Pep segir sína menn hafa gert allt nema skora Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 23:30 Pep horfði á sína menn klúðra töluvert af færum í kvöld. EPA-EFE/Andrew Yates Manchester City tapaði 2-0 er liðið heimsótti París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Pep Guardiola, þjálfari Man City, sagði frammistöðuna hafa verið fína en liðið hafi einfaldlega ekki nýtt færin. „Frammistaðan var fín. Við gerðum allt nema að skora í kvöld. Þeir vörðust djúpt og voru skeinuhættir í skyndisóknum. Ég get ekki hrósað mínum mönnum nægilega mikið.“ „Í síðari hálfleik varð Gianluigi Donnarumma vel margoft. Liðið var að spila vel – líkt og á Stamford Bridge. Mikil vonbrigði að ná ekki í betri úrslit. Við spiluðum til sigurs. Því miður þurftu þeir ekki að gera mikið til að skora sín mörk í kvöld.“ „Markið (hans Lionel Messi) var frábært,“ sagði Spánverjinn einnig áður en hann hrósaði Ítalanum Maro Veratti í hástert. Pep Guardiola: If Messi is happy in Paris, I will be so happy for Leo. And let me say I m in love with Marco Verratti. He is an exceptional player. He is small... but you can always count on him. I'm happy he's back from injury . @Tanziloic #MCFC #PSG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 28, 2021 „Við munum borða vel í kvöld fá okkur vínglas, taka endurheimt og undirbúa okkur fyrir Liverpool leikinn um helgina,“ sagði Pep að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
„Frammistaðan var fín. Við gerðum allt nema að skora í kvöld. Þeir vörðust djúpt og voru skeinuhættir í skyndisóknum. Ég get ekki hrósað mínum mönnum nægilega mikið.“ „Í síðari hálfleik varð Gianluigi Donnarumma vel margoft. Liðið var að spila vel – líkt og á Stamford Bridge. Mikil vonbrigði að ná ekki í betri úrslit. Við spiluðum til sigurs. Því miður þurftu þeir ekki að gera mikið til að skora sín mörk í kvöld.“ „Markið (hans Lionel Messi) var frábært,“ sagði Spánverjinn einnig áður en hann hrósaði Ítalanum Maro Veratti í hástert. Pep Guardiola: If Messi is happy in Paris, I will be so happy for Leo. And let me say I m in love with Marco Verratti. He is an exceptional player. He is small... but you can always count on him. I'm happy he's back from injury . @Tanziloic #MCFC #PSG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 28, 2021 „Við munum borða vel í kvöld fá okkur vínglas, taka endurheimt og undirbúa okkur fyrir Liverpool leikinn um helgina,“ sagði Pep að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti