Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 12:31 Sveinn Aron og Oliver í baráttunni í leik Íslands og Dana í Ungverjalandi. Peter Zador/Getty Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Oliver Christensen stóð í markinu hjá danska liðinu í mótinu í Ungverjalandi og hélt hann hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Næstur því að skora var Sveinn Aron en Oliver sá við vítaspyrnu Sveins. „Ég braut af mér sjálfur og það er aldrei gott en sem betur fer varði ég vítaspyrnuna. Við höfum æft vítaspyrnur í OB svo það var smá fyndið þegar ég sá að Sveinn tók boltann,“ sagði Oliver. „Ég reiknaði með því að hann myndi skjóta vinstra megin við mig. Hann skýtur yfirleitt í hitt hornið og hann veit að ég veit það, svo það var ekki svo erfitt að lesa hann,“ bætti Oliver við. Danirnir eru komnir áfram í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta Frökkum í sumar en Oliver hefur leikið þrettán leiki fyrir U21 árs landsliðið. Hann hefur haldið hreinu í fimm af þeim leikjum. Sveinn Aron lék svo í vikunni sinn fyrsta A-landsleik en hann er á láni hjá danska félaginu frá ítalska félaginu Sperzia. 🗣 Derfor var det da lidt sjovt, da jeg så, at Sveinn tog bolden. Jeg regnede med, at han ville sparke over i min venstre side. Hans favoritside er modsat, og det ved han godt, at jeg ved, så han var heldigvis ikke så svær at lure 😅😉#obdk #sldkhttps://t.co/aJ2TL9rNGI— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) April 1, 2021 Danski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Oliver Christensen stóð í markinu hjá danska liðinu í mótinu í Ungverjalandi og hélt hann hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Næstur því að skora var Sveinn Aron en Oliver sá við vítaspyrnu Sveins. „Ég braut af mér sjálfur og það er aldrei gott en sem betur fer varði ég vítaspyrnuna. Við höfum æft vítaspyrnur í OB svo það var smá fyndið þegar ég sá að Sveinn tók boltann,“ sagði Oliver. „Ég reiknaði með því að hann myndi skjóta vinstra megin við mig. Hann skýtur yfirleitt í hitt hornið og hann veit að ég veit það, svo það var ekki svo erfitt að lesa hann,“ bætti Oliver við. Danirnir eru komnir áfram í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta Frökkum í sumar en Oliver hefur leikið þrettán leiki fyrir U21 árs landsliðið. Hann hefur haldið hreinu í fimm af þeim leikjum. Sveinn Aron lék svo í vikunni sinn fyrsta A-landsleik en hann er á láni hjá danska félaginu frá ítalska félaginu Sperzia. 🗣 Derfor var det da lidt sjovt, da jeg så, at Sveinn tog bolden. Jeg regnede med, at han ville sparke over i min venstre side. Hans favoritside er modsat, og det ved han godt, at jeg ved, så han var heldigvis ikke så svær at lure 😅😉#obdk #sldkhttps://t.co/aJ2TL9rNGI— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) April 1, 2021
Danski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira