Enn einn gallinn fannst í hugbúnaði 737 Max Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. janúar 2020 12:08 Kyrrsettar Boeing 737 Max vélar. epa/GARY HE Boeing vinnur nú að því að laga galla í ræsingarkerfi hugbúnaðar 737 Max vélanna sem var nýlega uppgötvaður. Hugbúnaðargallinn bætist við langan lista hluta sem laga þarf í vélunum sem hafa verið kyrrsettar frá því í fyrra. Boeing sagði í tilkynningu á föstudag að Flugmálastofnun Bandaríkjanna hafi verið látin vita af gallanum. „Við erum að vinna að nauðsynlegum uppfærslum og vinnum með flugmálastofnuninni að þessum breytingum og höldum viðskiptavinum okkar og birgjum upplýstum,“ sagði í tilkynningunni. „Okkar forgangsmál er að tryggja að 737 Max vélarnar séu öruggar og uppfylli allar kröfur áður en þær fara aftur í dreifingu.“ Samkvæmt heimildarmanni felst gallinn í því að skynjarar sem eiga að fylgjast með grundvallarkerfum vélarinnar virka ekki almennilega. Skynjararnir eiga að fara sjálfkrafa í gang þegar vélin er ræst og framkvæma athuganir en í nýlegri prófun virkaði einn skynjaranna ekki eins og skyldi. Þetta sagði heimildarmaðurinn sem bað um að vera ekki nafngreindur. Gallinn uppgötvaðist við tækniprófanir sem venjulega eru framkvæmdar þegar hugbúnaðarþróun er rétt ólokið og gæti það þess vegna þýtt að Boeing sé nálægt því að ljúka breytingum á 737 Max vélunum og koma þeim aftur í loftið. Boeing er að endurforrita hugbúnað 737 Max vélanna sem lék stórt hlutverk í tveimur flugslysum sem áttu sér stað í Indónesíu og Eþíópíu með fimm mánaða millibili og urðu 346 að bana. Flugvélarnar hröpuðu vegna galla í hugbúnaði vélanna og varð það til þess að allar flugvélar af sömu gerð voru kyrrsettar í mars 2019. Boeing á enn eftir að klára þróun hugbúnaðarins, fara í nokkur tilraunaflug með sérfræðinga Flugmálastofnunar Bandaríkjanna um borð og fá farþegaflugmenn til að prófa vélarnar með nýju breytingunum. Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. 12. janúar 2020 11:40 Kanna þrjár aðrar mögulegar skýringar á hrapi þotunnar Írönsk yfirvöld hafa boðið Boeing flugvélaframleiðandanum að vera þátttakandi í rannsókninni á flugslysinu í Teherean fyrr í þessari viku. 10. janúar 2020 06:45 737 MAX: „Hönnuð af trúðum undir stjórn apa“ Starfsmenn Boeing voru ekki ánægðir með hönnun 737 MAX flugvélanna og börðust gegn því að flugmenn yrðu skilyrtir í sérstaka flughermaþjálfun vegna flugvélanna. 10. janúar 2020 08:56 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Boeing vinnur nú að því að laga galla í ræsingarkerfi hugbúnaðar 737 Max vélanna sem var nýlega uppgötvaður. Hugbúnaðargallinn bætist við langan lista hluta sem laga þarf í vélunum sem hafa verið kyrrsettar frá því í fyrra. Boeing sagði í tilkynningu á föstudag að Flugmálastofnun Bandaríkjanna hafi verið látin vita af gallanum. „Við erum að vinna að nauðsynlegum uppfærslum og vinnum með flugmálastofnuninni að þessum breytingum og höldum viðskiptavinum okkar og birgjum upplýstum,“ sagði í tilkynningunni. „Okkar forgangsmál er að tryggja að 737 Max vélarnar séu öruggar og uppfylli allar kröfur áður en þær fara aftur í dreifingu.“ Samkvæmt heimildarmanni felst gallinn í því að skynjarar sem eiga að fylgjast með grundvallarkerfum vélarinnar virka ekki almennilega. Skynjararnir eiga að fara sjálfkrafa í gang þegar vélin er ræst og framkvæma athuganir en í nýlegri prófun virkaði einn skynjaranna ekki eins og skyldi. Þetta sagði heimildarmaðurinn sem bað um að vera ekki nafngreindur. Gallinn uppgötvaðist við tækniprófanir sem venjulega eru framkvæmdar þegar hugbúnaðarþróun er rétt ólokið og gæti það þess vegna þýtt að Boeing sé nálægt því að ljúka breytingum á 737 Max vélunum og koma þeim aftur í loftið. Boeing er að endurforrita hugbúnað 737 Max vélanna sem lék stórt hlutverk í tveimur flugslysum sem áttu sér stað í Indónesíu og Eþíópíu með fimm mánaða millibili og urðu 346 að bana. Flugvélarnar hröpuðu vegna galla í hugbúnaði vélanna og varð það til þess að allar flugvélar af sömu gerð voru kyrrsettar í mars 2019. Boeing á enn eftir að klára þróun hugbúnaðarins, fara í nokkur tilraunaflug með sérfræðinga Flugmálastofnunar Bandaríkjanna um borð og fá farþegaflugmenn til að prófa vélarnar með nýju breytingunum.
Bandaríkin Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. 12. janúar 2020 11:40 Kanna þrjár aðrar mögulegar skýringar á hrapi þotunnar Írönsk yfirvöld hafa boðið Boeing flugvélaframleiðandanum að vera þátttakandi í rannsókninni á flugslysinu í Teherean fyrr í þessari viku. 10. janúar 2020 06:45 737 MAX: „Hönnuð af trúðum undir stjórn apa“ Starfsmenn Boeing voru ekki ánægðir með hönnun 737 MAX flugvélanna og börðust gegn því að flugmenn yrðu skilyrtir í sérstaka flughermaþjálfun vegna flugvélanna. 10. janúar 2020 08:56 Mest lesið Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Munu funda um MAX-þoturnar í kjölfar nýbirtra samskipta Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis mun funda með flugmálayfirvöldum og Icelandair um MAX-þoturnar. Fullt tilefni er til fundarins eftir fréttaflutning síðustu vikna að sögn nefndarmanns. 12. janúar 2020 11:40
Kanna þrjár aðrar mögulegar skýringar á hrapi þotunnar Írönsk yfirvöld hafa boðið Boeing flugvélaframleiðandanum að vera þátttakandi í rannsókninni á flugslysinu í Teherean fyrr í þessari viku. 10. janúar 2020 06:45
737 MAX: „Hönnuð af trúðum undir stjórn apa“ Starfsmenn Boeing voru ekki ánægðir með hönnun 737 MAX flugvélanna og börðust gegn því að flugmenn yrðu skilyrtir í sérstaka flughermaþjálfun vegna flugvélanna. 10. janúar 2020 08:56