Grunaður um brot gegn barni yfir tólf ára tímabil Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. nóvember 2020 13:10 Héraðsdómur Suðurlands er staðsettur á Selfossi en þetta mál fer fram í sal dómsins í Vestmannaeyjum. Vísir/Vilhelm Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á Suðurlandi fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gegn stúlku frá því hún var fjögurra ára og til fimmtán ára aldurs. Málið var þingfest í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Lýsingar í ákæru eru eðli máls samkvæmt ófagrar og er ástæða til að vara viðkvæma lesendur við frekari lestri. Þannig er karlmanninum gefið að sök að hafa brotið á stúlkunni í fjölda ótilgreindra skipta. Brotin hafi meðal annars átt sér stað á heimili stúlkunnar. Fram kemur að hann hafi beitt stúlkuna ólögmætri nauðung vegna yfirburðastöðu sinnar gagnvart henni. Þannig hafi hann haft við hana kynferðismök önnur en samræði. Meðal annars með því að setja fingur í leggöng, sleikja kynfæri og láta stúlkuna hafa við sig munnmök. Þá á hann sömuleiðis að hafa áreitt hana kynferðislega með því að snerta og nudda kynfæri hennar, kyssa hana tungukossi, láta hana snerta kynfæri sín og fróað sjálfum sér margsinnis á meðan uns hann hafði sáðlát. Í eitt skipti er manninum gefið að sök að hafa í bíl sínum sagt við stúlkuna að hún þyrfti að koma í heimsókn til hans þegar hann væri einn heima svo hann gæti riðið henni almennilega. Þannig hafi maðurinn sært blygðunarsemi stúlkunnar og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Auk þess er maðurinn sagður hafa í fjölda ótilgreindra skipta sýnt stúlkunni klámmyndir og þannig sært blygðunarsemi hennar og sýnt ósiðlegt athæfi. Brot mannsins varða bæði almenn hegningarlög en sömuleiðis barnaverndarlög. Réttargæslumaður stúlkunnar fer fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur. Vestmannaeyjar Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir „Eins ógeðslegt og þú getur hugsað þér sinnum milljón“ Á fjórða tug íslenskra karlmanna er til rannsóknar lögreglu fyrir vörslu barnaníðsefnis. Sumir eru fjölskyldumenn. Myndirnar hlaupa á hundruðum þúsunda og sýna margar þeirra grófar nauðganir á börnum allt niður í nokkurra mánaða gömlum. Í Kompás er rætt við rannsakendur málanna, spurt hvers eðlis brotin eru og hvernig það sé að þurfa að skoða þessar hræðilegu myndir. 27. október 2020 08:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur karlmanni á Suðurlandi fyrir kynferðisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gegn stúlku frá því hún var fjögurra ára og til fimmtán ára aldurs. Málið var þingfest í dómsal Héraðsdóms Suðurlands í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Lýsingar í ákæru eru eðli máls samkvæmt ófagrar og er ástæða til að vara viðkvæma lesendur við frekari lestri. Þannig er karlmanninum gefið að sök að hafa brotið á stúlkunni í fjölda ótilgreindra skipta. Brotin hafi meðal annars átt sér stað á heimili stúlkunnar. Fram kemur að hann hafi beitt stúlkuna ólögmætri nauðung vegna yfirburðastöðu sinnar gagnvart henni. Þannig hafi hann haft við hana kynferðismök önnur en samræði. Meðal annars með því að setja fingur í leggöng, sleikja kynfæri og láta stúlkuna hafa við sig munnmök. Þá á hann sömuleiðis að hafa áreitt hana kynferðislega með því að snerta og nudda kynfæri hennar, kyssa hana tungukossi, láta hana snerta kynfæri sín og fróað sjálfum sér margsinnis á meðan uns hann hafði sáðlát. Í eitt skipti er manninum gefið að sök að hafa í bíl sínum sagt við stúlkuna að hún þyrfti að koma í heimsókn til hans þegar hann væri einn heima svo hann gæti riðið henni almennilega. Þannig hafi maðurinn sært blygðunarsemi stúlkunnar og sýnt henni ósiðlegt athæfi. Auk þess er maðurinn sagður hafa í fjölda ótilgreindra skipta sýnt stúlkunni klámmyndir og þannig sært blygðunarsemi hennar og sýnt ósiðlegt athæfi. Brot mannsins varða bæði almenn hegningarlög en sömuleiðis barnaverndarlög. Réttargæslumaður stúlkunnar fer fram á 2,5 milljónir króna í miskabætur.
Vestmannaeyjar Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir „Eins ógeðslegt og þú getur hugsað þér sinnum milljón“ Á fjórða tug íslenskra karlmanna er til rannsóknar lögreglu fyrir vörslu barnaníðsefnis. Sumir eru fjölskyldumenn. Myndirnar hlaupa á hundruðum þúsunda og sýna margar þeirra grófar nauðganir á börnum allt niður í nokkurra mánaða gömlum. Í Kompás er rætt við rannsakendur málanna, spurt hvers eðlis brotin eru og hvernig það sé að þurfa að skoða þessar hræðilegu myndir. 27. október 2020 08:00 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Sjá meira
„Eins ógeðslegt og þú getur hugsað þér sinnum milljón“ Á fjórða tug íslenskra karlmanna er til rannsóknar lögreglu fyrir vörslu barnaníðsefnis. Sumir eru fjölskyldumenn. Myndirnar hlaupa á hundruðum þúsunda og sýna margar þeirra grófar nauðganir á börnum allt niður í nokkurra mánaða gömlum. Í Kompás er rætt við rannsakendur málanna, spurt hvers eðlis brotin eru og hvernig það sé að þurfa að skoða þessar hræðilegu myndir. 27. október 2020 08:00