Herrera og Verratti: Dómarinn sagði „f****** þér“ við leikmenn PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 08:01 Marco Verratti og Ander Herrera hjá Paris Saint-Germain tala við Bjorn Kuipers sem vill ekkert með þá hafa. Það er ekki hægt að sjá annað á svip Herrera en að hann hafi heyrt eitthvað ljótt. Getty/ Laurence Griffiths Paris Saint-Germain leikmennirnir Ander Herrera og Marco Verratti voru allt annað en sáttir með hegðun hollenska dómarans Bjorn Kuipers gagnvart sér í tapleiknum á móti Manchester City í gærkvöldi. Manchester City er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn en Paris Saint-Germain tókst ekki að komast þangað annað árið í röð og bíður enn eftir hinum stóra. Franska liðið tapaði leiknum í gær 2-0 og þar með 4-1 samanlagt. Liðið endaði manni færra inn á vellinum eftir að Angel Di Maria var rekinn af velli og þá lék PSG einnig án Kylian Mbappé sem var meiddur. Verratti and Herrera on the match official.(via @LaurensJulien) pic.twitter.com/rQsW5Z26xP— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Leikmenn Paris Saint-Germain fengu mikið af spjöldum í leiknum í gær og knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino var einn af mörgum sem hópuðust af Bjorn Kuipers dómara í leikslok. Eftir leikinn kom það síðan fram í viðtölum við leikmenn franska liðsins að hollenski dómarinn hefði svarað leikmönnunum PSG með ljótu blótsyrði á meðan leiknum stóð. „Dómarinn í kvöld sagði f****** þér við Leandro Paredes. Ég trúði þessu ekki. Ef við myndum segja svona þá fengjum við þriggja eða fjögurra leikja bann,“ sagði Ander Herrera í samtali við BBC. Marco Verratti hafði sömu sögu að segja: „Dómarinn sagði tvisvar við mig f****** þér. Ef við myndum segja svona þá fengjum við örugglega tíu leikja bann,“ sagði Verratti. Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Manchester City er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta sinn en Paris Saint-Germain tókst ekki að komast þangað annað árið í röð og bíður enn eftir hinum stóra. Franska liðið tapaði leiknum í gær 2-0 og þar með 4-1 samanlagt. Liðið endaði manni færra inn á vellinum eftir að Angel Di Maria var rekinn af velli og þá lék PSG einnig án Kylian Mbappé sem var meiddur. Verratti and Herrera on the match official.(via @LaurensJulien) pic.twitter.com/rQsW5Z26xP— ESPN FC (@ESPNFC) May 4, 2021 Leikmenn Paris Saint-Germain fengu mikið af spjöldum í leiknum í gær og knattspyrnustjórinn Mauricio Pochettino var einn af mörgum sem hópuðust af Bjorn Kuipers dómara í leikslok. Eftir leikinn kom það síðan fram í viðtölum við leikmenn franska liðsins að hollenski dómarinn hefði svarað leikmönnunum PSG með ljótu blótsyrði á meðan leiknum stóð. „Dómarinn í kvöld sagði f****** þér við Leandro Paredes. Ég trúði þessu ekki. Ef við myndum segja svona þá fengjum við þriggja eða fjögurra leikja bann,“ sagði Ander Herrera í samtali við BBC. Marco Verratti hafði sömu sögu að segja: „Dómarinn sagði tvisvar við mig f****** þér. Ef við myndum segja svona þá fengjum við örugglega tíu leikja bann,“ sagði Verratti.
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira