Þorsteinn: „Klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2021 19:16 Þorsteinn Halldórsson segir að það hafi verið erfitt að velja hópinn fyrir komandi verkefni. Mynd/Skjáskot Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn fyrir leikina tvo sem liðið leikur í undankeppni HM 2023 seinna í þessum mánuði. „Já, sem betur fer,“ sagði Þorsteinn, aðspurður að því hvort að erfitt hafi verið að velja hópinn. „Það er bara kostur að hafa úr mörgum að velja og gott að hafa það yfir sér og gott að blaðamenn geti komið og spurt spurninga um leikmenn. Það er bara gott fyrir mig.“ Íslensku stelpurnar mæta Tékkum þann 22. október, en Þorsteinn segir að um mjög erfiðan leik sé að ræða. „Þetta er hörkulið, og þokkalega reynslumikið. Þær hafa verið á svipuðum stað seinustu sex eða sjö ár á þessum styrkleikalista ef maður horfir á það. En þetta er gott lið og verður verðugt og skemmtilegt verkefni.“ En hvað vill Þorsteinn sjá liðið gera betur frá seinasta leik gegn Hollendingum? „Ég vill bara sjá okkur skapa fleiri færi og spila lengri kafla betur. Þetta var smá svona köflóttur leikur síðast. Þannig að maður vill sjá svona lengri góða kafla í leiknum.“ Þorsteinn vill ekki stilla leiknum gegn Tékkum upp sem einhverskonar úrslitaleik í riðlinum, en leggur þó áherslu á það hversu mikilvægur hann getur verið. „Þetta er náttúrulega mikilvægur leikur. Það eru ekki margir leikir í þessum riðli. Þetta eru bara átta leikir og við erum búin að tapa einum þannig að þessi leikur skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli því að Tékkarnir eru fyrirfram í þessari röðun eiga þær að vera þriðja sterkasta liðið.“ „Þannig að það er klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur.“ Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn Halldórsson HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
„Já, sem betur fer,“ sagði Þorsteinn, aðspurður að því hvort að erfitt hafi verið að velja hópinn. „Það er bara kostur að hafa úr mörgum að velja og gott að hafa það yfir sér og gott að blaðamenn geti komið og spurt spurninga um leikmenn. Það er bara gott fyrir mig.“ Íslensku stelpurnar mæta Tékkum þann 22. október, en Þorsteinn segir að um mjög erfiðan leik sé að ræða. „Þetta er hörkulið, og þokkalega reynslumikið. Þær hafa verið á svipuðum stað seinustu sex eða sjö ár á þessum styrkleikalista ef maður horfir á það. En þetta er gott lið og verður verðugt og skemmtilegt verkefni.“ En hvað vill Þorsteinn sjá liðið gera betur frá seinasta leik gegn Hollendingum? „Ég vill bara sjá okkur skapa fleiri færi og spila lengri kafla betur. Þetta var smá svona köflóttur leikur síðast. Þannig að maður vill sjá svona lengri góða kafla í leiknum.“ Þorsteinn vill ekki stilla leiknum gegn Tékkum upp sem einhverskonar úrslitaleik í riðlinum, en leggur þó áherslu á það hversu mikilvægur hann getur verið. „Þetta er náttúrulega mikilvægur leikur. Það eru ekki margir leikir í þessum riðli. Þetta eru bara átta leikir og við erum búin að tapa einum þannig að þessi leikur skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli því að Tékkarnir eru fyrirfram í þessari röðun eiga þær að vera þriðja sterkasta liðið.“ „Þannig að það er klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur.“ Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn Halldórsson
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira