Walter Smith látinn Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2021 10:03 Walter Smith fagnaði fjölda titla sem knattspyrnustjóri Rangers og er sannkölluð goðsögn í sögu skoska stórveldisins. Getty/Julian Finney Walter Smith, fyrrverandi knattspyrnustjóri Rangers og Everton, og fyrrverandi landsliðsþjálfari Skotlands, er látinn, 73 ára að aldri. Smith er næstsigursælasti stjóri í sögu skoska stórveldisins Rangers en hann stýrði því í tvígang, fyrst á árunum 1991-1998 og svo aftur 2007-2011. Alls vann Rangers 21 titil undir hans stjórn en aðeins Bill Struth hefur gert betur hjá félaginu. Walter Smith1948-2021 pic.twitter.com/4nMGEaarBF— Rangers Football Club (@RangersFC) October 26, 2021 Smith féll frá á sama ári og Rangers unnu skoska meistaratitilinn í fyrsta sinn frá því að hann lét af störfum árið 2011. Smith stýrði einnig Everton í fjögur ár og skoska landsliðinu á árunum 2004-2007. We are deeply saddened to learn of the passing of the former Scotland national coach, and one of the most successful managers in Scottish football history, Walter Smith. The thoughts of everyone at the Scottish FA are with his friends and family at this time. pic.twitter.com/CP2TzXLm51— Scottish FA (@ScottishFA) October 26, 2021 Sem leikmaður lék Smith yfir 200 leiki fyrir Dunee United en þar hóf hann einmitt þjálfaraferil sinn aðeins 29 ára gamall, eftir að hafa þurft að hætta vegna meiðsla. Hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson sem stýrði Skotum HM 1986 og varð svo aðstoðarmaður Graeme Souness hjá Rangers áður en hann tók sjálfur við stjórninni hjá félaginu árið 1991. „Smith lætur eftir sig eiginkonu, börn og barnabörn sem við hugsum öll til og biðjum fyrir á þessum erfiðu tímum,“ sagði Douglas Park, stjórnarformaður Rangers. Skoski boltinn Skotland Andlát Bretland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Smith er næstsigursælasti stjóri í sögu skoska stórveldisins Rangers en hann stýrði því í tvígang, fyrst á árunum 1991-1998 og svo aftur 2007-2011. Alls vann Rangers 21 titil undir hans stjórn en aðeins Bill Struth hefur gert betur hjá félaginu. Walter Smith1948-2021 pic.twitter.com/4nMGEaarBF— Rangers Football Club (@RangersFC) October 26, 2021 Smith féll frá á sama ári og Rangers unnu skoska meistaratitilinn í fyrsta sinn frá því að hann lét af störfum árið 2011. Smith stýrði einnig Everton í fjögur ár og skoska landsliðinu á árunum 2004-2007. We are deeply saddened to learn of the passing of the former Scotland national coach, and one of the most successful managers in Scottish football history, Walter Smith. The thoughts of everyone at the Scottish FA are with his friends and family at this time. pic.twitter.com/CP2TzXLm51— Scottish FA (@ScottishFA) October 26, 2021 Sem leikmaður lék Smith yfir 200 leiki fyrir Dunee United en þar hóf hann einmitt þjálfaraferil sinn aðeins 29 ára gamall, eftir að hafa þurft að hætta vegna meiðsla. Hann var aðstoðarmaður Sir Alex Ferguson sem stýrði Skotum HM 1986 og varð svo aðstoðarmaður Graeme Souness hjá Rangers áður en hann tók sjálfur við stjórninni hjá félaginu árið 1991. „Smith lætur eftir sig eiginkonu, börn og barnabörn sem við hugsum öll til og biðjum fyrir á þessum erfiðu tímum,“ sagði Douglas Park, stjórnarformaður Rangers.
Skoski boltinn Skotland Andlát Bretland Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira