Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Kjartan Kjartansson skrifar 15. janúar 2025 10:10 Nýnasistar og aðrir öfgahægrimenn í árlegri kyndlagöngu um Helsinki á þjóðhátíðardegi Finna í desember. Vísir/Getty Lögreglan í Helsinki lagði blátt bann við fyrirhuguðum MMA-bardaga hóps nýnasista og götugengis um helgina. Skipuleggjandi bardagans sagði hann „frábært tækifæri“ til að leiða hópana tvo saman. Hóparnir tveir hugðust senda fulltrúa til að berjast með berum hnefum í blönduðum bardagalistum í Helsinki á laugardag, að sögn finnska ríkisútvarpsins YLE. Dagblaðið Iltalehti sem sagði fyrst frá viðburðinum hafði eftir Omos Oko, skipuleggjanda hans, að þetta væri kjörið tækifæri fyrir hópana að leiða hesta sína saman. Lögreglunni var ekki eins skemmt. Hún nýtti sér ákvæði finnskra laga sem heimila takmarkanir á samkomufrelsi ef samkoma er talin ógna heilsu fólks. Heikki Porola, yfirlögregluþjónn, sagði YLE að ennfremur væri talin hætta á að viðburðurinn færi úr böndunum og að allsherjarreglu gæti verið ógnað. Þá hafði lögreglan uppi efasemdir um hvort að raunverulegan íþróttaviðburð væri að ræða eða skipulagt ofbeldi. Finnska leyniþjónustan Supo varaði við því í fyrra að öfgahægrihópar eins og nýnasistar notuðu bardagaíþróttir til þess að laða að nýja fylgismenn og breiða út hvíta þjóðernishyggju. Þeir skipulegðu einnig mótmæli og tónlistarhátíðir til þess að ná til nýrra liðsmanna. Finnland MMA Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Hóparnir tveir hugðust senda fulltrúa til að berjast með berum hnefum í blönduðum bardagalistum í Helsinki á laugardag, að sögn finnska ríkisútvarpsins YLE. Dagblaðið Iltalehti sem sagði fyrst frá viðburðinum hafði eftir Omos Oko, skipuleggjanda hans, að þetta væri kjörið tækifæri fyrir hópana að leiða hesta sína saman. Lögreglunni var ekki eins skemmt. Hún nýtti sér ákvæði finnskra laga sem heimila takmarkanir á samkomufrelsi ef samkoma er talin ógna heilsu fólks. Heikki Porola, yfirlögregluþjónn, sagði YLE að ennfremur væri talin hætta á að viðburðurinn færi úr böndunum og að allsherjarreglu gæti verið ógnað. Þá hafði lögreglan uppi efasemdir um hvort að raunverulegan íþróttaviðburð væri að ræða eða skipulagt ofbeldi. Finnska leyniþjónustan Supo varaði við því í fyrra að öfgahægrihópar eins og nýnasistar notuðu bardagaíþróttir til þess að laða að nýja fylgismenn og breiða út hvíta þjóðernishyggju. Þeir skipulegðu einnig mótmæli og tónlistarhátíðir til þess að ná til nýrra liðsmanna.
Finnland MMA Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira