Dómsmálaráðherra og lögreglustjóra boðið að aflétta trúnaði Sunna Sæmundsdóttir skrifar 8. mars 2021 12:09 Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og þingmaður Pírata. vísir/Vilhelm Jón Þór Ólafsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og þingmaður Pírata, hefur boðið dómsmálaráðherra og lögreglustjóra að aflétta trúnaði um það sem kom fram í máli þeirra á fundum nefndarinnar um símtöl ráðherra til lögreglustjóra á aðfangadag. Deilt hefur verið um hvort Jón Þór og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi brotið trúnað með ummælum sínum um efni fundanna. Þeir hafa hafnað því og vísað til þess að þeir hafi hvorki vitnað til orða gesta né nefndarmanna, líkt og óheimilt er samkvæmt þingskaparlögum. Morgunblaðið hefur eftir heimildarmönnum að fjallað verði um meint trúnaðarbrot á fundi forsætisnefndar í dag. Í áréttingu sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sendi formönnum og nefndarmönnum í fastanefndum Alþingis á föstudag segir að ákvæði þingskaparlaga sé skýrt og fortakslaust. Það sé ekki hlutverk nefndarmanna að endursegja eða túlka það sem nefndarmenn eða gestir segja á lokuðum fundum. Nefndarmönnum sé hins vegar frjálst að upplýsa um eigin orð og afstöðu sína. Í bréfinu gerir Steingrímur ekki athugasemd við ummæli Jóns Þórs og Andrésar Inga. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.vísir/Vilhelm Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun voru ekki gerðar athugasemdir við að Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, yrði boðið að aflétta trúnaði um efni fundanna. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á þetta segir Jón Þór að trúnaður geri nefndarmönnum erfitt fyrir að upplýsa almenning um málið og að fordæmi séu fyrir því að gestir heimili að vitnað sé til orða þeirra. Alþingi Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Deilt hefur verið um hvort Jón Þór og Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Pírata, hafi brotið trúnað með ummælum sínum um efni fundanna. Þeir hafa hafnað því og vísað til þess að þeir hafi hvorki vitnað til orða gesta né nefndarmanna, líkt og óheimilt er samkvæmt þingskaparlögum. Morgunblaðið hefur eftir heimildarmönnum að fjallað verði um meint trúnaðarbrot á fundi forsætisnefndar í dag. Í áréttingu sem Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, sendi formönnum og nefndarmönnum í fastanefndum Alþingis á föstudag segir að ákvæði þingskaparlaga sé skýrt og fortakslaust. Það sé ekki hlutverk nefndarmanna að endursegja eða túlka það sem nefndarmenn eða gestir segja á lokuðum fundum. Nefndarmönnum sé hins vegar frjálst að upplýsa um eigin orð og afstöðu sína. Í bréfinu gerir Steingrímur ekki athugasemd við ummæli Jóns Þórs og Andrésar Inga. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.vísir/Vilhelm Á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun voru ekki gerðar athugasemdir við að Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, og Höllu Bergþóru Björnsdóttur, lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, yrði boðið að aflétta trúnaði um efni fundanna. Aðspurður hvers vegna farið sé fram á þetta segir Jón Þór að trúnaður geri nefndarmönnum erfitt fyrir að upplýsa almenning um málið og að fordæmi séu fyrir því að gestir heimili að vitnað sé til orða þeirra.
Alþingi Ráðherra í Ásmundarsal Lögreglumál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira