Féll á lyfjaprófi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 09:30 Luis Ricardo Villalobos Hernandez fagnar sigri á einu af hjólreiðamótunum sem hann hefur tekið þátt í síðustu ár. vísir/getty Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Hinn 21 árs Mexíkói fór í lyfjapróf í apríl fyrir rúmu ári síðan en hann var þá tekinn að handahófi í lyfjapróf og ekki í kringum neina keppni. Talið er að vaxtahormón hafi fundist í blóði hans og því er hann á leið í bann. Þegar Luis Ricardo fór í lyfjaprófið var hann hluti af liðinu Team Aevolo en fjórum mánuði síðar skipti hann yfir í liðið EF Education First þar sem stjörnurnar Rigoberto Urán, Tejay van Garderen og hinn danski Magnus Cort hjóla með honum. From EF statement re Luis Ricardo Villalobos Hernandez positive: "The burden of this is on the UCI because there is no internal testing program that has access to the level of equipment needed to screen for GHRP-6." pic.twitter.com/hr0ogVu0Ob— DANIEL McMAHON (@cyclingreporter) May 18, 2020 „Þetta lið var sett á laggirnar til þess að vernda heilsu og réttindi þvert á íþróttir - sérstaklega þá ungu sem koma inn í atvinnumannaumhverfið. Það er mjög leiðinlegt fyrir okkur að sjá þegar þessir ungu hjólreiðamenn koma inn og eru undir handleiðslu áhugalækna og þjálfara sem að lokum eyðileggja feril þeirra. Ef við hefðum vitað þetta um Luis þá hefðum við ekki sótt hann,“ segir Jonathan Vaughters, yfirmaður hjá EF Education First. Ekki hefur farið í gegnum B-sýni Luis og mun það verða rannsakað áður en dómur fellur í málinu en þangað til er hann að minnsta kosti í banni frá hjólreiðamótum. Hjólreiðar Mexíkó Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sjá meira
Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Hinn 21 árs Mexíkói fór í lyfjapróf í apríl fyrir rúmu ári síðan en hann var þá tekinn að handahófi í lyfjapróf og ekki í kringum neina keppni. Talið er að vaxtahormón hafi fundist í blóði hans og því er hann á leið í bann. Þegar Luis Ricardo fór í lyfjaprófið var hann hluti af liðinu Team Aevolo en fjórum mánuði síðar skipti hann yfir í liðið EF Education First þar sem stjörnurnar Rigoberto Urán, Tejay van Garderen og hinn danski Magnus Cort hjóla með honum. From EF statement re Luis Ricardo Villalobos Hernandez positive: "The burden of this is on the UCI because there is no internal testing program that has access to the level of equipment needed to screen for GHRP-6." pic.twitter.com/hr0ogVu0Ob— DANIEL McMAHON (@cyclingreporter) May 18, 2020 „Þetta lið var sett á laggirnar til þess að vernda heilsu og réttindi þvert á íþróttir - sérstaklega þá ungu sem koma inn í atvinnumannaumhverfið. Það er mjög leiðinlegt fyrir okkur að sjá þegar þessir ungu hjólreiðamenn koma inn og eru undir handleiðslu áhugalækna og þjálfara sem að lokum eyðileggja feril þeirra. Ef við hefðum vitað þetta um Luis þá hefðum við ekki sótt hann,“ segir Jonathan Vaughters, yfirmaður hjá EF Education First. Ekki hefur farið í gegnum B-sýni Luis og mun það verða rannsakað áður en dómur fellur í málinu en þangað til er hann að minnsta kosti í banni frá hjólreiðamótum.
Hjólreiðar Mexíkó Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sjá meira