Dæmdur í 48 leikja bann í austurríska fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 16:01 Hér hefur portúgalski dómarinn Luis Godinho rautt spjald í portúgölsku deildinni en myndin tengdist fréttinni ekki. EPA-EFE/HUGO DELGADO Rússneski knattspyrnumaðurinn Raschid Arsanukaev spilar ekki mikið skipulagðan fótbolta næstu árin. Aganefnd austurríska knattspyrnusambandsins hefur nú dæmt hann í 48 leikja bann. Arsanukaev missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að dómari leiksins sýndi honum annað gula spjaldið og þar með rautt. "Pokazat u ti ta je za crveni", rekao je sudiji prije nego je napravio okantan potez #raschidarsanukaev https://t.co/qp0kIjRHmK— Klix.ba (@klixba) September 23, 2021 Leikurinn sem um ræðir var á milli liða FC Viktoria 62 Bregenz og Gofis Satteins 1b í níundu deildinni í Austurríki en hann fór fram fyrr í þessum mánuði. Arsanukaev er leikmaður Bregenz liðsins. Arsanukaev réðst þó ekki á dómarann sem gaf honum rauð spjaldið heldur andstæðing sem hann skallaði svo illa að hinn óheppni mótherji hans nefbrotnaði. En af hverju varð hann svona reiður? Jú dómarinn gaf honum seinna gula spjaldið fyrir tilraun til að skalla mótherja. Nach einem brutalen Kopfstoß hat der Vorarlberger Unterhaus-Kicker Raybek Arsanukaev eine Sperre von 48 Spielen erhalten. https://t.co/WH1LM31RrQ— heute.at (@Heute_at) September 21, 2021 Arsanukaev öskraði þá að dómaranum að hann skyldi sína honum hvað það væri að skalla mann. Með þeim orðum skallaði hann andstæðing í andlitið þannig að sá hinn sami endaði nefbrotinn á spítala. Austurríki Fótbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Aganefnd austurríska knattspyrnusambandsins hefur nú dæmt hann í 48 leikja bann. Arsanukaev missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að dómari leiksins sýndi honum annað gula spjaldið og þar með rautt. "Pokazat u ti ta je za crveni", rekao je sudiji prije nego je napravio okantan potez #raschidarsanukaev https://t.co/qp0kIjRHmK— Klix.ba (@klixba) September 23, 2021 Leikurinn sem um ræðir var á milli liða FC Viktoria 62 Bregenz og Gofis Satteins 1b í níundu deildinni í Austurríki en hann fór fram fyrr í þessum mánuði. Arsanukaev er leikmaður Bregenz liðsins. Arsanukaev réðst þó ekki á dómarann sem gaf honum rauð spjaldið heldur andstæðing sem hann skallaði svo illa að hinn óheppni mótherji hans nefbrotnaði. En af hverju varð hann svona reiður? Jú dómarinn gaf honum seinna gula spjaldið fyrir tilraun til að skalla mótherja. Nach einem brutalen Kopfstoß hat der Vorarlberger Unterhaus-Kicker Raybek Arsanukaev eine Sperre von 48 Spielen erhalten. https://t.co/WH1LM31RrQ— heute.at (@Heute_at) September 21, 2021 Arsanukaev öskraði þá að dómaranum að hann skyldi sína honum hvað það væri að skalla mann. Með þeim orðum skallaði hann andstæðing í andlitið þannig að sá hinn sami endaði nefbrotinn á spítala.
Austurríki Fótbolti Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira