Dómsmálaráðherra og lögreglustjóra boðið að aflétta trúnaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 8. mars 2021 12:09 Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Pírata. vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og þingmaður Pírata, hefur boðið dómsmálaráðherra og lögreglustjóra að aflétta trúnaði um það sem kom fram í máli þeirra á fundum nefndarinnar um símtöl ráðherra til lögreglustjóra á aðfangadag. Deilt hefur verið um hvort Jón Þór og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi brotið trúnað með ummælum sínum um efni fundanna. Þeir hafa hafnað því og vísað til þess að þeir hafi hvorki vitnað til orða gesta né nefndarmanna, líkt og óheimilt er samkvæmt þingskaparlögum. Morgunblaðið hefur eftir heimildarmönnum að fjallað verði um meint trúnaðarbrot á fundi forsætisnefndar í dag. Í áréttingu sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sendi formönnum og nefndarmönnum í fastanefndum Alþingis á föstudag segir að ákvæði þingskaparlaga sé skýrt og fortakslaust. Það sé ekki hlutverk nefndarmanna að endursegja eða túlka það sem nefndarmenn eða gestir segja á lokuðum fundum. Nefndarmönnum sé hins vegar frjálst að upplýsa um eigin orð og afstöðu sína. Í bréfinu gerir Steingrímur ekki athugasemd við ummæli Jóns Þórs og Andrésar Inga. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.vísir/Vilhelm Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun voru ekki gerðar athugasemdir við að Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, yrði boðið að aflétta trúnaði um efni fundanna. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á þetta segir Jón Þór að trúnaður geri nefndarmönnum erfitt fyrir að upplýsa almenning um málið og að fordæmi séu fyrir því að gestir heimili að vitnað sé til orða þeirra. Alþingi Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira
Deilt hefur verið um hvort Jón Þór og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi brotið trúnað með ummælum sínum um efni fundanna. Þeir hafa hafnað því og vísað til þess að þeir hafi hvorki vitnað til orða gesta né nefndarmanna, líkt og óheimilt er samkvæmt þingskaparlögum. Morgunblaðið hefur eftir heimildarmönnum að fjallað verði um meint trúnaðarbrot á fundi forsætisnefndar í dag. Í áréttingu sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sendi formönnum og nefndarmönnum í fastanefndum Alþingis á föstudag segir að ákvæði þingskaparlaga sé skýrt og fortakslaust. Það sé ekki hlutverk nefndarmanna að endursegja eða túlka það sem nefndarmenn eða gestir segja á lokuðum fundum. Nefndarmönnum sé hins vegar frjálst að upplýsa um eigin orð og afstöðu sína. Í bréfinu gerir Steingrímur ekki athugasemd við ummæli Jóns Þórs og Andrésar Inga. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.vísir/Vilhelm Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun voru ekki gerðar athugasemdir við að Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, yrði boðið að aflétta trúnaði um efni fundanna. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á þetta segir Jón Þór að trúnaður geri nefndarmönnum erfitt fyrir að upplýsa almenning um málið og að fordæmi séu fyrir því að gestir heimili að vitnað sé til orða þeirra.
Alþingi Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Sjá meira