Pep segir sína menn hafa gert allt nema skora Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2021 23:30 Pep horfði á sína menn klúðra töluvert af færum í kvöld. EPA-EFE/Andrew Yates Manchester City tapaði 2-0 er liðið heimsótti París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Pep Guardiola, þjálfari Man City, sagði frammistöðuna hafa verið fína en liðið hafi einfaldlega ekki nýtt færin. „Frammistaðan var fín. Við gerðum allt nema að skora í kvöld. Þeir vörðust djúpt og voru skeinuhættir í skyndisóknum. Ég get ekki hrósað mínum mönnum nægilega mikið.“ „Í síðari hálfleik varð Gianluigi Donnarumma vel margoft. Liðið var að spila vel – líkt og á Stamford Bridge. Mikil vonbrigði að ná ekki í betri úrslit. Við spiluðum til sigurs. Því miður þurftu þeir ekki að gera mikið til að skora sín mörk í kvöld.“ „Markið (hans Lionel Messi) var frábært,“ sagði Spánverjinn einnig áður en hann hrósaði Ítalanum Maro Veratti í hástert. Pep Guardiola: If Messi is happy in Paris, I will be so happy for Leo. And let me say I m in love with Marco Verratti. He is an exceptional player. He is small... but you can always count on him. I'm happy he's back from injury . @Tanziloic #MCFC #PSG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 28, 2021 „Við munum borða vel í kvöld fá okkur vínglas, taka endurheimt og undirbúa okkur fyrir Liverpool leikinn um helgina,“ sagði Pep að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
„Frammistaðan var fín. Við gerðum allt nema að skora í kvöld. Þeir vörðust djúpt og voru skeinuhættir í skyndisóknum. Ég get ekki hrósað mínum mönnum nægilega mikið.“ „Í síðari hálfleik varð Gianluigi Donnarumma vel margoft. Liðið var að spila vel – líkt og á Stamford Bridge. Mikil vonbrigði að ná ekki í betri úrslit. Við spiluðum til sigurs. Því miður þurftu þeir ekki að gera mikið til að skora sín mörk í kvöld.“ „Markið (hans Lionel Messi) var frábært,“ sagði Spánverjinn einnig áður en hann hrósaði Ítalanum Maro Veratti í hástert. Pep Guardiola: If Messi is happy in Paris, I will be so happy for Leo. And let me say I m in love with Marco Verratti. He is an exceptional player. He is small... but you can always count on him. I'm happy he's back from injury . @Tanziloic #MCFC #PSG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) September 28, 2021 „Við munum borða vel í kvöld fá okkur vínglas, taka endurheimt og undirbúa okkur fyrir Liverpool leikinn um helgina,“ sagði Pep að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira