Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2020 19:30 Eggert Gunnþór ræddi við Gaupa í Kaplakrika í dag. Mynd/Stöð 2 Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið frábær í liði FH undanfarnar vikur og verið ein helsta ástæða þess að liðinu hefur gengið jafn vel og raun ber vitni í síðustu leikjum. Gaupi hitti Eggert Gunnþór í dag og ræddi við hann fyrir Sportpakka Stöðvar 2. Fóru þeir yfir endurkomu Eggerts í íslenska boltans, hans eigin frammistöðu, þjálfarana og möguleika FH á titlum. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Það er búið að vera ágætis stígandi í þessu hjá okkur síðan ég kom. Búið að ganga vel og mér finnst þetta lýta vel út eins og er,“ sagði Eggert Gunnþór við Gaupa í dag. „Ég er í fínu formi. Var búinn að vera í smá fríi þegar ég kom inn fyrst og það tók einn til tvo leiki að koma mér í betra stand en núna líður mér vel og liðið er að spila vel svo það er ekki hægt að kvarta,“ sagði Eggert einnig. „Ég var svo sem ekkert kominn á endastöð í atvinnumennsku en var farið að langa að koma heim og var ekkert að koma heim í einhverri uppgjöf. Það var frekar öfugt, að spyrna í, og ég kom heim með það hugarfar,“ sagði Eggert um ástæður þess af hverju hann kom til Íslands. „Mér finnst gæðin vera fín. Auðvitað er þetta upp og niður milli leikja og liða en hingað til finnst mér þetta vera fín gæði. Við erum búnir að mæta liðum í kringum okkur í deildinni og gæðin fín, ekkert sem kemur svo sem á óvart þar,“ sagði Eggert um Pepsi Max deildina. „Þeir eru búnir að vera frábærir. Búnir að lyfta öllu upp og hleypa smá lífi í þetta, allavega hingað til getur maður ekki kvartað. Þeir eru góð blanda, Logi þekkir íslenskan fótbolta inn og út á meðan það eru fáir í heiminum sem hafa reynsluna sem Eiður Smári hafði sem leikmaður. Þeir hjálpa hvor öðrum, bæta hvorn annan upp og hafa náð vel til hópsins,“ sagði Eggert um þjálfarateymi FH-inga, þá Loga Ólafsson og Eið Smára Guðjohnsen. „Maður er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að vera berjast um titla,“ sagði Eggert að lokum. Klippa: Eggert Gunnþór spenntur fyrir framhaldinu með FH Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson hefur verið frábær í liði FH undanfarnar vikur og verið ein helsta ástæða þess að liðinu hefur gengið jafn vel og raun ber vitni í síðustu leikjum. Gaupi hitti Eggert Gunnþór í dag og ræddi við hann fyrir Sportpakka Stöðvar 2. Fóru þeir yfir endurkomu Eggerts í íslenska boltans, hans eigin frammistöðu, þjálfarana og möguleika FH á titlum. Viðtalið í heild sinni má finna neðst í fréttinni. „Það er búið að vera ágætis stígandi í þessu hjá okkur síðan ég kom. Búið að ganga vel og mér finnst þetta lýta vel út eins og er,“ sagði Eggert Gunnþór við Gaupa í dag. „Ég er í fínu formi. Var búinn að vera í smá fríi þegar ég kom inn fyrst og það tók einn til tvo leiki að koma mér í betra stand en núna líður mér vel og liðið er að spila vel svo það er ekki hægt að kvarta,“ sagði Eggert einnig. „Ég var svo sem ekkert kominn á endastöð í atvinnumennsku en var farið að langa að koma heim og var ekkert að koma heim í einhverri uppgjöf. Það var frekar öfugt, að spyrna í, og ég kom heim með það hugarfar,“ sagði Eggert um ástæður þess af hverju hann kom til Íslands. „Mér finnst gæðin vera fín. Auðvitað er þetta upp og niður milli leikja og liða en hingað til finnst mér þetta vera fín gæði. Við erum búnir að mæta liðum í kringum okkur í deildinni og gæðin fín, ekkert sem kemur svo sem á óvart þar,“ sagði Eggert um Pepsi Max deildina. „Þeir eru búnir að vera frábærir. Búnir að lyfta öllu upp og hleypa smá lífi í þetta, allavega hingað til getur maður ekki kvartað. Þeir eru góð blanda, Logi þekkir íslenskan fótbolta inn og út á meðan það eru fáir í heiminum sem hafa reynsluna sem Eiður Smári hafði sem leikmaður. Þeir hjálpa hvor öðrum, bæta hvorn annan upp og hafa náð vel til hópsins,“ sagði Eggert um þjálfarateymi FH-inga, þá Loga Ólafsson og Eið Smára Guðjohnsen. „Maður er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að vera berjast um titla,“ sagði Eggert að lokum. Klippa: Eggert Gunnþór spenntur fyrir framhaldinu með FH
Fótbolti Íslenski boltinn FH Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira