Lars hættur með Noreg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2020 09:20 Lars Lagerbäck stýrði norska landsliðinu í rúm þrjú ár. EPA-EFE/MANUEL BRUQUE Lars Lagerbäck er hættur sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. Við starfi hans tekur Ståle Solbakken. Lars var með samning við norska knattspyrnusambandið út undankeppni HM 2022. Norðmenn ákváðu hins vegar að skipta um þjálfara fyrst Solbakken var á lausu. Honum var sagt upp störfum hjá FC Köbenhavn í haust. Í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu segir að þjálfaraskiptin hafi verið gerð í fullu samráði við Lars og með þeim séu Norðmenn að horfa lengra fram á veginn en til HM 2022. Vi ønsker Ståle Solbakken velkommen som ny landslagssjef for A-herrer! https://t.co/U644Fa9Jj2— NorgesFotballforbund (@nff_info) December 3, 2020 Lars tók við norska landsliðinu í febrúar 2017. Undir hans stjórn vann Noregur sinn riðil í Þjóðadeildinni 2018 og fór upp um 40 sæti á styrkleikalista FIFA. Lars stýrði Norðmönnum í 36 landsleikjum; átján þeirra unnust, níu enduðu með jafntefli og níu töpuðust. Solbakken, sem er 52 ára, lékk 58 leiki og skoraði níu mörk fyrir norska landsliðið á árunum 1994-2000. Hann hefur lengst af þjálfaraferilsins stýrt FCK en var sagt upp hjá danska félaginu í október. Solbakken gerði FCK átta sinnum að dönskum meisturum og fjórum sinnum að bikarmeisturum. Solbakken tekur við norska landsliðinu 7. desember, sama dag og dregið verður í riðla í undankeppni HM 2022. Norski boltinn HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Lars var með samning við norska knattspyrnusambandið út undankeppni HM 2022. Norðmenn ákváðu hins vegar að skipta um þjálfara fyrst Solbakken var á lausu. Honum var sagt upp störfum hjá FC Köbenhavn í haust. Í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu segir að þjálfaraskiptin hafi verið gerð í fullu samráði við Lars og með þeim séu Norðmenn að horfa lengra fram á veginn en til HM 2022. Vi ønsker Ståle Solbakken velkommen som ny landslagssjef for A-herrer! https://t.co/U644Fa9Jj2— NorgesFotballforbund (@nff_info) December 3, 2020 Lars tók við norska landsliðinu í febrúar 2017. Undir hans stjórn vann Noregur sinn riðil í Þjóðadeildinni 2018 og fór upp um 40 sæti á styrkleikalista FIFA. Lars stýrði Norðmönnum í 36 landsleikjum; átján þeirra unnust, níu enduðu með jafntefli og níu töpuðust. Solbakken, sem er 52 ára, lékk 58 leiki og skoraði níu mörk fyrir norska landsliðið á árunum 1994-2000. Hann hefur lengst af þjálfaraferilsins stýrt FCK en var sagt upp hjá danska félaginu í október. Solbakken gerði FCK átta sinnum að dönskum meisturum og fjórum sinnum að bikarmeisturum. Solbakken tekur við norska landsliðinu 7. desember, sama dag og dregið verður í riðla í undankeppni HM 2022.
Norski boltinn HM 2022 í Katar Noregur Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira