MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Gunnar tapaði á stigum

Gunnar Nelson tapaði bardaga sínum gegn Kevin Holland á stigum dómara. Gunnar var vankaður í fyrstu lotu og lenti í vandræðum, náði samt að koma sér í góða stöðu undir lokin en tókst ekki að láta andstæðinginn gefast upp.

Sport
Fréttamynd

Ekki komið að kveðju­stund hjá Gunnari Nel­son

UFC bar­daga­kappinn Gunnar Nel­son á ekki von á því að komandi bar­dagi hans í London verði hans síðasti á at­vinnu­manna­ferlinum. And­stæðingur hans í komandi bar­daga er af skraut­legri gerðinni og leiðist ekki að tala við and­stæðinga sína í búrinu. Gunnar vonar að hann tali um eitt­hvað sem hann hefur áhuga á.

Sport
Fréttamynd

Taylor Swift í­hugaði að skipta um nafn

Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum.

Sport
Fréttamynd

Telur daga McGregor í UFC talda

Óvíst er hvort eða hvenær írski bardagakappinn Conor McGregor muni snúa aftur í UFC bardagabúrið. Fyrrverandi UFC bardagakappi telur engar líkur á því að McGregor, sem nýlega var dæmdur sekur í kynferðisbrotamáli, muni snúa aftur í baradagabúrið.

Sport
Fréttamynd

Aron Leó með mikla yfir­burði og tryggði sér beltið

Fimm bar­daga­menn frá Reykja­vík MMA tóku þátt á bar­daga­kvöldinu Cage Steel 38 um nýliðna helgi í Donca­ster Bar­daga­kvöldið ein­kenndist af áskorunum en einnig sigrum þar sem að Aron Leó Jóhanns­son tryggði sér meistara­beltið í velti­vigtar­flokki.

Sport