Það missti enginn andlitið við að lesa nýjustu tilkynningu McGregor Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2020 07:30 Conor McGregor snýr aftur í búrið í janúar og það ætlar að reynast honum erfitt að standa við stóru orðin. Getty/Steve Marcus Það fór auðvitað þannig að Conor McGregor var ekki hættur enda ekki í fyrsta sinn sem hann dregur slíka yfirlýsingu til baka. Conor McGregor gaf það út á heimasíðu sinni í gær að hann væri búinn að gera samning um bardaga á móti Dustin Poirier í janúar. Conor og Dustin Poirier eiga eftir að staðfesta hvar bardaginn fer fram þann 23. janúar næstkomandi en líklegast er að hann verði í Abú Dabí. Conor McGregor comes out of retirement again for rematch with Dustin Poirierhttps://t.co/G9GE6sWsLj pic.twitter.com/RvBQS7wZEm— Independent Sport (@IndoSport) November 20, 2020 Conor McGregor er orðinn 32 ára gamall og tilkynnti það í júní síðastliðnum að hann væri hættur keppni. Hann barðist síðast við Donald Cerrone í janúar og fagnaði þá sigri. Conor tilkynnti einnig að hann væri hættur bæði 2016 og 2019 en skipti síðan um skoðun og hefur nú gert það í þriðja sinn á ferlinum. Það missti því enginn andlitið við að lesa þessar fréttir. McGregor hefur barist áður við Dustin Poirier en hann kláraði hann í fyrstu lotu árið 2014. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að geta snúið aftur og fá að gera það sem ég elska,“ sagði Conor McGregor í yfirlýsingu sinni. BREAKING: Conor McGregor (@thenotoriousmma) has signed his bout agreement for his rematch with Dustin Poirier for January 23. pic.twitter.com/2Pmh4MdZyj— TheMacLife (@Maclifeofficial) November 19, 2020 MMA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira
Það fór auðvitað þannig að Conor McGregor var ekki hættur enda ekki í fyrsta sinn sem hann dregur slíka yfirlýsingu til baka. Conor McGregor gaf það út á heimasíðu sinni í gær að hann væri búinn að gera samning um bardaga á móti Dustin Poirier í janúar. Conor og Dustin Poirier eiga eftir að staðfesta hvar bardaginn fer fram þann 23. janúar næstkomandi en líklegast er að hann verði í Abú Dabí. Conor McGregor comes out of retirement again for rematch with Dustin Poirierhttps://t.co/G9GE6sWsLj pic.twitter.com/RvBQS7wZEm— Independent Sport (@IndoSport) November 20, 2020 Conor McGregor er orðinn 32 ára gamall og tilkynnti það í júní síðastliðnum að hann væri hættur keppni. Hann barðist síðast við Donald Cerrone í janúar og fagnaði þá sigri. Conor tilkynnti einnig að hann væri hættur bæði 2016 og 2019 en skipti síðan um skoðun og hefur nú gert það í þriðja sinn á ferlinum. Það missti því enginn andlitið við að lesa þessar fréttir. McGregor hefur barist áður við Dustin Poirier en hann kláraði hann í fyrstu lotu árið 2014. „Ég er mjög þakklátur fyrir það að geta snúið aftur og fá að gera það sem ég elska,“ sagði Conor McGregor í yfirlýsingu sinni. BREAKING: Conor McGregor (@thenotoriousmma) has signed his bout agreement for his rematch with Dustin Poirier for January 23. pic.twitter.com/2Pmh4MdZyj— TheMacLife (@Maclifeofficial) November 19, 2020
MMA Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins Sjá meira