Segja að HM á tveggja ára fresti geti verið skaðlegt fyrir kvennafótboltann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. október 2021 18:01 Leikmenn enska landsliðsins fagna marki gegn Luxemborg í undankeppni HM 2023. Enska deildin var ein af deildunum sem skriafði undir yfirlýsingu þess efnis að halda HM á tveggja ára fresti gæti haft skaðleg áhrif á kvennaboltann. Lynne Cameron - The FA/The FA via Getty Images Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, ásamt tíu evrópskum knattspyrnudeildum innan kvennafótboltans, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að ef heimsmeistaramótið karlameginn verði haldið á tveggja ára fresti, geti það verið mjög skaðlegt fyrir kvennafótboltann. Undir yfirlýsinguna skrifuðu UEFA, félagasamtök Evrópu og deildirnar í Englandi, Danmörku, Þýskalandi, Finnlandi, Ítalíu, Hollandi, Rúmeníu, Svíþjóð og Sviss, en þar kemur einnig fram að breytingar sem þessar gætu haft gríðarleg áhrif á þróun kvennaknattspyrnunar. Staging a men's World Cup every two years would be "profoundly detrimental" and "fundamentally alter the course and development of the women's game.Uefa and 10 of Europe's women's leagues have spoken! #bbcfootball #WSL— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2021 Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitt verkefnið um að fjölga heimsmeistaramótum fyrir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, en það að halda HM á tveggja ára fresti gæti þýtt að bæði yrði spilað heimsmeistaramóti karla og kvenna á sama ári. Einnig gæti það þýtt að heimsmeistaramót karla yrði haldið á svipuðum tíma og Ólympíuleikarnir, en það er eitt stærsta mót kvennafótboltans. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að þrátt fyrir að kvennaknattspyrna sé á mikilli uppleið, og í stöðugri þróun, sé hún ekki enn búin að ná fullum þroska. Það að halda heimsmeistaramót karla á tveggja ára fresti, geti haft í för með sér slæm áhrif á kvennafótboltann og þá þróun sem hefur átt sér stað seinustu ár. Fótbolti UEFA FIFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Undir yfirlýsinguna skrifuðu UEFA, félagasamtök Evrópu og deildirnar í Englandi, Danmörku, Þýskalandi, Finnlandi, Ítalíu, Hollandi, Rúmeníu, Svíþjóð og Sviss, en þar kemur einnig fram að breytingar sem þessar gætu haft gríðarleg áhrif á þróun kvennaknattspyrnunar. Staging a men's World Cup every two years would be "profoundly detrimental" and "fundamentally alter the course and development of the women's game.Uefa and 10 of Europe's women's leagues have spoken! #bbcfootball #WSL— BBC Sport (@BBCSport) October 5, 2021 Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur leitt verkefnið um að fjölga heimsmeistaramótum fyrir Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, en það að halda HM á tveggja ára fresti gæti þýtt að bæði yrði spilað heimsmeistaramóti karla og kvenna á sama ári. Einnig gæti það þýtt að heimsmeistaramót karla yrði haldið á svipuðum tíma og Ólympíuleikarnir, en það er eitt stærsta mót kvennafótboltans. Í yfirlýsingunni kemur einnig fram að þrátt fyrir að kvennaknattspyrna sé á mikilli uppleið, og í stöðugri þróun, sé hún ekki enn búin að ná fullum þroska. Það að halda heimsmeistaramót karla á tveggja ára fresti, geti haft í för með sér slæm áhrif á kvennafótboltann og þá þróun sem hefur átt sér stað seinustu ár.
Fótbolti UEFA FIFA Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira