Ekki krotað meira á veggi í tvö ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2020 16:19 Höfuðborgarbúar voru iðnir við veggjakrot í júlí. getty/stephan kaps Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október. Þá hefur ekki verið meira um veggjakrot á höfuðborgarsvæðinu síðan í ágúst 2018. Þetta er meðal þess sem lögreglan tiltekur í nýrri mánaðarskýrslu sinni yfir afbrot á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þar segir að alls hafi 763 hegningarlagabrot verið framin á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, sem ber með sér fjölgun frá fyrri mánuði. Þannig segir lögreglan að reiðhjólaþjófnaður hafi aukist en minna hafi verið um nytjastuld bifreiða. Tilkynningum um innbrot á einnig að hafa fjölgað töluvert á milli mánaða, ekki síst innbrotum í fyrirtæki og stofnanir. Lögreglan segir að sér hafi borist um sex prósent færri tilkynningar um innbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Hvað eignaspjöll varðar segir lögreglan að þau hafi verið 118 talsins á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þrjú þeirra voru meiriháttar, 37 rúður voru brotnar og 12 tilfelli veggjakrots að sögn lögreglu. Þau hafi ekki verið fleiri í tvö ár. Skráðum ofbeldisbrotum á jafnframt að hafa fækkað á milli mánaða og segir lögregla að sér hafi borist færri tilkynningar um heimilisofbeldi í júlí heldur en í júní. Tilvikum þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi hafi hins vegar fjölgað á milli mánaða. Mánaðarskýrslu lögreglunnar má lesa í heild hér. Lögreglumál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira
Þrátt fyrir að færri eignaspjöll hafi verið framin á höfuðborgarsvæðinu í júlí en í júní hafa ekki verið framin fleiri „meiriháttar eignaspjöll“ í einum mánuði síðan í október. Þá hefur ekki verið meira um veggjakrot á höfuðborgarsvæðinu síðan í ágúst 2018. Þetta er meðal þess sem lögreglan tiltekur í nýrri mánaðarskýrslu sinni yfir afbrot á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þar segir að alls hafi 763 hegningarlagabrot verið framin á höfuðborgarsvæðinu í mánuðinum, sem ber með sér fjölgun frá fyrri mánuði. Þannig segir lögreglan að reiðhjólaþjófnaður hafi aukist en minna hafi verið um nytjastuld bifreiða. Tilkynningum um innbrot á einnig að hafa fjölgað töluvert á milli mánaða, ekki síst innbrotum í fyrirtæki og stofnanir. Lögreglan segir að sér hafi borist um sex prósent færri tilkynningar um innbrot en bárust að meðaltali á sama tímabili síðastliðin þrjú ár á undan. Hvað eignaspjöll varðar segir lögreglan að þau hafi verið 118 talsins á höfuðborgarsvæðinu í júlí. Þrjú þeirra voru meiriháttar, 37 rúður voru brotnar og 12 tilfelli veggjakrots að sögn lögreglu. Þau hafi ekki verið fleiri í tvö ár. Skráðum ofbeldisbrotum á jafnframt að hafa fækkað á milli mánaða og segir lögregla að sér hafi borist færri tilkynningar um heimilisofbeldi í júlí heldur en í júní. Tilvikum þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi hafi hins vegar fjölgað á milli mánaða. Mánaðarskýrslu lögreglunnar má lesa í heild hér.
Lögreglumál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Sjá meira