Tekur á líkama og sál að gera þetta Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson samdi á dögunum við nýja atvinnumannadeild í CrossFit, World Fitness Project, líkt og fleiri af bestu CrossFit keppendum heims en það er fyrrverandi atvinnumaðurinn og keppinautur Björgvins, Will Moorad sem stendur að baki deildinni sem er að brjóta blað í sögu íþróttarinnar. Sport 16.1.2025 10:30
Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ „Þetta hefði alveg geta verið ég,“ segir Björgvin Karl Guðmundsson atvinnumaður í Crossfit um andlát keppinautar síns og kollega, Lazar Dukic, á heimsleikum CrossFit í fyrra. Hann tekur undir gagnrýni sem sett hefur verið fram á skipuleggjendur heimsleikanna og segir það miður að svona sorglegur atburður hafi þurft að eiga sér stað svo hlustað yrði á íþróttafólkið og áhyggjur þeirra. Sport 16.1.2025 07:31
Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. Sport 16.1.2025 06:31
Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Það óhætt að segja að syrgjandi bróðir Lazars Djukic sé ekki sáttur við þær ákvarðanir sem eru teknar hjá CrossFit þessa dagana. Sport 1. desember 2024 10:00
Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári CrossFit samtökin hafa gefið út dagskrá næsta tímabils og um leið hvaða leið besta CrossFit fólk heimsins þarf að fara til að komast alla leið inn á heimsleikana 2025. Sport 25. nóvember 2024 08:32
Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. Sport 22. nóvember 2024 07:02
Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Íslenski CrossFit kappinn Björgvin Karl Guðmundsson var ekki sáttur með frammistöðu sína á Rouge Invitational stórmótinu í Skotlandi um síðustu helgi. Sport 14. nóvember 2024 07:03
Björgvin Karl klæddist skotapilsi fyrir keppni Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem hefst í dag. Sport 8. nóvember 2024 08:41
CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Verðlaunaféð á Rogue Invitational mótinu hækkaði talsvert við sigur Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Sport 7. nóvember 2024 07:32
BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Björgvin Karl Guðmundsson er einn af þeim sem sendu CrossFit goðsögninni Brent Fikowski kveðju eftir að Kanadamaðurinn tilkynnti á dögunum að þetta yrði síðasta keppnisár hans. Sport 5. nóvember 2024 08:31
Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Steinunn Anna Svansdóttir og Ingimar Jónsson tryggðu sér um helgina Íslandsmeistaratitlana í CrossFit. Sport 4. nóvember 2024 07:31
Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Sport 1. nóvember 2024 09:17
Enginn verðlaunahafi í fyrra á meðal keppenda Það verður algjör endurnýjun á fólkinu á verðlaunapallinum í bæði karla- og kvennaflokki á Íslandsmeistaramótinu í CrossFit sem fer fram næstu daga og lýkur um helgina. Sport 31. október 2024 12:32
Ætlar sér að vinna heimsleikana í Crossfit Breki Þórðarson hafnaði í öðru sæti á heimsleikum fatlaðra í Crossfit. Hann setur stefnuna á það að keppa í Crossfit ófatlaðra. Sport 27. september 2024 08:01
Sólveig keppti ólétt og á leið í þungunarrof Sólveig Sigurðardóttir, sem var ein fremsta Crossfit-kona Íslands, hefur nú útskýrt hvað hún gekk í gegnum á sínum fyrstu og einu heimsleikum, árið 2022. Hún keppti á leikunum ólétt og búin að ákveða að fara í þungunarrof. Sport 23. september 2024 09:31
„Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. Sport 11. september 2024 08:31
Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. Sport 10. september 2024 08:31
Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. Sport 6. september 2024 06:32
Bergrós þarf að eiga svakalegan sunnudag ætli hún á pall Bergrós Björnsdóttir er í sjötta sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikum unglinga í CrossFit en mótið fer fram um helgina í Bandaríkjunum. Sport 1. september 2024 10:30
Lokar fyrirtækinu í þrjár vikur og fylgir dótturinni á heimsleikana í CrossFit Bergrós Björnsdóttir verður öflugur fulltrúi Íslands á heimsleikum unglinga í CrossFit sem hefjast í dag. Hún komst á verðlaunapall í fyrra og ætlar sér einnig stóra hluti í ár. Móðir hennar fylgir henni eins og skugginn á allar keppnir og það hefur verið nóg af mótum í ár. Sport 28. ágúst 2024 08:32
Björgvin Karl fyrirliði heimsliðsins Björgvin Karl Guðmundsson og margfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr verða saman fyrirliðar heimsliðsins í fyrstu liðakeppni Wodapalooza stórmótsins í september. Sport 26. ágúst 2024 08:33
Neyðarmótið kom Þuríði Erlu inn á EM CrossFit- og lyftingakonan Þuríður Erla Helgadóttir tryggði sér farseðilinn á tvö stór lyftingamót á dögunum. Sport 22. ágúst 2024 14:30
Hjálpaði Anníe Mist á heimsleikunum en var svo settur á svartan lista Læknir sem reyndi að hjálpa Anníe Mist Þórisdóttur þegar hún fékk hitaslag á heimsleikunum 2015, segir farir sínar ekki sléttar þegar kemur að því að benda skipuleggjendum CrossFit heimsleikanna á hættulegar aðstæður fyrir keppendur. Sport 22. ágúst 2024 08:32
Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. Sport 21. ágúst 2024 12:32
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti