. Fjölmargir hafa vottað fjölskyldu Gonzalez samúð sína, þar á meðal forseti Argentínu, Alberto Fernandez. „Við nýtum alla okkar krafta til leita sannleikans og réttlætis. Það er ekki í boði að lögreglumenn sem eiga að vernda borgarana drepi þá,“ sagði Fernandez.
Fótbolti Argentína Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Sjá meira