Átakanlegar stundir fylgja starfinu í Farsóttarhúsinu Rakel Sveinsdóttir skrifar 9. janúar 2021 10:00 Gylfi Þór Þórsteinsson og hundurinn Trausti. Vísir/Vilhelm Síðustu vikur höfum við séð Gylfa Þór Þórsteinsson reglulega í fréttum, enda sinnir hann nú því starfi að vera umsjónarmaður Farsóttarhúsa. Gylfi segist í raun aldrei vita hvað bíður hans í vinnunni. Starfið er samt gefandi og í raun það skemmtilegasta sem Gylfi hefur sinnt til þessa. Hins vegar fylgja því einnig átakanlegar stundir. Til dæmis þegar hann þurfti að fylgja konu að kveðja unnusta sinn í síðasta sinn. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna alla daga hálf sjö, þá segir Google Home mér hvað klukkan er, kveikir ljósin og segir mér hvað er framundan.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Fyrsta sem ég geri er að staulast fram úr, og fá mér kaffi, hleypa hundinum út og svo hefst teygju æfing dagsins. Hana hef ég stundað frá sirka þriggja ára aldri en felst aðallega í því að teygja mig eftir fötunum og reyna að klæða mig skammlaust. Þrátt fyrir gífurlega æfingu í þessum teygjum reynist það erfiðara með hverju árinu að fara í sokkana.“ Strengdir þú áramótaheit? „Þau voru nokkur að venju, eitt af þeim er að hætta að ganga í sokkum, sbr. svarið hér áðan, vera duglegri í hestamennskunni og að gera sjálfan mig og það hús sem ég rek óþarft með því að útrýma Covid.“ Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Verkefnið þessa dagana er að hýsa þá sem sýktir eru af Covid og geta ekki verið í einangrun heima hjá sér, eða eiga jafnvel hvergi heima. Hér hafa verið um 450 sýktir einstaklingar sem hefðu af öðrum kosti lamað Landspítalann, verkefnið er jafn fjölbreytt og gestirnir eru margir. Sumir þurfa litla sem enga umönnun á meðan aðrir þurfa mikla. Þrátt fyrir mikla vinnu sem er allan sólarhringinn, er þetta ein skemmtilegasta vinna sem ég hef verið í. Starfsfólkið allt sem verið hefur með mér yndislegt og hér er mikið hlegið, þótt erfiðar stundir séu óneitanlega inn á milli líka.“ Gylfi Þór segir starfið í Farsóttarhúsinu mjög gefandi og skemmtilegt þótt vissulega fylgi því líka átakanlegar stundir.Vísir/Vilhelm Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Þessa vinnu er lítið hægt að skipuleggja, ég veit aldrei hvað bíður mín, ég hef þurft að sitja yfir mjög veiku og hræddu fólki, ég hef þurft að leika við börn á meðan móðir þeirra fær að hvílast, ég hef fylgt syrgjandi ekkju til að kveðja unnustan sinn í hinsta sinn eða ég hef verið við það að slá persónulegt met mitt í Angry Birds leiknum í símanum mínum. Dagarnir eru aldrei eins, en ferlarnir eru skýrir svo ég veit alltaf hvað ég þarf að gera þegar ný verkefni eða ævintýri koma á mitt borð.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég vandist á það þegar ég var með morgunútvarpið á árum áður að fara að sofa kl. 23, það virðist virka því ég sofna alltaf og hef hingað til náð að vakna aftur. Legg því ekkert í að breyta því, nema í undantekningar tilfellum.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Fær sér stundum Coco Puffs í desert eftir Cheeriosið Hildur Árnadóttir stjórnarmaður og ráðgjafi fær sér stundum Coco Puffs í desert eftir Cheeriosið á morgnana. Hún segir aðventuna frekar rólega í ár vegna Covid en í vinnunni tókst í vikunni að undirrita samkomulag um sameiningu félaga þannig að úr verður eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Markmið sameiningarinnar er að vera tilbúin þegar öflug viðspyrna hefst og ferðamenn fara að flykkjast til landsins á ný. 19. desember 2020 10:00 Kók og súkkulaði í morgunmat í 45 ár samfleytt Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Kemi, segist líklegri til að auka við hreyfingu en að fara að borða hollar. Hann hefur fengið sér kók og súkkulaði í morgunmat í 45 ár og segist alveg mæla með því. Hermann skipuleggur vinnuna svolítið út frá árstíðum en þetta árið hefur verið mikið að gera vegna Covid. 12. desember 2020 10:01 Covid tíminn yndislegur þrátt fyrir erfiðleika Rannveig Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Eldingar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. desember 2020 10:00 „Alltaf kem ég heim eins og nýhreinsaður hundur á sál og líkama“ Helgi Jóhannsson klæðist alltof stórum joggingbuxum þegar hann fer út að ganga með hundana á morgnana. Þessar buxur segir hann vera slysakaup á netinu. Helgi er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 28. nóvember 2020 10:00 Er stundum morgunfúl en dreymir um að vakna eldhress Rósa Guðný Þórsdóttir leikkona og leikstjóri er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hún viðurkennir að vera stundum morgunfúl en dreymir um að vakna eldhress á morgnana og dansa fram í eldhús. 21. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Ég vakna alla daga hálf sjö, þá segir Google Home mér hvað klukkan er, kveikir ljósin og segir mér hvað er framundan.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Fyrsta sem ég geri er að staulast fram úr, og fá mér kaffi, hleypa hundinum út og svo hefst teygju æfing dagsins. Hana hef ég stundað frá sirka þriggja ára aldri en felst aðallega í því að teygja mig eftir fötunum og reyna að klæða mig skammlaust. Þrátt fyrir gífurlega æfingu í þessum teygjum reynist það erfiðara með hverju árinu að fara í sokkana.“ Strengdir þú áramótaheit? „Þau voru nokkur að venju, eitt af þeim er að hætta að ganga í sokkum, sbr. svarið hér áðan, vera duglegri í hestamennskunni og að gera sjálfan mig og það hús sem ég rek óþarft með því að útrýma Covid.“ Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Verkefnið þessa dagana er að hýsa þá sem sýktir eru af Covid og geta ekki verið í einangrun heima hjá sér, eða eiga jafnvel hvergi heima. Hér hafa verið um 450 sýktir einstaklingar sem hefðu af öðrum kosti lamað Landspítalann, verkefnið er jafn fjölbreytt og gestirnir eru margir. Sumir þurfa litla sem enga umönnun á meðan aðrir þurfa mikla. Þrátt fyrir mikla vinnu sem er allan sólarhringinn, er þetta ein skemmtilegasta vinna sem ég hef verið í. Starfsfólkið allt sem verið hefur með mér yndislegt og hér er mikið hlegið, þótt erfiðar stundir séu óneitanlega inn á milli líka.“ Gylfi Þór segir starfið í Farsóttarhúsinu mjög gefandi og skemmtilegt þótt vissulega fylgi því líka átakanlegar stundir.Vísir/Vilhelm Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? Þessa vinnu er lítið hægt að skipuleggja, ég veit aldrei hvað bíður mín, ég hef þurft að sitja yfir mjög veiku og hræddu fólki, ég hef þurft að leika við börn á meðan móðir þeirra fær að hvílast, ég hef fylgt syrgjandi ekkju til að kveðja unnustan sinn í hinsta sinn eða ég hef verið við það að slá persónulegt met mitt í Angry Birds leiknum í símanum mínum. Dagarnir eru aldrei eins, en ferlarnir eru skýrir svo ég veit alltaf hvað ég þarf að gera þegar ný verkefni eða ævintýri koma á mitt borð.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Ég vandist á það þegar ég var með morgunútvarpið á árum áður að fara að sofa kl. 23, það virðist virka því ég sofna alltaf og hef hingað til náð að vakna aftur. Legg því ekkert í að breyta því, nema í undantekningar tilfellum.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Fær sér stundum Coco Puffs í desert eftir Cheeriosið Hildur Árnadóttir stjórnarmaður og ráðgjafi fær sér stundum Coco Puffs í desert eftir Cheeriosið á morgnana. Hún segir aðventuna frekar rólega í ár vegna Covid en í vinnunni tókst í vikunni að undirrita samkomulag um sameiningu félaga þannig að úr verður eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Markmið sameiningarinnar er að vera tilbúin þegar öflug viðspyrna hefst og ferðamenn fara að flykkjast til landsins á ný. 19. desember 2020 10:00 Kók og súkkulaði í morgunmat í 45 ár samfleytt Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Kemi, segist líklegri til að auka við hreyfingu en að fara að borða hollar. Hann hefur fengið sér kók og súkkulaði í morgunmat í 45 ár og segist alveg mæla með því. Hermann skipuleggur vinnuna svolítið út frá árstíðum en þetta árið hefur verið mikið að gera vegna Covid. 12. desember 2020 10:01 Covid tíminn yndislegur þrátt fyrir erfiðleika Rannveig Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Eldingar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. desember 2020 10:00 „Alltaf kem ég heim eins og nýhreinsaður hundur á sál og líkama“ Helgi Jóhannsson klæðist alltof stórum joggingbuxum þegar hann fer út að ganga með hundana á morgnana. Þessar buxur segir hann vera slysakaup á netinu. Helgi er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 28. nóvember 2020 10:00 Er stundum morgunfúl en dreymir um að vakna eldhress Rósa Guðný Þórsdóttir leikkona og leikstjóri er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hún viðurkennir að vera stundum morgunfúl en dreymir um að vakna eldhress á morgnana og dansa fram í eldhús. 21. nóvember 2020 10:00 Mest lesið Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Sjá meira
Fær sér stundum Coco Puffs í desert eftir Cheeriosið Hildur Árnadóttir stjórnarmaður og ráðgjafi fær sér stundum Coco Puffs í desert eftir Cheeriosið á morgnana. Hún segir aðventuna frekar rólega í ár vegna Covid en í vinnunni tókst í vikunni að undirrita samkomulag um sameiningu félaga þannig að úr verður eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Markmið sameiningarinnar er að vera tilbúin þegar öflug viðspyrna hefst og ferðamenn fara að flykkjast til landsins á ný. 19. desember 2020 10:00
Kók og súkkulaði í morgunmat í 45 ár samfleytt Hermann Guðmundsson, framkvæmdastjóri hjá Kemi, segist líklegri til að auka við hreyfingu en að fara að borða hollar. Hann hefur fengið sér kók og súkkulaði í morgunmat í 45 ár og segist alveg mæla með því. Hermann skipuleggur vinnuna svolítið út frá árstíðum en þetta árið hefur verið mikið að gera vegna Covid. 12. desember 2020 10:01
Covid tíminn yndislegur þrátt fyrir erfiðleika Rannveig Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Eldingar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. 5. desember 2020 10:00
„Alltaf kem ég heim eins og nýhreinsaður hundur á sál og líkama“ Helgi Jóhannsson klæðist alltof stórum joggingbuxum þegar hann fer út að ganga með hundana á morgnana. Þessar buxur segir hann vera slysakaup á netinu. Helgi er gestur kaffispjallsins að þessu sinni. 28. nóvember 2020 10:00
Er stundum morgunfúl en dreymir um að vakna eldhress Rósa Guðný Þórsdóttir leikkona og leikstjóri er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Hún viðurkennir að vera stundum morgunfúl en dreymir um að vakna eldhress á morgnana og dansa fram í eldhús. 21. nóvember 2020 10:00