OPEC-ríkin ná sögulegu samkomulagi um samdrátt í olíuframleiðslu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. apríl 2020 11:00 Orkumálaráðherrar OPEC-ríkjanna og annarra samstarfsríkja höfðu fundað stíft í gegnum fjarfundabúnað áður en samkomulagið var í höfn. AP OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið að undanförnu vegna kórónuveirufaraldursins og verðstríðs Rússa og Sádi Araba. Samkomulagið er sögulegt en með því er leitast við að ná olíuverði upp að nýju. Framleiðsla gæti dregist saman um allt að 20% með samkomulaginu að því er fréttastofa Reuters greinir frá. Eftirspurn eftir olíu hefur hríðfallið vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verð til víðs vegar um heim vegna kórónuverufaraldursins sem hefur leitt til mikillar lækkunar olíuverðs. OPEC-ríkin auk samstarfsríkja komust að samkomulagi um að framleiðsla verði dregin saman um sem nemur 9,7 milljónum tunna á dag í maí og í júní, eftir fjögurra daga viðræður í gegnum fjarfundi og í framhaldi af miklum þrýstingi frá Donald Trump Bandaríkjaforseta. Olíuframleiðendur í Bandaríkjunum eru sérstaklega viðkvæmir fyrir áhrifum faraldursins vegna þess hve kostnaðarsöm framleiðslan er þar í landi. Gert er ráð fyrir að dregið verið úr aðgerðunum í skrefum eftir lok júnímánaðar en framleiðslan verði þó ekki komin aftur í samt horf fyrr en í apríl 2022. Samdrátturinn sem samkomulagið gerir ráð fyrir er sá mesti í sögunni eða fjórum sinnum meiri en árið 2008. Bensín og olía Markaðir Bandaríkin Sádi-Arabía Rússland Utanríkismál Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
OPEC, Samtök olíuútflutningsríkja auk annarra samstarfsríkja með Rússland í fararbroddi, hafa komist að samkomulagi um að draga verulega úr olíuframleiðslu til að reyna að stemma stigu við lækkun olíuverðs. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hríðfallið að undanförnu vegna kórónuveirufaraldursins og verðstríðs Rússa og Sádi Araba. Samkomulagið er sögulegt en með því er leitast við að ná olíuverði upp að nýju. Framleiðsla gæti dregist saman um allt að 20% með samkomulaginu að því er fréttastofa Reuters greinir frá. Eftirspurn eftir olíu hefur hríðfallið vegna þeirra aðgerða sem gripið hefur verð til víðs vegar um heim vegna kórónuverufaraldursins sem hefur leitt til mikillar lækkunar olíuverðs. OPEC-ríkin auk samstarfsríkja komust að samkomulagi um að framleiðsla verði dregin saman um sem nemur 9,7 milljónum tunna á dag í maí og í júní, eftir fjögurra daga viðræður í gegnum fjarfundi og í framhaldi af miklum þrýstingi frá Donald Trump Bandaríkjaforseta. Olíuframleiðendur í Bandaríkjunum eru sérstaklega viðkvæmir fyrir áhrifum faraldursins vegna þess hve kostnaðarsöm framleiðslan er þar í landi. Gert er ráð fyrir að dregið verið úr aðgerðunum í skrefum eftir lok júnímánaðar en framleiðslan verði þó ekki komin aftur í samt horf fyrr en í apríl 2022. Samdrátturinn sem samkomulagið gerir ráð fyrir er sá mesti í sögunni eða fjórum sinnum meiri en árið 2008.
Bensín og olía Markaðir Bandaríkin Sádi-Arabía Rússland Utanríkismál Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira