Eldur um borð í Norrænu við bryggju á Seyðisfirði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. september 2021 15:34 Norræna við bryggju á Seyðisfirði. Myndin er úr safni. Vísir/JóiK Eldur kviknaði um borð í vélarrúmi Norrænu sem liggur við bryggju á Seyðisfirði á fjórða tímanum í dag. Áhöfnin í Norrænu slökktil eldinn áður en slökkviliðið á Seyðisfirði mætti á vettvang. Linda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line, segir að tekist hafi að slökkva eldinn mjög fljótt eftir að hann kom upp. Engin hætta virðist því vera á ferðum og skemmdir minniháttar. Reykkafarar eru sem stendur að skoða aðstæður í vélarrúminu, leggja mat á skemmdir og þá þurfi að komast að því hvað olli eldinum. Slökkviliðið á Seyðisfirði var snöggt á vettvang en þá hafði áhöfnin þegar slökkt eldinn. Þá hafi hitt vel á að það var nýbúið að tæma skipið af farþegum en skipið kom til hafnar í morgun. Skipið hafi þó verið rýmt, þess gætt að enginn væri um borð og starfsmenn yfirgefið skipið. Norræna á að láta úr höfn samkvæmt áætlun annað kvöld en um sextíu ferðamenn komu með skipinu til Íslands. Linda segist eiga eftir að taka betur stöðuna þegar búið verður að skoða betur stöðu mála í vélarrúminu hvar eldurinn kviknaði. Auk slökkviliðsins á Seyðisfirði var mannskapur frá Egilsstöðum kallaður út. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Slökkvilið Múlaþing Norræna Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Sjá meira
Linda Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line, segir að tekist hafi að slökkva eldinn mjög fljótt eftir að hann kom upp. Engin hætta virðist því vera á ferðum og skemmdir minniháttar. Reykkafarar eru sem stendur að skoða aðstæður í vélarrúminu, leggja mat á skemmdir og þá þurfi að komast að því hvað olli eldinum. Slökkviliðið á Seyðisfirði var snöggt á vettvang en þá hafði áhöfnin þegar slökkt eldinn. Þá hafi hitt vel á að það var nýbúið að tæma skipið af farþegum en skipið kom til hafnar í morgun. Skipið hafi þó verið rýmt, þess gætt að enginn væri um borð og starfsmenn yfirgefið skipið. Norræna á að láta úr höfn samkvæmt áætlun annað kvöld en um sextíu ferðamenn komu með skipinu til Íslands. Linda segist eiga eftir að taka betur stöðuna þegar búið verður að skoða betur stöðu mála í vélarrúminu hvar eldurinn kviknaði. Auk slökkviliðsins á Seyðisfirði var mannskapur frá Egilsstöðum kallaður út. Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16:25. Veistu meira um málið? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is.
Slökkvilið Múlaþing Norræna Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Innlent Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Innlent Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Erlent Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Innlent Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Innlent Fleiri fréttir Hætta á að ráðherrar verði eins og flóðhestar í baði Ráðist á tíu ára gamlan dreng fyrir utan Rimaskóla Valdníðsla, rafbyssur og vitringar Sigríður óvænt hætt sem bæjarstjóri Fjallabyggðar Öryggi verði minna í fangelsinu og dómar muni fyrnast Fastir í Múlagöngum í tvo tíma „Ég tek bara ekkert mark á því“ Réðst á dóttur sína sem var sú eina sem þorði að mótmæla honum Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Matsgerð sem Þorsteinn Már vildi sögð tilgangslaus Múlagöng lokuð vegna bilaðrar hurðar Ók ölvaður og svefnlaus á gangandi vegfarendur Samið um lagningu skíðagöngubrauta á Hólmsheiði og Rauðavatni Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman „Þetta heitir á góðri íslensku spilling“ Vilja ekki sjá listaverk á Eldfelli Sterkt samband formanna gott veganesti Hafi fjórar til fimm vikur á nýju ári Talað um fráleita stjórnsýslu í hvalveiðimálinu Rafbyssu beitt í fyrsta sinn Leggja til framtíðarsýn fyrir breytta Grindavík Stefán Einar sýknaður af kæru eins höfunda áramótaskaupsins Trjádeila í Kópavogi fer fyrir Hæstarétt Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Sjá meira