Fólk beðið um að senda ekki stutta og óþarfa tölvupósta Rakel Sveinsdóttir skrifar 24. nóvember 2020 07:00 Það kannast allir við að senda stundum stutta tölvupósta, til dæmis bara TAKK! En allir tölvupóstar skilja eftir skil kolefnisfótspor. Vísir/Getty Í Bretlandi stendur nú yfir átak þar sem fólk er hvatt til að hætta að senda tölvupósta til að þakka fyrir eitthvað. Eða almennt að senda tölvupósta sem ekki hafa neinn tilgang annan en til að senda kveðju. Og hvers vegna? Jú, að fækka tölvupóstum er liður í því að sporna við loftlagsbreytingum. Í umfjöllun Financial Times er á það bent að allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor í formi notkunar á rafmagni, sbr. rafmagn vegna notkunar á tækjum, netsins eða gagnavera. Samkvæmt rannsókn sem fyrirtækið Ovo Energy stóð fyrir senda Bretar að meðaltali um 64 milljónir tölvupósta á dag. Ef hver og einn notandi nær að fækka tölvupóstsendingum um einn tölvupóst á dag, getur það þýtt sparnað upp á 16,433 tonn í kolefnisframleiðslu á ári. Þessi sparnaður þykir reyndar mjög lítill í samanburði við margt annað, t.d. bíla. Í umfjöllun um átakið segir hins vegar að í þeirri loftlagskrísu sem við blasir í heiminum, skiptir allt máli: Stórt sem smátt. Hér er listi yfir tölvupósta sem Bretar eru hvattir til að hætta að senda og eru hvað algengustu stuttu tölvupóstarnir sem fólk sendir þar, samkvæmt fyrrgreindri rannsókn. Við látum þýðingu fylgja með í sviga sem tillögu um þá tölvupósta sem fólk gæti hætt að senda á milli sín hér. Thank you (Kærar þakkir) Thanks (Takk) Have a good weekend (Góða helgi) Reiceived (Móttekið) Appreciated (Þetta er vel metið) Cheers (Skál! Á íslensku gæti þetta verið tölvupóstur eins og „Frábært!“ eða eitthvað álíka) You too (Sömuleiðis) LOL (Til dæmis broskarl eða sambærilegur tölvupóstur) Ovo Energy er fyrirtæki sem stendur á bakvið forritið Carbon Capper. Það er hægt að nota með Chrome vafranum og virkar þannig að ef fólk er að senda tölvupóst sem telur færri en fjögur orð, þá fær það nokkurs konar villumeldingu áður en tölvupósturinn er sendur. Umhverfismál Tækni Tengdar fréttir Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11. ágúst 2020 09:00 Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01 Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Í Bretlandi stendur nú yfir átak þar sem fólk er hvatt til að hætta að senda tölvupósta til að þakka fyrir eitthvað. Eða almennt að senda tölvupósta sem ekki hafa neinn tilgang annan en til að senda kveðju. Og hvers vegna? Jú, að fækka tölvupóstum er liður í því að sporna við loftlagsbreytingum. Í umfjöllun Financial Times er á það bent að allir tölvupóstar skilja eftir sig kolefnisfótspor í formi notkunar á rafmagni, sbr. rafmagn vegna notkunar á tækjum, netsins eða gagnavera. Samkvæmt rannsókn sem fyrirtækið Ovo Energy stóð fyrir senda Bretar að meðaltali um 64 milljónir tölvupósta á dag. Ef hver og einn notandi nær að fækka tölvupóstsendingum um einn tölvupóst á dag, getur það þýtt sparnað upp á 16,433 tonn í kolefnisframleiðslu á ári. Þessi sparnaður þykir reyndar mjög lítill í samanburði við margt annað, t.d. bíla. Í umfjöllun um átakið segir hins vegar að í þeirri loftlagskrísu sem við blasir í heiminum, skiptir allt máli: Stórt sem smátt. Hér er listi yfir tölvupósta sem Bretar eru hvattir til að hætta að senda og eru hvað algengustu stuttu tölvupóstarnir sem fólk sendir þar, samkvæmt fyrrgreindri rannsókn. Við látum þýðingu fylgja með í sviga sem tillögu um þá tölvupósta sem fólk gæti hætt að senda á milli sín hér. Thank you (Kærar þakkir) Thanks (Takk) Have a good weekend (Góða helgi) Reiceived (Móttekið) Appreciated (Þetta er vel metið) Cheers (Skál! Á íslensku gæti þetta verið tölvupóstur eins og „Frábært!“ eða eitthvað álíka) You too (Sömuleiðis) LOL (Til dæmis broskarl eða sambærilegur tölvupóstur) Ovo Energy er fyrirtæki sem stendur á bakvið forritið Carbon Capper. Það er hægt að nota með Chrome vafranum og virkar þannig að ef fólk er að senda tölvupóst sem telur færri en fjögur orð, þá fær það nokkurs konar villumeldingu áður en tölvupósturinn er sendur.
Umhverfismál Tækni Tengdar fréttir Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11. ágúst 2020 09:00 Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01 Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. 11. ágúst 2020 09:00
Breyttar áherslur hjá Timberland, McDonalds, Lego og Levi‘s Verkefni í þágu loftlagsmála eru ekki alveg gleymd þótt atvinnulífið glími nú við kórónufaraldur. 9. október 2020 08:01
Samfélagsleg ábyrgð: Tíu ráð fyrir vinnuveitendur Heimsmarkmiðin skilja engan eftir, huga að heilsu, jörðinni, atvinnulífinu, nýsköpun, menntun og sjálfbærni.“ 11. maí 2020 11:00