Lallana kominn til Brighton | Fyrirliðinn mun sakna hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2020 10:30 Lallana mun leika í treyju númer 14 hjá Brighton Vísir/Brighton Adam Lallana hefur samið við Brighton & Hove Albion til þriggja ára. Samningur hans við Liverpool rann út nú á dögunum og hefur þessi 32 ára gamli Englendingur ákveðið að ganga til liðs við Brighton. Lallana er spenntur fyrir komandi verkefnum en hann var í viðtali við Football Daily á Twitter. "I knew the ambitions of the club, straight away it was perfect"Adam Lallana explains why he wanted to join Brighton pic.twitter.com/tgiHZf1qwu— Football Daily (@footballdaily) July 29, 2020 Brighton endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig á tímabilinu sem lauk um síðustu helgi. Þá er Graham Potter, þjálfari Brighton, mjög ánægður með komu Lallana til liðsins. „Hann er reynslumikill leikmaður sem mun vonandi vera góð fyrirmynd fyrir unga leikmenn okkar.“ Þá hefur Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – einnig tjáð sig á Twitter en þeir voru miklir mátar og herbergisfélagar ef marka má myndirnar sem Henderson birti. „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, fjölskyldu mína og félagið. Ég mun sakna þín meira en allir. Ég óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta í komandi verkefnum og get ekki beðið eftir að sjá þig gera það sem þú gerir best,“ sagði fyrirliðinn. . @officialAL20 pic.twitter.com/6nZ3ejr1FH— Jordan Henderson (@JHenderson) July 28, 2020 Lallana byrjaði aðeins þrjá leiki fyrir Liverpool í deildinni á þessu tímabili en kom þó 12 sinnum af varamannabekk liðsins. Reikna má með því að hann spili töluvert meira hjá Brighton á næstu leiktíð. Alls hefur Lallana leikið 196 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool og Southampton. Í þeim hefur hann skorað 30 mörk og lagt upp önnur 28. Þá hefur hann leikið 34 leiki fyrir England og skorað í þeim þrjú mörk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Adam Lallana hefur samið við Brighton & Hove Albion til þriggja ára. Samningur hans við Liverpool rann út nú á dögunum og hefur þessi 32 ára gamli Englendingur ákveðið að ganga til liðs við Brighton. Lallana er spenntur fyrir komandi verkefnum en hann var í viðtali við Football Daily á Twitter. "I knew the ambitions of the club, straight away it was perfect"Adam Lallana explains why he wanted to join Brighton pic.twitter.com/tgiHZf1qwu— Football Daily (@footballdaily) July 29, 2020 Brighton endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig á tímabilinu sem lauk um síðustu helgi. Þá er Graham Potter, þjálfari Brighton, mjög ánægður með komu Lallana til liðsins. „Hann er reynslumikill leikmaður sem mun vonandi vera góð fyrirmynd fyrir unga leikmenn okkar.“ Þá hefur Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – einnig tjáð sig á Twitter en þeir voru miklir mátar og herbergisfélagar ef marka má myndirnar sem Henderson birti. „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, fjölskyldu mína og félagið. Ég mun sakna þín meira en allir. Ég óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta í komandi verkefnum og get ekki beðið eftir að sjá þig gera það sem þú gerir best,“ sagði fyrirliðinn. . @officialAL20 pic.twitter.com/6nZ3ejr1FH— Jordan Henderson (@JHenderson) July 28, 2020 Lallana byrjaði aðeins þrjá leiki fyrir Liverpool í deildinni á þessu tímabili en kom þó 12 sinnum af varamannabekk liðsins. Reikna má með því að hann spili töluvert meira hjá Brighton á næstu leiktíð. Alls hefur Lallana leikið 196 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool og Southampton. Í þeim hefur hann skorað 30 mörk og lagt upp önnur 28. Þá hefur hann leikið 34 leiki fyrir England og skorað í þeim þrjú mörk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira