Rannsókn á máli lektorsins lokið Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2020 11:48 Kristján Gunnar leiddur fyrir dómara nú í vetur. Vísir/Nadine Rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar lögmanns og fyrrverandi lektors við Háskóla Íslands er lokið. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir Karli Steinari Valssyni yfirlögregluþjóni hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Karl Steinar segir í samtali við Ríkisútvarpið að málið sé nú hjá ákærusviði, þar sem tekin verði ákvörðun um hvort ákært verði í málinu. Kristján Gunnar Valdimarsson var handtekinn á aðfararnótt aðfangadags í fyrra og síðar sleppt en handtekinn aftur á jóladag vegna meintra kynferðisbrota, ofbeldis og frelsissviptingu gegn þremur konum. Kristján Gunnar var um jólin úrskurðaður í fjögurra daga gæsluvarðhald sem rann út 29. desember. Þá var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald en kröfu þess efnis var hafnað í bæði héraðsdómi og Landsrétti. Kristján Gunnar hefur verið laus síðan. Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla segir að rannsóknin sé í fullum gangi og miði vel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og lektors við Háskóla Íslands, í fullum gangi. Þá miði henni vel. 3. janúar 2020 14:58 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29 Réttargæslumennirnir hafna því að hafa brotið þagnarskyldu Í yfirlýsingu Sögu Ýrar segir að hún hafi sinnt störfum sínum af heilindum og haft hagsmuni umbjóðanda síns að leiðarljósi. 2. janúar 2020 14:39 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar lögmanns og fyrrverandi lektors við Háskóla Íslands er lokið. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir Karli Steinari Valssyni yfirlögregluþjóni hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Karl Steinar segir í samtali við Ríkisútvarpið að málið sé nú hjá ákærusviði, þar sem tekin verði ákvörðun um hvort ákært verði í málinu. Kristján Gunnar Valdimarsson var handtekinn á aðfararnótt aðfangadags í fyrra og síðar sleppt en handtekinn aftur á jóladag vegna meintra kynferðisbrota, ofbeldis og frelsissviptingu gegn þremur konum. Kristján Gunnar var um jólin úrskurðaður í fjögurra daga gæsluvarðhald sem rann út 29. desember. Þá var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald en kröfu þess efnis var hafnað í bæði héraðsdómi og Landsrétti. Kristján Gunnar hefur verið laus síðan.
Lektor handtekinn á Aragötu Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla segir að rannsóknin sé í fullum gangi og miði vel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og lektors við Háskóla Íslands, í fullum gangi. Þá miði henni vel. 3. janúar 2020 14:58 Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29 Réttargæslumennirnir hafna því að hafa brotið þagnarskyldu Í yfirlýsingu Sögu Ýrar segir að hún hafi sinnt störfum sínum af heilindum og haft hagsmuni umbjóðanda síns að leiðarljósi. 2. janúar 2020 14:39 Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent Fleiri fréttir Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Sjá meira
Lögregla segir að rannsóknin sé í fullum gangi og miði vel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn á máli Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lögmanns og lektors við Háskóla Íslands, í fullum gangi. Þá miði henni vel. 3. janúar 2020 14:58
Landsréttur hafnar sömuleiðis kröfu lögreglu um gæsluvarðhald Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að hafna gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar á höfðuborgarsvæðinu yfir Kristjáni Gunnari Valdimarssyni, lögfræðingi og lektor við Háskóla Íslands. 3. janúar 2020 14:29
Réttargæslumennirnir hafna því að hafa brotið þagnarskyldu Í yfirlýsingu Sögu Ýrar segir að hún hafi sinnt störfum sínum af heilindum og haft hagsmuni umbjóðanda síns að leiðarljósi. 2. janúar 2020 14:39
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent