Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 22:45 Sara Sigmundsdóttir er öflugur sendiherra fyrir íslensku þjóðina þökk sé frábærri frammistöðu hennar í CrossFit. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. „Byrjum árið 2020 með bombu,“ skrifaði Sara í byrjun færslunnar þar sem hún segir frá leiknum. Verðlaunahafinn mun fá ókeypis flug til Íslands auk fæðis og uppihalds. Þeir fá líka að æfa með Söru og borða með henni hádegismat. Að auki er síðan í boði kynnisferð um íslenska náttúru. Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega á síðustu mótum sínum og verið gjörsamlega óstöðvandi. Hún mætir líka sem stoltur Íslendingur og stolt „Dóttir“ á öll sín mót og flottur sendiherra fyrir íslensku þjóðina nú þegar fylgjendur hennar á Instagram eru komnir yfir 1,6 milljónir. Það er ljóst á öllu að þessir þrír dagar í mars gætu verið mögnuð upplifun fyrir CrossFit fólk sem hefur áhuga á því að kynnast betur Íslandi og CrossFit menningunni hér á landi. Það eru CrossFit blaðið Boxrox og næringavöruframleiðandinn Foodspring sem standa fyrir þessum verðlaunaleik og þurfa þátttakendur aðeins að líka við Instagram síður þeirra og segja af hverju þeir eigi að fá þessa ferð. Tæplega 40 þúsund manns hafa líkað við færslu Söru. Margir hafa einnig skrifað inn skilaboð með von um að verða fyrir valinu. Þar fá bæði Ísland og Sara mikið hrós. Ein þeirra segir meðal annars að vinkona sín hafi farið að gráta þegar hún sá Söru keppa í eigin persónu og hún geti varla ímyndað sér hvernig væri að fá að kynnast henni enn betur. Annar tala um það að svona ferð til Íslands hafi verið draumur þeirra lengi á svokölluðum „bucket list“ þeirra. View this post on Instagram Check it out ?? ??? ?WIN A TRIP ?? ?Let’s start 2020 with a bomb! We as @foodspring_athletics have the best giveaway you can think of! In cooperation with @boxrox you can win a TRIP TO ICELAND which includes. - Meet and train with @sarasigmunds - Lunch with Sara - sight seeing in Iceland - Training at @crossfitreykjavik - FLIGHTS AND ACCOMMODATION taken care by foodspring!?? ??? ?Dates for the Trip:?? ?06.03-08.03.2020?? ??? ?All you have to do is the following:?? ?- Follow both @foodspring_athletics and @boxrox - comment why you should win the trip - tag a friend you would like to take on this trip! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2020 at 6:05am PST CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. „Byrjum árið 2020 með bombu,“ skrifaði Sara í byrjun færslunnar þar sem hún segir frá leiknum. Verðlaunahafinn mun fá ókeypis flug til Íslands auk fæðis og uppihalds. Þeir fá líka að æfa með Söru og borða með henni hádegismat. Að auki er síðan í boði kynnisferð um íslenska náttúru. Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega á síðustu mótum sínum og verið gjörsamlega óstöðvandi. Hún mætir líka sem stoltur Íslendingur og stolt „Dóttir“ á öll sín mót og flottur sendiherra fyrir íslensku þjóðina nú þegar fylgjendur hennar á Instagram eru komnir yfir 1,6 milljónir. Það er ljóst á öllu að þessir þrír dagar í mars gætu verið mögnuð upplifun fyrir CrossFit fólk sem hefur áhuga á því að kynnast betur Íslandi og CrossFit menningunni hér á landi. Það eru CrossFit blaðið Boxrox og næringavöruframleiðandinn Foodspring sem standa fyrir þessum verðlaunaleik og þurfa þátttakendur aðeins að líka við Instagram síður þeirra og segja af hverju þeir eigi að fá þessa ferð. Tæplega 40 þúsund manns hafa líkað við færslu Söru. Margir hafa einnig skrifað inn skilaboð með von um að verða fyrir valinu. Þar fá bæði Ísland og Sara mikið hrós. Ein þeirra segir meðal annars að vinkona sín hafi farið að gráta þegar hún sá Söru keppa í eigin persónu og hún geti varla ímyndað sér hvernig væri að fá að kynnast henni enn betur. Annar tala um það að svona ferð til Íslands hafi verið draumur þeirra lengi á svokölluðum „bucket list“ þeirra. View this post on Instagram Check it out ?? ??? ?WIN A TRIP ?? ?Let’s start 2020 with a bomb! We as @foodspring_athletics have the best giveaway you can think of! In cooperation with @boxrox you can win a TRIP TO ICELAND which includes. - Meet and train with @sarasigmunds - Lunch with Sara - sight seeing in Iceland - Training at @crossfitreykjavik - FLIGHTS AND ACCOMMODATION taken care by foodspring!?? ??? ?Dates for the Trip:?? ?06.03-08.03.2020?? ??? ?All you have to do is the following:?? ?- Follow both @foodspring_athletics and @boxrox - comment why you should win the trip - tag a friend you would like to take on this trip! A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jan 24, 2020 at 6:05am PST
CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti