Juventus án lykilmanna gegn Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2021 09:01 Juventus verður án bæði Bernardeschi og Bonucci gegn Napoli í dag. Daniele Badolato/Getty Images Ítalíumeistarar Juventus verða án þriggja lykilmanna er Napoli kemur í heimsókn á Allianz-völlinn í dag. Federico Bernardeschi greindist með Covid-19 í gær og missir því af leik dagsins líkt og varnarmennirnir Leonardo Bonucci og Merith Demiral. Landsleikjahlé síðustu viku hefur komið illa niður á mörgum liðum en fjölmargir leikmenn hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga. Þar má nefna Serge Gnabry hjá Bayern München og Raphaël Varane hjá Real Madrid. Þá hefur fjöldi leikmanna ítalska landsliðsins greint með veiruna. Alessandro Florenzi og Marco Veratti verða ekki með Paris Saint-Germain á næstunni eftir að hafa komið smitaðir til baka eftir landsleikjahléið. Sama á við um Salvatori Sirigu [Torino], Vincenzo Grifo [Freiburg] og Alessio Cragno [Cagliari]. Miðverðirnir Bonucci og Demiral greindust báðir fyrir helgi og nú hefur hinn 27 ára gamli Bernardeschi bæst við. Það er því ljóst að Juventus verður án þessara þriggja leikmanna er liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Federico Bernardeschi has become the latest Juventus player to test positive for coronavirus #Juventus #Juve #JuveNapoli #SerieA https://t.co/nsWNC4SFAr— LiveScore (@livescore) April 6, 2021 Liðin eru í 4. og 5. sæti með 56 stig hvort. Takist öðru hvoru liðinu að landa sigri í leik dagsins þá fer það lið upp í 3. sæti og verður aðeins stigi á eftir AC Milan sem er í 2. sæti deildarinnar. Leikur Juventus og Napoli hefst klukkan 16.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Landsleikjahlé síðustu viku hefur komið illa niður á mörgum liðum en fjölmargir leikmenn hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga. Þar má nefna Serge Gnabry hjá Bayern München og Raphaël Varane hjá Real Madrid. Þá hefur fjöldi leikmanna ítalska landsliðsins greint með veiruna. Alessandro Florenzi og Marco Veratti verða ekki með Paris Saint-Germain á næstunni eftir að hafa komið smitaðir til baka eftir landsleikjahléið. Sama á við um Salvatori Sirigu [Torino], Vincenzo Grifo [Freiburg] og Alessio Cragno [Cagliari]. Miðverðirnir Bonucci og Demiral greindust báðir fyrir helgi og nú hefur hinn 27 ára gamli Bernardeschi bæst við. Það er því ljóst að Juventus verður án þessara þriggja leikmanna er liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Federico Bernardeschi has become the latest Juventus player to test positive for coronavirus #Juventus #Juve #JuveNapoli #SerieA https://t.co/nsWNC4SFAr— LiveScore (@livescore) April 6, 2021 Liðin eru í 4. og 5. sæti með 56 stig hvort. Takist öðru hvoru liðinu að landa sigri í leik dagsins þá fer það lið upp í 3. sæti og verður aðeins stigi á eftir AC Milan sem er í 2. sæti deildarinnar. Leikur Juventus og Napoli hefst klukkan 16.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira