Segir að Messi verði tilkynntur síðar í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. ágúst 2021 10:25 Lionel Messi verður tilkynntur sem leikmaður París-Saint Germain síðar í dag. Gabriel Aponte/Getty Images Samkvæmt öllu ætti Lionel Messi að verða leikmaður París-Saint Germain í dag. Hinn áreiðanlegi Fabrizio Romano staðfesti tíðindin í dag. Í nótt bárust fregnir þess efnis að Barcelona hefði gert lokatilraun til að halda Messi í sínum röðum en um falsfréttir var að ræða samkvæmt The Athletic. Both Barca & sources close to Messi deny an overnight proposal to remain at Barcelona. PSG continuing to finalise contract. So we are either witnessing the most elaborate bluff sport has seen, or (more likely) he will be announced at PSG today/tomorrow https://t.co/XtCcTlA0t3— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 10, 2021 Nú árla morguns var svo staðfest að Messi hafi náð samkomulagi við París og ætti hann að vera tilkynntur sem leikmaður liðsins síðar í dag. Messi mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á ári til viðbótar. Hann fær 25 milljónir evra við að skrifa undir og sömu upphæð fyrir hvert ár sem hann spilar. Alls gæti því samningur til þriggja ára skilað Argentínumanninum tæpum 100 milljónum evra. Lionel Messi joins PSG... HERE WE GO! Total agreement completed on a two-years contract. Option to extend until June 2024. Salary around 35m net per season add ons included. #MessiMessi has definitely accepted PSG contract proposal and will be in Paris in the next hours. pic.twitter.com/DiM5jNzxTA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2021 Hinn 34 ára gamli Messi hefur allan sinn feril leikið með Barcelona en vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins gat það ekki haldið honum sökum þess hversu himinháum launum hann var á. Messi hefur því ákveðið að söðla um og færa sig um set til Parísar þar sem hann fær ágætlega borgað fyrir vinnu sína og á möguleika á að vinna alla þá titla sem eru í boði. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9. ágúst 2021 08:00 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Hinn áreiðanlegi Fabrizio Romano staðfesti tíðindin í dag. Í nótt bárust fregnir þess efnis að Barcelona hefði gert lokatilraun til að halda Messi í sínum röðum en um falsfréttir var að ræða samkvæmt The Athletic. Both Barca & sources close to Messi deny an overnight proposal to remain at Barcelona. PSG continuing to finalise contract. So we are either witnessing the most elaborate bluff sport has seen, or (more likely) he will be announced at PSG today/tomorrow https://t.co/XtCcTlA0t3— Adam Crafton (@AdamCrafton_) August 10, 2021 Nú árla morguns var svo staðfest að Messi hafi náð samkomulagi við París og ætti hann að vera tilkynntur sem leikmaður liðsins síðar í dag. Messi mun skrifa undir tveggja ára samning með möguleika á ári til viðbótar. Hann fær 25 milljónir evra við að skrifa undir og sömu upphæð fyrir hvert ár sem hann spilar. Alls gæti því samningur til þriggja ára skilað Argentínumanninum tæpum 100 milljónum evra. Lionel Messi joins PSG... HERE WE GO! Total agreement completed on a two-years contract. Option to extend until June 2024. Salary around 35m net per season add ons included. #MessiMessi has definitely accepted PSG contract proposal and will be in Paris in the next hours. pic.twitter.com/DiM5jNzxTA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 10, 2021 Hinn 34 ára gamli Messi hefur allan sinn feril leikið með Barcelona en vegna bágrar fjárhagsstöðu félagsins gat það ekki haldið honum sökum þess hversu himinháum launum hann var á. Messi hefur því ákveðið að söðla um og færa sig um set til Parísar þar sem hann fær ágætlega borgað fyrir vinnu sína og á möguleika á að vinna alla þá titla sem eru í boði.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9. ágúst 2021 08:00 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00 „Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9. ágúst 2021 08:00
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8. ágúst 2021 23:00
„Barça verður aldrei samt án þín“ Spánverjinn Cesc Fabregas, sem leikur með Mónakó í Frakklandi, sendi Lionel Messi hjartnæma kveðju á samfélagsmiðlinum Twitter. Fabregas er jafnaldri Messi og æfði með honum sem unglingur áður en þeir spiluðu saman fyrir aðallið Barcelona síðar. 8. ágúst 2021 14:31