Þorsteinn: „Klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2021 19:16 Þorsteinn Halldórsson segir að það hafi verið erfitt að velja hópinn fyrir komandi verkefni. Mynd/Skjáskot Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn fyrir leikina tvo sem liðið leikur í undankeppni HM 2023 seinna í þessum mánuði. „Já, sem betur fer,“ sagði Þorsteinn, aðspurður að því hvort að erfitt hafi verið að velja hópinn. „Það er bara kostur að hafa úr mörgum að velja og gott að hafa það yfir sér og gott að blaðamenn geti komið og spurt spurninga um leikmenn. Það er bara gott fyrir mig.“ Íslensku stelpurnar mæta Tékkum þann 22. október, en Þorsteinn segir að um mjög erfiðan leik sé að ræða. „Þetta er hörkulið, og þokkalega reynslumikið. Þær hafa verið á svipuðum stað seinustu sex eða sjö ár á þessum styrkleikalista ef maður horfir á það. En þetta er gott lið og verður verðugt og skemmtilegt verkefni.“ En hvað vill Þorsteinn sjá liðið gera betur frá seinasta leik gegn Hollendingum? „Ég vill bara sjá okkur skapa fleiri færi og spila lengri kafla betur. Þetta var smá svona köflóttur leikur síðast. Þannig að maður vill sjá svona lengri góða kafla í leiknum.“ Þorsteinn vill ekki stilla leiknum gegn Tékkum upp sem einhverskonar úrslitaleik í riðlinum, en leggur þó áherslu á það hversu mikilvægur hann getur verið. „Þetta er náttúrulega mikilvægur leikur. Það eru ekki margir leikir í þessum riðli. Þetta eru bara átta leikir og við erum búin að tapa einum þannig að þessi leikur skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli því að Tékkarnir eru fyrirfram í þessari röðun eiga þær að vera þriðja sterkasta liðið.“ „Þannig að það er klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur.“ Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn Halldórsson HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
„Já, sem betur fer,“ sagði Þorsteinn, aðspurður að því hvort að erfitt hafi verið að velja hópinn. „Það er bara kostur að hafa úr mörgum að velja og gott að hafa það yfir sér og gott að blaðamenn geti komið og spurt spurninga um leikmenn. Það er bara gott fyrir mig.“ Íslensku stelpurnar mæta Tékkum þann 22. október, en Þorsteinn segir að um mjög erfiðan leik sé að ræða. „Þetta er hörkulið, og þokkalega reynslumikið. Þær hafa verið á svipuðum stað seinustu sex eða sjö ár á þessum styrkleikalista ef maður horfir á það. En þetta er gott lið og verður verðugt og skemmtilegt verkefni.“ En hvað vill Þorsteinn sjá liðið gera betur frá seinasta leik gegn Hollendingum? „Ég vill bara sjá okkur skapa fleiri færi og spila lengri kafla betur. Þetta var smá svona köflóttur leikur síðast. Þannig að maður vill sjá svona lengri góða kafla í leiknum.“ Þorsteinn vill ekki stilla leiknum gegn Tékkum upp sem einhverskonar úrslitaleik í riðlinum, en leggur þó áherslu á það hversu mikilvægur hann getur verið. „Þetta er náttúrulega mikilvægur leikur. Það eru ekki margir leikir í þessum riðli. Þetta eru bara átta leikir og við erum búin að tapa einum þannig að þessi leikur skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli því að Tékkarnir eru fyrirfram í þessari röðun eiga þær að vera þriðja sterkasta liðið.“ „Þannig að það er klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur.“ Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn Halldórsson
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira