McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 09:01 McLaren maðurinn Lando Norris brosir út að eyrum þegar George Russell óskar honum til hamingju með að hafa náð ráspólnum. AFP/TRACEY NEARMY McLaren menn ætla sér stóra hluta á nýju formúlu 1 tímabili og þeir stóðu undir þeim vonum og væntingum í tímatöku fyrir ástralska kappaksturinn sem fram fór í nótt. Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, verða tveir fremstir á ráspólunum en heimsmeistari síðustu fjögurra ára, Max Verstappen há Red Bull, byrjar þriðji. „Þetta er fullkomin leið til að byrja tímabilið en þetta er bara forkeppnin ekki satt? Við skulum bíða og sjá á morgun því þetta verður varasöm keppni,“ sagði Lando Norris. Norris var aðeins 0,084 á undan liðsfélaga sínum en Max Verstappen var síðan 0,385 sekúndum á eftir Piastri. George Russell hjá Mercedes byrjar fjórði og Yuki Tsunoda há Racing Bull er fimmti á ráspól. Williams maðurinn Alex Albon er sjötti og náði að vera á undan báðum Ferrari bílunum sem ollu vonbrigðum. Charles Lecler verður sjöundi og Lewis Hamilton þarf að byrja áttundi. Fyrsti kappakstur tímabilsins fer síðan fram á brautinni í Melbourne í nótt. McLaren hefur ekki verið á ráspól í ástralska kappakstrinum í þrettán ár eða síðan Lewis Hamilton byrjaði fremstur árið 2012. Hamilton mun nú keppa í fyrsta sinn í Ferrari bílnum en þarf að gera mun betur en í tímatökunni ef hann ætlar að blanda sér eitthvað í baráttuna. Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Fleiri fréttir Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lando Norris og Oscar Piastri, ökumenn McLaren, verða tveir fremstir á ráspólunum en heimsmeistari síðustu fjögurra ára, Max Verstappen há Red Bull, byrjar þriðji. „Þetta er fullkomin leið til að byrja tímabilið en þetta er bara forkeppnin ekki satt? Við skulum bíða og sjá á morgun því þetta verður varasöm keppni,“ sagði Lando Norris. Norris var aðeins 0,084 á undan liðsfélaga sínum en Max Verstappen var síðan 0,385 sekúndum á eftir Piastri. George Russell hjá Mercedes byrjar fjórði og Yuki Tsunoda há Racing Bull er fimmti á ráspól. Williams maðurinn Alex Albon er sjötti og náði að vera á undan báðum Ferrari bílunum sem ollu vonbrigðum. Charles Lecler verður sjöundi og Lewis Hamilton þarf að byrja áttundi. Fyrsti kappakstur tímabilsins fer síðan fram á brautinni í Melbourne í nótt. McLaren hefur ekki verið á ráspól í ástralska kappakstrinum í þrettán ár eða síðan Lewis Hamilton byrjaði fremstur árið 2012. Hamilton mun nú keppa í fyrsta sinn í Ferrari bílnum en þarf að gera mun betur en í tímatökunni ef hann ætlar að blanda sér eitthvað í baráttuna.
Mest lesið „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn VAR í Bestu deildina? Íslenski boltinn Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur Fótbolti Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Fleiri fréttir Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira