Vann fyrsta titilinn með Chiesa og þann síðasta 22 árum síðar með syni hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 17:00 Gianluigi Buffon kvaddi Juventus í gærkvöldi með bikarmeistaratitli. EPA-EFE/PAOLO MAGNI Gianluigi Buffon náði því í gærkvöldi að verða ítalskur bikarmeistari 22 árum eftir að hann vann ítalska bikarinn fyrst á ferlinum. Buffon stóð þá í marki Juventus sem vann 2-1 sigur á Atalanta í úrslitaleiknum. Þetta var væntanlega síðasti leikur hans í treyju Juventus. Hinn 43 ára gamli Gianluigi Buffon fær ekki annan samning hjá Juventus en það er þó allt eins líklegt að hann finni sér nýtt lið. Buffon vann ítalska bikarinn fyrst með Parma árið 1999 en með honum í því liði var Enrico Chiesa. In 1999, Gianluigi Buffon won his first Coppa Italia playing alongside Enrico Chiesa at Parma. Fast forward 22 years, and Buffon has won his sixth Coppa Italia playing alongside Enrico s own son Federico. Timeless. pic.twitter.com/oUYXGUNdHB— These Football Times (@thesefootytimes) May 19, 2021 Svo skemmtilega vill til að sá sem skoraði sigurmark Juventus í leiknum er enginn annar en Federico Chiesa sem er sonur Enrico. Federico Chiesa er fæddur í október 1997 en á þeim tíma voru faðir hans og Buffon að spila með Parma liðinu. Tímabilið sem Federico kom í heiminn þá spilaði Buffon 32 deildarleiki með Parma í ítölsku deildinni og Chiesa skoraði 10 mörk í 33 deildarleikjum. Parma endaði þá í sjötta sæti í deildinni og komast í undanúrslit bikarsins. In 1999, Gianluigi Buffon won his first Coppa Italia alongside Enrico Chiesa at Parma Calcio 1913 22 years later, Buffon wins his last trophy for Juventus, a Coppa Italia, alongside match-winner Federico Chiesa Gigi's longevity at the top is extraordinary pic.twitter.com/Tyy929SYLu— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 20, 2021 Liðið lék það tímabil einnig í Meistaradeildinni og skoraði Enrico Chiesa alls 21 mark í öllum keppnum á tímabilinu þar sem sex þeirra í Meistaradeildinni. Gianluigi Buffon varð ítalskur bikarmeistari í sjötta sinn í gær en auk bikarmeistaratitilsins með Parma 1999 og þess í gær þá vann hann með Juventus 2015, 2016, 2017 og 2018. Enginn hefur unnið ítalska bikarinn oftar en Buffon og Roberto Mancini deila nú metinu saman. Federico Chiesa post-match: My first words to Gigi Buffon at the final whistle were do you remember when you won the Coppa Italia with my Dad (in 1999) !Incredible #CoppaItaliaFinal pic.twitter.com/tl5KrLhds1— Adriano Del Monte (@adriandelmonte) May 19, 2021 Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira
Buffon stóð þá í marki Juventus sem vann 2-1 sigur á Atalanta í úrslitaleiknum. Þetta var væntanlega síðasti leikur hans í treyju Juventus. Hinn 43 ára gamli Gianluigi Buffon fær ekki annan samning hjá Juventus en það er þó allt eins líklegt að hann finni sér nýtt lið. Buffon vann ítalska bikarinn fyrst með Parma árið 1999 en með honum í því liði var Enrico Chiesa. In 1999, Gianluigi Buffon won his first Coppa Italia playing alongside Enrico Chiesa at Parma. Fast forward 22 years, and Buffon has won his sixth Coppa Italia playing alongside Enrico s own son Federico. Timeless. pic.twitter.com/oUYXGUNdHB— These Football Times (@thesefootytimes) May 19, 2021 Svo skemmtilega vill til að sá sem skoraði sigurmark Juventus í leiknum er enginn annar en Federico Chiesa sem er sonur Enrico. Federico Chiesa er fæddur í október 1997 en á þeim tíma voru faðir hans og Buffon að spila með Parma liðinu. Tímabilið sem Federico kom í heiminn þá spilaði Buffon 32 deildarleiki með Parma í ítölsku deildinni og Chiesa skoraði 10 mörk í 33 deildarleikjum. Parma endaði þá í sjötta sæti í deildinni og komast í undanúrslit bikarsins. In 1999, Gianluigi Buffon won his first Coppa Italia alongside Enrico Chiesa at Parma Calcio 1913 22 years later, Buffon wins his last trophy for Juventus, a Coppa Italia, alongside match-winner Federico Chiesa Gigi's longevity at the top is extraordinary pic.twitter.com/Tyy929SYLu— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 20, 2021 Liðið lék það tímabil einnig í Meistaradeildinni og skoraði Enrico Chiesa alls 21 mark í öllum keppnum á tímabilinu þar sem sex þeirra í Meistaradeildinni. Gianluigi Buffon varð ítalskur bikarmeistari í sjötta sinn í gær en auk bikarmeistaratitilsins með Parma 1999 og þess í gær þá vann hann með Juventus 2015, 2016, 2017 og 2018. Enginn hefur unnið ítalska bikarinn oftar en Buffon og Roberto Mancini deila nú metinu saman. Federico Chiesa post-match: My first words to Gigi Buffon at the final whistle were do you remember when you won the Coppa Italia with my Dad (in 1999) !Incredible #CoppaItaliaFinal pic.twitter.com/tl5KrLhds1— Adriano Del Monte (@adriandelmonte) May 19, 2021
Ítalski boltinn Ítalía Mest lesið Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Sjá meira