UAK og jafnrétti: Óhefðbundið kvennamót í fótbolta hefst á mánudag Rakel Sveinsdóttir skrifar 4. nóvember 2021 18:42 Stjórn UAK, fv.: Guðrún Valdís Jónsdóttir, Katrín Sigríður Þorsteinsdóttir Bachmann, Kristjana Björk Barðdal, Kristín Sverrisdóttir, Inga María Hjartardóttir, Andrea Gunnarsdóttir, Berglind Grímsdóttir, Árný Lára Sigurðardóttir og Bjarklind Björk Gunnarsdóttir. Vísir/Kaja Sigvalda Úrslit Global Goals World Cup (GGWCUP) verða haldin í fyrsta sinn á Íslandi dagana 8.-10. nóvember. Munu gestir víðsvegar að úr heiminum ferðast til Íslands til að taka þátt í mótinu. Félag ungra athafnakvenna, UAK, eru gestgjafar mótsins. Í tilkynningu frá UAK segir að markmið mótsins sé að styðja við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og auka aðgengi stúlkna og kvenna að íþróttaiðkun. Mótið verður haldið samhliða Heimsþingi kvenleiðtoga sem fram fer í Hörpu í næstu viku. Mótið er þó óhefðbundið fótboltamót þar sem leikreglur og stigagjöf hafa verið endurskilgreind með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti að leiðarljósi. Eliza Reid, forsetafrú, setur dagskrá mótsins en hún hefst formlega í Origo höllinni klukkan 11 á mánudag. Í kjölfarið fer fram heiðursleikur þar sem fulltrúar frá Heimsþingi kvenleiðtoga munu keppa við lið kvenna úr ólíkum íslenskum stjórnmálaflokkum. Þetta val íslenska liðsins er sagt eiga að endurspegla þá þverpólitísku samstöðu sem ríkir um kynjajafnrétti í íslenskum stjórnmálum. Fótboltamótið er opið almenningi og mun standa yfir í Origo höll mánudag og þriðjudag frá klukkan 11 - 14. Á mótinu mun fjölbreyttur hópur íslenskra og erlendra kvenna á öllum aldri etja kappi. Meðal annars fyrrum landsliðskonur í knattspyrnu, þjóðþekktar listakonur og fyrrum heimsmeitari í Crossfit. Hvert lið velur sér heimsmarkmið og hafa öll lið nú þegar valið sér markmið til að spila fyrir. Til dæmis hafa liðin tvö sem keppa í heiðursleiknum valið sér heimsmarkmið sem er númer 17 og ber yfirskriftina „Samvinna um markmiðin.“ Í tilkynningu UAK segir að þetta heimsmarkmið hafi verið valið vegna þess að markmið GGWCUP sé að koma koma mismunandi aðilum saman til að vinna sameiginlega að heimsmarkmiðum og kynjajafnrétti. Klukkan sex síðdegis á mánudag stendur UAK einnig fyrir viðburðinum „What is football like in our countries?“ Viðburðurinn fer fram í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur en þar verða sýndar stuttmyndir og síðan eru pallborðsumræður í kjölfarið. Þessi viðburður er einnig opinn öllum. Atvinnulífið á Vísir verður með ýmsa umfjöllun í næstu viku í tilefni Heimsþingsins og samstarfs UAK við Global Goals World Cup. Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Samfélagsleg ábyrgð Fótbolti Heimsþing kvenleiðtoga Tengdar fréttir „Eigum samt enn langt í land“ Hanna Birna Kristjánsdóttir stjórnarformaður Heimsþings kvenleiðtoga segist afar stolt af þeim árangri sem Ísland hefur náð í jafnréttismálum. Staðan sé þó enn ekki nógu góð og hindranir meðal annars þær að enn hvíla heimilisstörf og barnauppeldi mun þyngra á konum en körlum. 11. nóvember 2020 07:00 Jafnréttismálin í útrás til Evrópu og Bandaríkjanna Þórey Vilhjálmsdóttir segir fyrirtækið Empower stefna á útrás með jafnréttismálin. Sérstaklega er horft til Evrópu og Bandaríkjanna. Í viðtali nefnir Þórey nokkur dæmi um algengar birtingarmyndir á kynbundnum fordómum á vinnustöðum. 11. nóvember 2020 12:22 Ungt fólk sækir í störf hjá fyrirtækjum sem hlúa að jafnrétti og sjálfbærni Bjarney Harðardóttir, einn eigenda 66°Norður segir reynslu fyrirtækisins vera að ungt fólk sækist í störf hjá fyrirtækjum sem vinna að því að vera fyrirmyndir í jafnréttis- og sjálfbærnimálum. Bjarney segist þeirrar skoðunar að fyrirtæki sem ekki huga að þessum málum muni tilheyra fortíðinni. 12. nóvember 2020 09:31 „Ég sæki kraft, hugmyndir og gleði“ Gestir Heimsþings kvenleiðtoga segja þingið afar mikilvægt fyrir stjórnendur í atvinnulífinu og alla umræðu um jafnréttismálin. Þangað sækja stjórnendur sér fræðslu, þekkingu, dæmisögur, niðurstöður rannsókna auk innblásturs, kraft og gleði. 12. nóvember 2020 12:26 Stjórnarkonur ósáttar: Karlaklíkur útiloka konur í forstjórastólinn Stjórnarkonur í skráðum félögum á Íslandi telja ráðningaferli í forstjórastól oft útilokandi fyrir konur. Þær kalla stjórnir í heild sinni til ábyrgðar. Þá telja margar ráðningaferlin oft meingölluð. Það eigi einnig við um ráðningar þar sem leitað er til fagaðila. Þetta og fleira kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar eru í dag og meira en helmingur stjórnarkvenna í skráðum félögum á Íslandi tók þátt í. 22. júní 2021 07:01 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
Í tilkynningu frá UAK segir að markmið mótsins sé að styðja við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og auka aðgengi stúlkna og kvenna að íþróttaiðkun. Mótið verður haldið samhliða Heimsþingi kvenleiðtoga sem fram fer í Hörpu í næstu viku. Mótið er þó óhefðbundið fótboltamót þar sem leikreglur og stigagjöf hafa verið endurskilgreind með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti að leiðarljósi. Eliza Reid, forsetafrú, setur dagskrá mótsins en hún hefst formlega í Origo höllinni klukkan 11 á mánudag. Í kjölfarið fer fram heiðursleikur þar sem fulltrúar frá Heimsþingi kvenleiðtoga munu keppa við lið kvenna úr ólíkum íslenskum stjórnmálaflokkum. Þetta val íslenska liðsins er sagt eiga að endurspegla þá þverpólitísku samstöðu sem ríkir um kynjajafnrétti í íslenskum stjórnmálum. Fótboltamótið er opið almenningi og mun standa yfir í Origo höll mánudag og þriðjudag frá klukkan 11 - 14. Á mótinu mun fjölbreyttur hópur íslenskra og erlendra kvenna á öllum aldri etja kappi. Meðal annars fyrrum landsliðskonur í knattspyrnu, þjóðþekktar listakonur og fyrrum heimsmeitari í Crossfit. Hvert lið velur sér heimsmarkmið og hafa öll lið nú þegar valið sér markmið til að spila fyrir. Til dæmis hafa liðin tvö sem keppa í heiðursleiknum valið sér heimsmarkmið sem er númer 17 og ber yfirskriftina „Samvinna um markmiðin.“ Í tilkynningu UAK segir að þetta heimsmarkmið hafi verið valið vegna þess að markmið GGWCUP sé að koma koma mismunandi aðilum saman til að vinna sameiginlega að heimsmarkmiðum og kynjajafnrétti. Klukkan sex síðdegis á mánudag stendur UAK einnig fyrir viðburðinum „What is football like in our countries?“ Viðburðurinn fer fram í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur en þar verða sýndar stuttmyndir og síðan eru pallborðsumræður í kjölfarið. Þessi viðburður er einnig opinn öllum. Atvinnulífið á Vísir verður með ýmsa umfjöllun í næstu viku í tilefni Heimsþingsins og samstarfs UAK við Global Goals World Cup.
Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Samfélagsleg ábyrgð Fótbolti Heimsþing kvenleiðtoga Tengdar fréttir „Eigum samt enn langt í land“ Hanna Birna Kristjánsdóttir stjórnarformaður Heimsþings kvenleiðtoga segist afar stolt af þeim árangri sem Ísland hefur náð í jafnréttismálum. Staðan sé þó enn ekki nógu góð og hindranir meðal annars þær að enn hvíla heimilisstörf og barnauppeldi mun þyngra á konum en körlum. 11. nóvember 2020 07:00 Jafnréttismálin í útrás til Evrópu og Bandaríkjanna Þórey Vilhjálmsdóttir segir fyrirtækið Empower stefna á útrás með jafnréttismálin. Sérstaklega er horft til Evrópu og Bandaríkjanna. Í viðtali nefnir Þórey nokkur dæmi um algengar birtingarmyndir á kynbundnum fordómum á vinnustöðum. 11. nóvember 2020 12:22 Ungt fólk sækir í störf hjá fyrirtækjum sem hlúa að jafnrétti og sjálfbærni Bjarney Harðardóttir, einn eigenda 66°Norður segir reynslu fyrirtækisins vera að ungt fólk sækist í störf hjá fyrirtækjum sem vinna að því að vera fyrirmyndir í jafnréttis- og sjálfbærnimálum. Bjarney segist þeirrar skoðunar að fyrirtæki sem ekki huga að þessum málum muni tilheyra fortíðinni. 12. nóvember 2020 09:31 „Ég sæki kraft, hugmyndir og gleði“ Gestir Heimsþings kvenleiðtoga segja þingið afar mikilvægt fyrir stjórnendur í atvinnulífinu og alla umræðu um jafnréttismálin. Þangað sækja stjórnendur sér fræðslu, þekkingu, dæmisögur, niðurstöður rannsókna auk innblásturs, kraft og gleði. 12. nóvember 2020 12:26 Stjórnarkonur ósáttar: Karlaklíkur útiloka konur í forstjórastólinn Stjórnarkonur í skráðum félögum á Íslandi telja ráðningaferli í forstjórastól oft útilokandi fyrir konur. Þær kalla stjórnir í heild sinni til ábyrgðar. Þá telja margar ráðningaferlin oft meingölluð. Það eigi einnig við um ráðningar þar sem leitað er til fagaðila. Þetta og fleira kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar eru í dag og meira en helmingur stjórnarkvenna í skráðum félögum á Íslandi tók þátt í. 22. júní 2021 07:01 Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Sjá meira
„Eigum samt enn langt í land“ Hanna Birna Kristjánsdóttir stjórnarformaður Heimsþings kvenleiðtoga segist afar stolt af þeim árangri sem Ísland hefur náð í jafnréttismálum. Staðan sé þó enn ekki nógu góð og hindranir meðal annars þær að enn hvíla heimilisstörf og barnauppeldi mun þyngra á konum en körlum. 11. nóvember 2020 07:00
Jafnréttismálin í útrás til Evrópu og Bandaríkjanna Þórey Vilhjálmsdóttir segir fyrirtækið Empower stefna á útrás með jafnréttismálin. Sérstaklega er horft til Evrópu og Bandaríkjanna. Í viðtali nefnir Þórey nokkur dæmi um algengar birtingarmyndir á kynbundnum fordómum á vinnustöðum. 11. nóvember 2020 12:22
Ungt fólk sækir í störf hjá fyrirtækjum sem hlúa að jafnrétti og sjálfbærni Bjarney Harðardóttir, einn eigenda 66°Norður segir reynslu fyrirtækisins vera að ungt fólk sækist í störf hjá fyrirtækjum sem vinna að því að vera fyrirmyndir í jafnréttis- og sjálfbærnimálum. Bjarney segist þeirrar skoðunar að fyrirtæki sem ekki huga að þessum málum muni tilheyra fortíðinni. 12. nóvember 2020 09:31
„Ég sæki kraft, hugmyndir og gleði“ Gestir Heimsþings kvenleiðtoga segja þingið afar mikilvægt fyrir stjórnendur í atvinnulífinu og alla umræðu um jafnréttismálin. Þangað sækja stjórnendur sér fræðslu, þekkingu, dæmisögur, niðurstöður rannsókna auk innblásturs, kraft og gleði. 12. nóvember 2020 12:26
Stjórnarkonur ósáttar: Karlaklíkur útiloka konur í forstjórastólinn Stjórnarkonur í skráðum félögum á Íslandi telja ráðningaferli í forstjórastól oft útilokandi fyrir konur. Þær kalla stjórnir í heild sinni til ábyrgðar. Þá telja margar ráðningaferlin oft meingölluð. Það eigi einnig við um ráðningar þar sem leitað er til fagaðila. Þetta og fleira kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem birtar eru í dag og meira en helmingur stjórnarkvenna í skráðum félögum á Íslandi tók þátt í. 22. júní 2021 07:01