Vinna að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins Andri Eysteinsson skrifar 25. júní 2020 18:54 Frá vettvangi brunans á Vesturgötu í dag. Vísir/Vilhelm Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag. Fjórir hafa verið fluttir á slysadeild en Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn lögreglunnar snúast að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins. „Eina sem við vitum eru að það eiga að vera sex íbúar í húsinu. Það er búið að flytja fjóra með sjúkrabíl á slysadeild. Rannsókn lögreglu snýr að því að finna út hvar hinir tveir aðilarnir eru staddir,“ sagði Ásgeir í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilkynning barst um mikinn eld í húsinu á Vesturgötu klukkan 15:15 í dag og var allt lið slökkviliðs og lögregla sent á vettvang og stendur slökkvistarf nú enn yfir Ásgeir sagði ekki hægt að tjá sig um ástand þeirra sem slösuðust í brunanum en tveir voru handteknir á eða við vettvang brunans, sæta þau rannsókn vegna málsins. „Okkur fannst vera þeirra á vettvangi ekki passa alveg inn í myndina. Við erum bara að rannsaka af hverju fólkið var þarna,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Slökkvilið Reykjavík Bruni á Bræðraborgarstíg Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira
Sex manns eru skráðir sem íbúar í húsinu á horni Vesturgötu og Bræðraborgarstígs sem varð alelda á fjórða tímanum í dag. Fjórir hafa verið fluttir á slysadeild en Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn lögreglunnar snúast að því að staðsetja hina tvo íbúa hússins. „Eina sem við vitum eru að það eiga að vera sex íbúar í húsinu. Það er búið að flytja fjóra með sjúkrabíl á slysadeild. Rannsókn lögreglu snýr að því að finna út hvar hinir tveir aðilarnir eru staddir,“ sagði Ásgeir í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Tilkynning barst um mikinn eld í húsinu á Vesturgötu klukkan 15:15 í dag og var allt lið slökkviliðs og lögregla sent á vettvang og stendur slökkvistarf nú enn yfir Ásgeir sagði ekki hægt að tjá sig um ástand þeirra sem slösuðust í brunanum en tveir voru handteknir á eða við vettvang brunans, sæta þau rannsókn vegna málsins. „Okkur fannst vera þeirra á vettvangi ekki passa alveg inn í myndina. Við erum bara að rannsaka af hverju fólkið var þarna,“ sagði Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2.
Slökkvilið Reykjavík Bruni á Bræðraborgarstíg Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Sjá meira