Rut og Árni Bragi best og Rakel Sara og Blær efnilegust Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2021 12:26 Bestu leikmenn Olís-deildanna, Rut Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson. hsí/kjartan Rut Jónsdóttir og Árni Bragi Eyjólfsson voru valin bestu leikmenn Olís-deildanna í handbolta á lokahófi HSÍ. Rakel Sara Elvarsdóttir, samherji Rutar hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, var valin efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna og Blær Hinriksson, Aftureldingu, var efnilegastur í Olís-deild karla. Andri Snær Stefánsson, KA/Þór, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild kvenna og Aron Kristjánsson, Haukum, besti þjálfari Olís-deildar karla. Efnilegustu leikmenn Olís-deildanna, Rakel Sara Elvarsdóttir og Blær Hinriksdóttir.hsí/kjartan Auk þess að vera valin best fékk Rut Sigríðarbikarinn og var valinn besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna. Árni Bragi fékk Valdimarsbikarinn og háttvísisverðlaun, var valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla og var markakóngur hennar. Sunna Jónsdóttir, ÍBV, og Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni, voru valin bestu varnarmenn Olís-deildanna. Matea Lonac, KA/Þór, og Vilius Rasimas, Selfossi, voru valin bestu markverðirnir. Bestu leikmenn Grill 66 deildanna, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Kristján Orri Jóhannsson.hsí/kjartan Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U, og Kristján Orri Jóhannsson, Kríu, voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U, voru valin efnilegustu leikmennirnir í Grill 66 deildunum. Verðlaunahafar á lokahófi HSÍ Olís-deild kvenna Besti leikmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Efnilegasti leikmaðurinn: Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Besti þjálfarinn: Andri Snær Stefánsson, KA/Þór Sigríðarbikarinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Besti markvörðurinn: Matea Lonac, KA/Þór Besti varnarmaðurinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti sóknarmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Markahæsti leikmaðurinn: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 121 mark Háttvísisverðlaunin: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Olís-deild karla Besti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Efnilegasti leikmaðurinn: Blær Hinriksson, Aftureldingu Besti þjálfarinn: Aron Kristjánsson, Haukum Valdimarsbikarinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Besti markvörðurinn: Vilius Rasimas, Selfossi Besti varnarmaðurinn: Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni Besti sóknarmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Markahæsti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA - 163 mörk Háttvísisverðlaunin: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Grill 66 deild kvenna Besti leikmaðurinn: Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U Efnilegasti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Besti þjálfarinn: Guðmundur Helgi Pálsson, Aftureldingu Besti markvörðurinn: Eva Dís Sigurðardóttir, Aftureldingu Besti varnarmaðurinn: Ída Margrét Stefánsdóttir, Val U Besti sóknarmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Markahæsti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U - 154 mörk Grill 66 deild karla Besti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Efnilegasti leikmaðurinn: Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U Besti þjálfarinn: Elías Már Halldórsson, HK Besti markvörðurinn: Andri Sigmarsson Scheving, Haukum U Besti varnarmaðurinn: Hjalti Már Hjaltason, Víkingi Besti sóknarmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Markahæsti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu - 178 mörk Besta dómaraparið: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson Unglingabikar HSÍ: Haukar Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild karla Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Afturelding Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira
Rakel Sara Elvarsdóttir, samherji Rutar hjá Íslandsmeisturum KA/Þórs, var valin efnilegasti leikmaður Olís-deildar kvenna og Blær Hinriksson, Aftureldingu, var efnilegastur í Olís-deild karla. Andri Snær Stefánsson, KA/Þór, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild kvenna og Aron Kristjánsson, Haukum, besti þjálfari Olís-deildar karla. Efnilegustu leikmenn Olís-deildanna, Rakel Sara Elvarsdóttir og Blær Hinriksdóttir.hsí/kjartan Auk þess að vera valin best fékk Rut Sigríðarbikarinn og var valinn besti sóknarmaður Olís-deildar kvenna. Árni Bragi fékk Valdimarsbikarinn og háttvísisverðlaun, var valinn besti sóknarmaður Olís-deildar karla og var markakóngur hennar. Sunna Jónsdóttir, ÍBV, og Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni, voru valin bestu varnarmenn Olís-deildanna. Matea Lonac, KA/Þór, og Vilius Rasimas, Selfossi, voru valin bestu markverðirnir. Bestu leikmenn Grill 66 deildanna, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Kristján Orri Jóhannsson.hsí/kjartan Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U, og Kristján Orri Jóhannsson, Kríu, voru valin bestu leikmenn Grill 66 deildanna. Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U, voru valin efnilegustu leikmennirnir í Grill 66 deildunum. Verðlaunahafar á lokahófi HSÍ Olís-deild kvenna Besti leikmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Efnilegasti leikmaðurinn: Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Besti þjálfarinn: Andri Snær Stefánsson, KA/Þór Sigríðarbikarinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Besti markvörðurinn: Matea Lonac, KA/Þór Besti varnarmaðurinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti sóknarmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Markahæsti leikmaðurinn: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 121 mark Háttvísisverðlaunin: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Olís-deild karla Besti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Efnilegasti leikmaðurinn: Blær Hinriksson, Aftureldingu Besti þjálfarinn: Aron Kristjánsson, Haukum Valdimarsbikarinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Besti markvörðurinn: Vilius Rasimas, Selfossi Besti varnarmaðurinn: Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni Besti sóknarmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Markahæsti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA - 163 mörk Háttvísisverðlaunin: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Grill 66 deild kvenna Besti leikmaðurinn: Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U Efnilegasti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Besti þjálfarinn: Guðmundur Helgi Pálsson, Aftureldingu Besti markvörðurinn: Eva Dís Sigurðardóttir, Aftureldingu Besti varnarmaðurinn: Ída Margrét Stefánsdóttir, Val U Besti sóknarmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Markahæsti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U - 154 mörk Grill 66 deild karla Besti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Efnilegasti leikmaðurinn: Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U Besti þjálfarinn: Elías Már Halldórsson, HK Besti markvörðurinn: Andri Sigmarsson Scheving, Haukum U Besti varnarmaðurinn: Hjalti Már Hjaltason, Víkingi Besti sóknarmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Markahæsti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu - 178 mörk Besta dómaraparið: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson Unglingabikar HSÍ: Haukar Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna Besti leikmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Efnilegasti leikmaðurinn: Rakel Sara Elvarsdóttir, KA/Þór Besti þjálfarinn: Andri Snær Stefánsson, KA/Þór Sigríðarbikarinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Besti markvörðurinn: Matea Lonac, KA/Þór Besti varnarmaðurinn: Sunna Jónsdóttir, ÍBV Besti sóknarmaðurinn: Rut Jónsdóttir, KA/Þór Markahæsti leikmaðurinn: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram - 121 mark Háttvísisverðlaunin: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV Olís-deild karla Besti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Efnilegasti leikmaðurinn: Blær Hinriksson, Aftureldingu Besti þjálfarinn: Aron Kristjánsson, Haukum Valdimarsbikarinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Besti markvörðurinn: Vilius Rasimas, Selfossi Besti varnarmaðurinn: Tandri Már Konráðsson, Stjörnunni Besti sóknarmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Markahæsti leikmaðurinn: Árni Bragi Eyjólfsson, KA - 163 mörk Háttvísisverðlaunin: Árni Bragi Eyjólfsson, KA Grill 66 deild kvenna Besti leikmaðurinn: Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, Fram U Efnilegasti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Besti þjálfarinn: Guðmundur Helgi Pálsson, Aftureldingu Besti markvörðurinn: Eva Dís Sigurðardóttir, Aftureldingu Besti varnarmaðurinn: Ída Margrét Stefánsdóttir, Val U Besti sóknarmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U Markahæsti leikmaðurinn: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK U - 154 mörk Grill 66 deild karla Besti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Efnilegasti leikmaðurinn: Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U Besti þjálfarinn: Elías Már Halldórsson, HK Besti markvörðurinn: Andri Sigmarsson Scheving, Haukum U Besti varnarmaðurinn: Hjalti Már Hjaltason, Víkingi Besti sóknarmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu Markahæsti leikmaðurinn: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu - 178 mörk Besta dómaraparið: Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson Unglingabikar HSÍ: Haukar
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Afturelding Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Sjá meira