Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2021 12:26 Fram er spáð Íslandsmeistaratitlinum í Olís deild kvenna í handbolta í vetur. Vísir/Hulda Margrét Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna í Laugardalshöllinni í dag en þar var einnig opinberuð spá fyrir báðar Grill 66 deildirnar. Olís deild karla hefst annað kvöld og Olís deild kvenna byrjar á laugardaginn. Grill 66 deild kvenna byrjar á föstudaginn og Grill 66 deild karla hefst í næstu viku. Það verður mikil spenna í Olís deild kvenna enda munaði bara einu stigi á Fram og Val í þessari spá. Framkonur fengu 127 stig en Valskonur 126 stig. Íslandsmeisturum KA/Þór er síðan spáð þriðja sætinu en þær eru aðeins átta stigum á eftir Val. Aftureldingu er spáð falli úr deildinni en í staðinn kemur Selfoss upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir þá deild. Unglingaliði Fram er reyndar spáð sigri í deildinni en þær mega ekki fara upp. Haukarkonur fara í umspil um að halda sæti sínu og mæta þar Gróttu, FH og ÍR. Íslandsmeistarar Valsmanna fengu sannfærandi kosningu í efsta sætið í Olís deild karla en Haukar enduðu þar í öðru sæti og Eyjamenn í því þriðja. Nýliðum HK og Víkinga er spáð falli úr deildinni en í stað þeirra koma ÍR og Hörður upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir Grill 66 deildina. Það má sjá allar spárnar hér fyrir neðan. Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49 Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Spáin var kynnt á kynningarfundi deildanna í Laugardalshöllinni í dag en þar var einnig opinberuð spá fyrir báðar Grill 66 deildirnar. Olís deild karla hefst annað kvöld og Olís deild kvenna byrjar á laugardaginn. Grill 66 deild kvenna byrjar á föstudaginn og Grill 66 deild karla hefst í næstu viku. Það verður mikil spenna í Olís deild kvenna enda munaði bara einu stigi á Fram og Val í þessari spá. Framkonur fengu 127 stig en Valskonur 126 stig. Íslandsmeisturum KA/Þór er síðan spáð þriðja sætinu en þær eru aðeins átta stigum á eftir Val. Aftureldingu er spáð falli úr deildinni en í staðinn kemur Selfoss upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir þá deild. Unglingaliði Fram er reyndar spáð sigri í deildinni en þær mega ekki fara upp. Haukarkonur fara í umspil um að halda sæti sínu og mæta þar Gróttu, FH og ÍR. Íslandsmeistarar Valsmanna fengu sannfærandi kosningu í efsta sætið í Olís deild karla en Haukar enduðu þar í öðru sæti og Eyjamenn í því þriðja. Nýliðum HK og Víkinga er spáð falli úr deildinni en í stað þeirra koma ÍR og Hörður upp úr Grill 66 deildinni samkvæmt spánni fyrir Grill 66 deildina. Það má sjá allar spárnar hér fyrir neðan. Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49
Spáin fyrir Olís deild karla: 1. Valur 348 stig 2. Haukar 333 3. ÍBV 273 4. FH 258 5. Stjarnan 246 6. KA 209 7. Afturelding 189 8. Selfoss 187 9. Fram 131 10. Grótta 99 11. HK 57 12. Víkingur 46 - Spáin fyrir Olís deild kvenna: 1. Fram 127 stig 2. Valur 126 3. KA/Þór 118 4. Stjarnan 99 5. ÍBV 82 6. HK 50 7. Haukar 47 8. Afturelding 23 - Spá fyrir Grill 66 deild kvenna: 1. Fram U 309 stig 2. Selfoss 305 3. Grótta 271 4. FH 263 5. Valur U 250 6. ÍR 240 7. Víkingur R. 155 8. Fjölnir/Fylkir 152 9. HK U 14 10. ÍBV U 125 11. Þór/KA U 113 12. Stjarnan 49 - Spá fyrir Grill 66 deild karla: 1. ÍR 268 stig 2. Hörður 255 3. Þór Ak. 235 4. Valur U 216 5. Fjölnir 213 6. Haukar U 182 7. Vængir Júpíters 125 8. Selfoss U 102 9. Berserkir 90 10. Kórdrengir 80 11. Afturelding U 49
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Íslenski handboltinn Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira