Tyrkneskur knattspyrnumaður myrti fimm ára son sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2020 15:00 Cevher Toktas er 32 ára gamall og spilar nú með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. AP/DHA Tyrkneski knattspyrnumaðurinn Cevher Toktas hefur játað hryllilegan glæp sinn eftir að tyrkneska lögreglan handtók hann í gær. Tyrkneska ríkisfréttastofan Anadolu segir frá máli Cevher Toktas sem er allt mjög óhuggulegt og tengist kórónuveirufaraldrinum á mjög leiðinlegan hátt. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #COVID19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for 15 minutes without stopping. pic.twitter.com/g7w7MuN0YL— MOLATsportgist (@Molatsportgist) May 13, 2020 Cevher Toktas myrti nefnilega fimm ára son sinn þegar hann var í meðhöndlun á sjúkrahús eftir að hafa smitast af COVID-19 sjúkdómum. Barnið kom á sjúkrahúsið með mikinn hita og átti erfitt með öndun. Toktas hefur viðurkennt að hafa kæft son sinn til bana 4. maí síðastliðinn og notaði til þess kodda þar sem strákurinn lá í sjúkrarúminu sínu. Toktas kom til lögreglunnar mörgum dögum síðar og játaði verknaðinn. Hann á að hafa haldið koddanum yfir andliti sonarins í fimmtán mínútur áður en strákurinn dó. Eftir það kallaði hann á lækni. Cevher Toktas, 32, handed himself over to police and confessed to having smothered his son, Kasim, with a pillow on May 4, the state-run Anadolu Agency reported. https://t.co/RWwGay683X— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 14, 2020 Toktas sagði engum í fjölskyldu sinni hvað hann hafði gert. Hann sagði við yfirheyrsluna að hafa aldrei elskað son sinn en að hann hafi fengið taugaáfall á sjúkrahúsinu og myrt soninn í því ástandi. Hann fékk seinna samviskubit og ákvað að játa glæp sinn. Toktas er 32 ára gamall miðvörður sem spilar þessa dagana með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. Hann á að baki nokkra leiki í efstu deild í Tyrklandi með Hacettepe og Bursaspor. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #covid 19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for fifteen minutes without stopping. pic.twitter.com/Rklx7ZbLh1— Enock Kobina Essel Niccolò Makaveli (@EnockKobinaEsse) May 13, 2020 Fótbolti Tyrkland Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira
Tyrkneski knattspyrnumaðurinn Cevher Toktas hefur játað hryllilegan glæp sinn eftir að tyrkneska lögreglan handtók hann í gær. Tyrkneska ríkisfréttastofan Anadolu segir frá máli Cevher Toktas sem er allt mjög óhuggulegt og tengist kórónuveirufaraldrinum á mjög leiðinlegan hátt. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #COVID19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for 15 minutes without stopping. pic.twitter.com/g7w7MuN0YL— MOLATsportgist (@Molatsportgist) May 13, 2020 Cevher Toktas myrti nefnilega fimm ára son sinn þegar hann var í meðhöndlun á sjúkrahús eftir að hafa smitast af COVID-19 sjúkdómum. Barnið kom á sjúkrahúsið með mikinn hita og átti erfitt með öndun. Toktas hefur viðurkennt að hafa kæft son sinn til bana 4. maí síðastliðinn og notaði til þess kodda þar sem strákurinn lá í sjúkrarúminu sínu. Toktas kom til lögreglunnar mörgum dögum síðar og játaði verknaðinn. Hann á að hafa haldið koddanum yfir andliti sonarins í fimmtán mínútur áður en strákurinn dó. Eftir það kallaði hann á lækni. Cevher Toktas, 32, handed himself over to police and confessed to having smothered his son, Kasim, with a pillow on May 4, the state-run Anadolu Agency reported. https://t.co/RWwGay683X— NY Daily News Sports (@NYDNSports) May 14, 2020 Toktas sagði engum í fjölskyldu sinni hvað hann hafði gert. Hann sagði við yfirheyrsluna að hafa aldrei elskað son sinn en að hann hafi fengið taugaáfall á sjúkrahúsinu og myrt soninn í því ástandi. Hann fékk seinna samviskubit og ákvað að játa glæp sinn. Toktas er 32 ára gamall miðvörður sem spilar þessa dagana með áhugamannaliðinu Bursa Yildirimspor. Hann á að baki nokkra leiki í efstu deild í Tyrklandi með Hacettepe og Bursaspor. Cevher Toktas, soccer player for the Bursa Yildirim Spor confesses to killing his 5-year-old son Kasim with #covid 19."I suffocated him, I never loved him. I put a pillow on the head of my son, who was lying on his back, and I pressed for fifteen minutes without stopping. pic.twitter.com/Rklx7ZbLh1— Enock Kobina Essel Niccolò Makaveli (@EnockKobinaEsse) May 13, 2020
Fótbolti Tyrkland Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira