Rannsaka slagsmál í flugvélinni á leiðinni heim frá Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2021 14:30 Frá leik ástralska rúgbý landsliðsins á Ólympíuleikunum í Tókýó. AP/Shuji Kajiyama Knattspyrnusamband Ástralíu og Rúgbýsamband Ástralíu eru komin af stað með rannsókn eftir að fréttir bárust af slagsmálum á milli liðsmanna tveggja landsliða þjóðarinnar á leið heim frá Ólympíuleikunum í Tókýó. Leikmenn úr fótboltalandsliði karla og sjö manna rúgbýliði karla lenti saman í flugvélinni á leiðinni heim frá Tókýó. Það er talið að áfengisneysla manna hafi þar spilað stórt hlutverk. Rugby Australia is investigating allegations of bad behaviour from the Australian men s rugby sevens team on their flight home from the Tokyo Olympics. https://t.co/BjI779EmBL— The Age Sport (@theagesport) August 3, 2021 Sjö manna rúgbú lið Ástrala tapaði 19-0 á móti verðandi meisturum hjá Fiji í átta liða úrslitum leikanna og knattspyrnulið þjóðarinnar endaði í neðsta sæti í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. Samböndin í báðum íþróttagreinum hafa beðið ástralska Ólympíusambandið afsökunar á hegðun liðsmanna sína og um leið verður atvikið rannsakað betur. Ástralskt íþróttafólk var ekki að koma sér í vandræði í fyrsta sinn á þessum leikum því íþróttafólk þaðan hafði áður skilið eftir herbergi sín í Ólympíuþorpinu í óásættanlegu ástandi. Íþróttafólkið hafði eyðilagt rúmin sín og meðal annars skilið eftir gat í vegg. Ekkert var gert í því eftir að íþróttafólkið baðst afsökunar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Rugby Ástralía Fótbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Sjá meira
Leikmenn úr fótboltalandsliði karla og sjö manna rúgbýliði karla lenti saman í flugvélinni á leiðinni heim frá Tókýó. Það er talið að áfengisneysla manna hafi þar spilað stórt hlutverk. Rugby Australia is investigating allegations of bad behaviour from the Australian men s rugby sevens team on their flight home from the Tokyo Olympics. https://t.co/BjI779EmBL— The Age Sport (@theagesport) August 3, 2021 Sjö manna rúgbú lið Ástrala tapaði 19-0 á móti verðandi meisturum hjá Fiji í átta liða úrslitum leikanna og knattspyrnulið þjóðarinnar endaði í neðsta sæti í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. Samböndin í báðum íþróttagreinum hafa beðið ástralska Ólympíusambandið afsökunar á hegðun liðsmanna sína og um leið verður atvikið rannsakað betur. Ástralskt íþróttafólk var ekki að koma sér í vandræði í fyrsta sinn á þessum leikum því íþróttafólk þaðan hafði áður skilið eftir herbergi sín í Ólympíuþorpinu í óásættanlegu ástandi. Íþróttafólkið hafði eyðilagt rúmin sín og meðal annars skilið eftir gat í vegg. Ekkert var gert í því eftir að íþróttafólkið baðst afsökunar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Rugby Ástralía Fótbolti Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Fótbolti „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Sjá meira