Fjórtán daga bann í Slóvakíu ógnar samskonar umspilsleik og á að spilast í Laugardalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2020 09:00 Slóvakísku landsliðsmennirnir Martin Skrtel, Michal Sulla, Adam Nemec og Ondrej Duda. Getty/Pakawich Damrongkiattisak Slóvakar hafa ákveðið að banna alla íþróttaviðburði næstu fjórtán daga á meðan berst við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Þetta er samskonar bann og var sett á Ítalíu en Ítalir eru reyndar með mánaðarbann. Ólíkt Slóvakíu þá eru Ítalir ekki á leiðinni í umspil um sæti á EM eins og við Íslendingar. Ítalar eru búnir að tryggja sér sæti á EM. Bannið í Slóvakíu ógnar aftur á móti umspilsleik þjóðarinnar á móti Írlandi sem á að fara fram sama dag og leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum.A 14-day ban on all sporting events in Slovakia because of #coronavirus has put in doubt the #Euro2020 play-off with the Republic of Ireland on 26 March. More details https://t.co/AM3eoQTNRL#bbcfootballpic.twitter.com/vXoZOIfDWd — BBC Sport (@BBCSport) March 10, 2020Leikur Slóvakíu og Írlands á að fara fram í Bratislava 26. mars eða eftir sextán daga. Það þýðir að bannið verður enn í gildi þremur dögum fyrir leikinn. Peter Pellegrini, forsætisráðherra Slóvakíu, tilkynnti um bannið í gær en þar snýr ekki bara að íþróttaviðburðum heldur öllum viðburðum þar sem fólk kemur saman og öllum viðburðum á vegum stjórnvalda. Þetta eru mjög hörð viðbrögð því „aðeins“ hafa fundist sjö Covid-19 veirusmit í landinu. Slóvakíska knattspyrnusambandið hafði sagt áður að leikurinn við Írland færi hugsanlega fram með enga áhorfendur í stúkunni en sambandið ætlar að endurgreiða miðana verði það niðurstaðan. Í kringum 2200 Slóvakar hafa keypt miða á leikinn en það er langt frá því að vera uppselt eins og á leik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum. Eins og staðan er núna mun leikurinn í Bratislava fara fram en eins og með allt annað á þessum óvissutímum er það í stöðugri endurskoðun. EM 2020 í fótbolta Slóvakía Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira
Slóvakar hafa ákveðið að banna alla íþróttaviðburði næstu fjórtán daga á meðan berst við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Þetta er samskonar bann og var sett á Ítalíu en Ítalir eru reyndar með mánaðarbann. Ólíkt Slóvakíu þá eru Ítalir ekki á leiðinni í umspil um sæti á EM eins og við Íslendingar. Ítalar eru búnir að tryggja sér sæti á EM. Bannið í Slóvakíu ógnar aftur á móti umspilsleik þjóðarinnar á móti Írlandi sem á að fara fram sama dag og leikur Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum.A 14-day ban on all sporting events in Slovakia because of #coronavirus has put in doubt the #Euro2020 play-off with the Republic of Ireland on 26 March. More details https://t.co/AM3eoQTNRL#bbcfootballpic.twitter.com/vXoZOIfDWd — BBC Sport (@BBCSport) March 10, 2020Leikur Slóvakíu og Írlands á að fara fram í Bratislava 26. mars eða eftir sextán daga. Það þýðir að bannið verður enn í gildi þremur dögum fyrir leikinn. Peter Pellegrini, forsætisráðherra Slóvakíu, tilkynnti um bannið í gær en þar snýr ekki bara að íþróttaviðburðum heldur öllum viðburðum þar sem fólk kemur saman og öllum viðburðum á vegum stjórnvalda. Þetta eru mjög hörð viðbrögð því „aðeins“ hafa fundist sjö Covid-19 veirusmit í landinu. Slóvakíska knattspyrnusambandið hafði sagt áður að leikurinn við Írland færi hugsanlega fram með enga áhorfendur í stúkunni en sambandið ætlar að endurgreiða miðana verði það niðurstaðan. Í kringum 2200 Slóvakar hafa keypt miða á leikinn en það er langt frá því að vera uppselt eins og á leik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvellinum. Eins og staðan er núna mun leikurinn í Bratislava fara fram en eins og með allt annað á þessum óvissutímum er það í stöðugri endurskoðun.
EM 2020 í fótbolta Slóvakía Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam Sjá meira