Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 13:00 Páll Sævar Guðjónsson, Röddin. Vísir/Skjáskot Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti fór fram um helgina þar sem átta fremstu píluspilarar landsins spreyttu sig fyrir framan myndavélina. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin, sá um að lýsa mótinu en hann hefur farið á kostum við lýsingar á HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Þar er stærsta sviðið í pílukastheiminum þar sem keppt er í Alexandra Palace í London. Páll er mikill áhugamaður um pílukast og fullur af fróðleik. Hann ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir að mótinu lauk þar sem hann hrósaði meðal annars yngstu keppendum mótsins, þeim Alexander Þorvaldssyni og Axeli Mána Péturssyni. „Fólk á að leggja nöfn þessara tveggja drengja á minnið af því að þessir strákar eiga eftir að ná langt. Það er vonandi að við fáum að sjá þessa stráka á sviðinu í Ally Pally (Alexandra Palace) innan einhverra ára. Það er minn draumur,“ segir Páll Sævar. Páll kvaðst ánægður með mótið en Matthías Örn Friðriksson stóð uppi sem sigurvegari. „Þetta var frábært kvöld. Það er svo gaman að sjá framfarirnar hjá keppendum, bara síðan að Covid faraldurinn hófst. Þau eru bara búin að vera heima í skúr að kasta í 3-4 tíma á dag.“ Spjall þeirra Stefáns og Páls má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Páll Sævar Pílukast Tengdar fréttir Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira
Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti fór fram um helgina þar sem átta fremstu píluspilarar landsins spreyttu sig fyrir framan myndavélina. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin, sá um að lýsa mótinu en hann hefur farið á kostum við lýsingar á HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Þar er stærsta sviðið í pílukastheiminum þar sem keppt er í Alexandra Palace í London. Páll er mikill áhugamaður um pílukast og fullur af fróðleik. Hann ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir að mótinu lauk þar sem hann hrósaði meðal annars yngstu keppendum mótsins, þeim Alexander Þorvaldssyni og Axeli Mána Péturssyni. „Fólk á að leggja nöfn þessara tveggja drengja á minnið af því að þessir strákar eiga eftir að ná langt. Það er vonandi að við fáum að sjá þessa stráka á sviðinu í Ally Pally (Alexandra Palace) innan einhverra ára. Það er minn draumur,“ segir Páll Sævar. Páll kvaðst ánægður með mótið en Matthías Örn Friðriksson stóð uppi sem sigurvegari. „Þetta var frábært kvöld. Það er svo gaman að sjá framfarirnar hjá keppendum, bara síðan að Covid faraldurinn hófst. Þau eru bara búin að vera heima í skúr að kasta í 3-4 tíma á dag.“ Spjall þeirra Stefáns og Páls má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Páll Sævar
Pílukast Tengdar fréttir Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira
Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30