Jafntefli sanngjörn niðurstöðu en Ole reiknar með að geta stillt upp sterkara liði eftir viku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2021 20:36 Ole Gunnar Solskjær var ekki á allt sáttur með dómara leiksins en taldi jafntefli þó sanngjarna niðurstöðu. EPA-EFE/Peter Powell Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, segir 1-1 jafntefli liðsins við AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld hafa verið sanngjarna niðurstöðu. Hann vonast eftir að Marcus Rashford og Edinson Cavani verði leikfærir er liðin mætast aftur eftir viku. „Það var mjög svekkjandi að fá á sig mark með nánast síðustu spyrnu leiksins. Það gerir þetta erfiðara fyrir okkur. Þetta var alltaf að fara erfitt að fara til Mílanó í seinni leikinn,“ sagði Solskjær í viðtali við BT Sport að leik loknum. Um jöfnunarmark AC Milan „Þetta er fastur skalli af stuttu færi. [Dean] Henderson getur varið svona skota, eða skalla, ég hef séð hann verja svona bolta. Við hefðum átt að gera betur, hefðum átt að gera árás á boltann með þeim mönnunum sem við höfðum í teignum.“ „Þetta var langt frá því að vera jafn góð frammistaða og gegn Manchester City um helgina. Við vorum of hægir þegar við vorum með boltann. Það er stundum erfitt að spila eftir leik eins og við spiluðum um helgina. Þurfum að standa okkur leik eftir leik þar sem við erum að mæta hörkuliðum.“ Um ótrúlegt klúður Harry Maguire „Svona gerist. Færið hjá Daniel James í síðari hálfleik líka, það kemur fyrir að maður hittir boltann ekki jafn vel og maður vill. Við hefðum getað skorað eitt eða tvö til viðbótar en þeir fengu líka fín færi svo jafntefli er eflaust sanngjörn niðurstaða.“ Um innkomu Diallo Amad Diallo kom inn af varamannabekk Manchester United í hálfleik í stað Anthony Martial sem fór meiddur af velli. Ole Gunnar Solskjær reiknar með að Martial verði ekki klár um helgina. OGS on Martial: "Whack on hip. Another scan we need to look at. Don t think he will be ready for Sunday. Edinson not for Sunday."— Simon Stone (@sistoney67) March 11, 2021 „Amad spilar með ákveðið frjálsræði í leik sínum. Frábær sending frá Bruno Fernandes líka, það er hún sem býr til markið. Amad er góður. Gott mark en hann á enn fullt eftir að læra og hann mun standa sig í framtíðinni.“ Um síðari leik liðanna „Við fáum menn til baka og þeir fá einnig menn til baka svo þetta verður góður leikur næsta fimmtudag. Vonandi verður Marcus Rashford tilbúinn. Er ekki viss hvort hann verði tilbúinn um helgina. Cavani verður mögulega líka fyrir Mílanó úti. Verðum með sterkara lið á pappír allavega þegar við mætum til Mílanó,“ sagði Ole Gunnar Solskjær að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
„Það var mjög svekkjandi að fá á sig mark með nánast síðustu spyrnu leiksins. Það gerir þetta erfiðara fyrir okkur. Þetta var alltaf að fara erfitt að fara til Mílanó í seinni leikinn,“ sagði Solskjær í viðtali við BT Sport að leik loknum. Um jöfnunarmark AC Milan „Þetta er fastur skalli af stuttu færi. [Dean] Henderson getur varið svona skota, eða skalla, ég hef séð hann verja svona bolta. Við hefðum átt að gera betur, hefðum átt að gera árás á boltann með þeim mönnunum sem við höfðum í teignum.“ „Þetta var langt frá því að vera jafn góð frammistaða og gegn Manchester City um helgina. Við vorum of hægir þegar við vorum með boltann. Það er stundum erfitt að spila eftir leik eins og við spiluðum um helgina. Þurfum að standa okkur leik eftir leik þar sem við erum að mæta hörkuliðum.“ Um ótrúlegt klúður Harry Maguire „Svona gerist. Færið hjá Daniel James í síðari hálfleik líka, það kemur fyrir að maður hittir boltann ekki jafn vel og maður vill. Við hefðum getað skorað eitt eða tvö til viðbótar en þeir fengu líka fín færi svo jafntefli er eflaust sanngjörn niðurstaða.“ Um innkomu Diallo Amad Diallo kom inn af varamannabekk Manchester United í hálfleik í stað Anthony Martial sem fór meiddur af velli. Ole Gunnar Solskjær reiknar með að Martial verði ekki klár um helgina. OGS on Martial: "Whack on hip. Another scan we need to look at. Don t think he will be ready for Sunday. Edinson not for Sunday."— Simon Stone (@sistoney67) March 11, 2021 „Amad spilar með ákveðið frjálsræði í leik sínum. Frábær sending frá Bruno Fernandes líka, það er hún sem býr til markið. Amad er góður. Gott mark en hann á enn fullt eftir að læra og hann mun standa sig í framtíðinni.“ Um síðari leik liðanna „Við fáum menn til baka og þeir fá einnig menn til baka svo þetta verður góður leikur næsta fimmtudag. Vonandi verður Marcus Rashford tilbúinn. Er ekki viss hvort hann verði tilbúinn um helgina. Cavani verður mögulega líka fyrir Mílanó úti. Verðum með sterkara lið á pappír allavega þegar við mætum til Mílanó,“ sagði Ole Gunnar Solskjær að lokum. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira