Bikar í boði fyrir fjögur evrópsk landslið í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 15:01 Cristiano Ronaldo var fyrsti fyrirliðinn og sá eini til þessa sem hefur lyft Þjóðadeildarbikarnum. EPA-EFE/JOSE COELHO Þú vinnur ekkert í október hefur verið hent fram nokkrum sinnum í gegnum tíðina. Þetta árið er það ekki alveg rétt því fjögur af bestu landsliðum heims keppa um bikar í þessum landsleikjaglugga. Úrslit Þjóðadeildarinnar ráðast í þessari viku en undanúrslitin fara fram á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Úrslitaleikurinn er síðan á sunnudaginn. Who wins it next?Wed 6 Oct: Thu 7 Oct: Sun 10 Oct: Final Get your tickets now for the 2021 #NationsLeague finals! — UEFA Nations League (@EURO2020) October 1, 2021 Þetta er í annað skiptið sem Þjóðadeildarbikarinn fer á loft en Portúgal vann þann fyrsta árið 2019. Þá fór úrslitakeppnin fram í Portúgal en að þessu sinni verður hún spiluð á Ítalíu. Ítalir eru bæði Evrópumeistarar og á heimavelli alveg eins og Portúgal fyrir tveimur árum. Hinar þrjár þjóðirnar í úrslitunum eru Spánn, Belgía og Frakkland. Engin af þeim var í fyrstu úrslitakeppninni en þær eru allar meðal átta efstu þjóða á heimslista FIFA. Who ya got? #NationsLeague— UEFA Nations League (@EURO2020) October 4, 2021 Belgar eru efstir á heimslistanum og mæta heimsmeisturum Frakka. Ítalir fá Spánverja. Ítalía, Spánn og Frakkland eiga öll möguleika á því að fyrsta þjóðin til að vinna HM, EM og Þjóðadeildina en Belgar eru enn að bíða eftir sínum fyrsta stóra titli. Leikirnir fara fram á San Siro leikvanginum í Mílanó og á Juventus leikvanginum í Torinó. Ítalir spila sinn sundanúrslitaleik á San Siro og þar verður einnig úrslitaleikurinn. Allir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 en dagskrá úrslita Þjóðardeildarinnar er hér fyrir neðan. Úrslitavikan í Þjóðadeild Evrópu 2020/2021 Miðvikudagurinn 6. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar - Fimmtudagurinn 7. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Belgíu og Frakklands - Sunnudagurinn 10. október klukkan 13.00 Leikur um þriðja sætið - Sunnudagurinn 10. október klukkan 18.45 Úrslitaleikurinn Þjóðadeild UEFA Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira
Úrslit Þjóðadeildarinnar ráðast í þessari viku en undanúrslitin fara fram á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Úrslitaleikurinn er síðan á sunnudaginn. Who wins it next?Wed 6 Oct: Thu 7 Oct: Sun 10 Oct: Final Get your tickets now for the 2021 #NationsLeague finals! — UEFA Nations League (@EURO2020) October 1, 2021 Þetta er í annað skiptið sem Þjóðadeildarbikarinn fer á loft en Portúgal vann þann fyrsta árið 2019. Þá fór úrslitakeppnin fram í Portúgal en að þessu sinni verður hún spiluð á Ítalíu. Ítalir eru bæði Evrópumeistarar og á heimavelli alveg eins og Portúgal fyrir tveimur árum. Hinar þrjár þjóðirnar í úrslitunum eru Spánn, Belgía og Frakkland. Engin af þeim var í fyrstu úrslitakeppninni en þær eru allar meðal átta efstu þjóða á heimslista FIFA. Who ya got? #NationsLeague— UEFA Nations League (@EURO2020) October 4, 2021 Belgar eru efstir á heimslistanum og mæta heimsmeisturum Frakka. Ítalir fá Spánverja. Ítalía, Spánn og Frakkland eiga öll möguleika á því að fyrsta þjóðin til að vinna HM, EM og Þjóðadeildina en Belgar eru enn að bíða eftir sínum fyrsta stóra titli. Leikirnir fara fram á San Siro leikvanginum í Mílanó og á Juventus leikvanginum í Torinó. Ítalir spila sinn sundanúrslitaleik á San Siro og þar verður einnig úrslitaleikurinn. Allir leikirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 en dagskrá úrslita Þjóðardeildarinnar er hér fyrir neðan. Úrslitavikan í Þjóðadeild Evrópu 2020/2021 Miðvikudagurinn 6. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar - Fimmtudagurinn 7. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Belgíu og Frakklands - Sunnudagurinn 10. október klukkan 13.00 Leikur um þriðja sætið - Sunnudagurinn 10. október klukkan 18.45 Úrslitaleikurinn
Úrslitavikan í Þjóðadeild Evrópu 2020/2021 Miðvikudagurinn 6. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Ítalíu og Spánar - Fimmtudagurinn 7. október klukkan 18.45 Undanúrslitaleikur Belgíu og Frakklands - Sunnudagurinn 10. október klukkan 13.00 Leikur um þriðja sætið - Sunnudagurinn 10. október klukkan 18.45 Úrslitaleikurinn
Þjóðadeild UEFA Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sjá meira