Verstappen framlengir og ætlar að verða heimsmeistari með Red Bull Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 18:00 Verstappen hefur unnið átta keppnir síðan hann byrjaði að aka fyrir Red Bull 2016. vísir/getty Hollenski ökuþórinn Max Verstappen hefur framlengt samning sinn við Red Bull. Nýi samningurinn gildir út tímabilið 2023. Verstappen var orðaður við Mercedes og Ferrari en nú er ljóst að hann verður hjá Red Bull næstu árin. Hinn 22 ára Verstappen hóf ferilinn með Toro Rosso 2015. Ári seinna byrjaði hann keppa fyrir Red Bull. Hann vann Spánarkappaksturinn í frumraun sinni með Red Bull, aðeins 18 ára og 228 daga gamall. Hann er sá yngsti sem hefur unnið keppni í Formúlu 1. Á síðasta tímabili lenti Verstappen í 3. sæti í keppni ökuþóra. Hann vann þrjár keppnir og komst níu sinnum á verðlaunapall. „Red Bull trúði á mig og gaf mér tækifæri í Formúlu 1 sem ég hef alltaf verið þakklátur fyrir,“ sagði Verstappen eftir að hafa skrifað undir samninginn. „Ég vil vinna með Red Bull og markmiðið er að sjálfsögðu að berjast um heimsmeistaratitilinn.“Undir lok síðasta árs skrifaði Charles Leclerc undir nýjan fimm ára samning við Ferrari. Tvær helstu vonarstjörnur Formúlu 1 hafa því skrifað undir langtíma samninga við lið sín. Formúla Tengdar fréttir Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. 23. desember 2019 18:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hollenski ökuþórinn Max Verstappen hefur framlengt samning sinn við Red Bull. Nýi samningurinn gildir út tímabilið 2023. Verstappen var orðaður við Mercedes og Ferrari en nú er ljóst að hann verður hjá Red Bull næstu árin. Hinn 22 ára Verstappen hóf ferilinn með Toro Rosso 2015. Ári seinna byrjaði hann keppa fyrir Red Bull. Hann vann Spánarkappaksturinn í frumraun sinni með Red Bull, aðeins 18 ára og 228 daga gamall. Hann er sá yngsti sem hefur unnið keppni í Formúlu 1. Á síðasta tímabili lenti Verstappen í 3. sæti í keppni ökuþóra. Hann vann þrjár keppnir og komst níu sinnum á verðlaunapall. „Red Bull trúði á mig og gaf mér tækifæri í Formúlu 1 sem ég hef alltaf verið þakklátur fyrir,“ sagði Verstappen eftir að hafa skrifað undir samninginn. „Ég vil vinna með Red Bull og markmiðið er að sjálfsögðu að berjast um heimsmeistaratitilinn.“Undir lok síðasta árs skrifaði Charles Leclerc undir nýjan fimm ára samning við Ferrari. Tvær helstu vonarstjörnur Formúlu 1 hafa því skrifað undir langtíma samninga við lið sín.
Formúla Tengdar fréttir Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. 23. desember 2019 18:30 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. 23. desember 2019 18:30