Eldur kom upp í iðnaðarhúsi í Neskaupstað Atli Ísleifsson skrifar 6. mars 2020 11:49 Greiðlega gekk að slökkva eldinn en slökkvistarfi var lokið upp úr klukkan sex í morgun. Slökkvilið Fjarðabyggðar Eldur kom upp í þaki rafstöðvarhúss RARIK í Neskaupstað í nótt. Tilkynnt var um eldinn klukkan 4:10, en byggingin hýsir starfsemi RARIK í bænum, meðal annars varaaflvélar, háspennubúnað og spennu. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en slökkvistarfi var lokið upp úr klukkan sex í morgun. Slökkvilið Fjarðabyggðar segir frá málinu á Facebook-síðu sinni, en vegna tengivinnu í aðveitustöð var bærinn fæddur á varaafli og voru því allar vélar í gangi í stöðinni þegar eldurinn kom upp. „Þegar að var komið logaði eldur upp úr þaki byggingarinnar í afmörkuðu rými umhverfis reykrör frá varaaflvélum stöðvarinnar. Brunaskil virkuðu og komst eldurinn ekki í aðra hluta byggingarinnar. Á meðan undirbúið var að koma mönnum upp á þak hússins við erfiðar aðstæður, var slökkvibyssa (monitor) á nýjum öflugum slökkvibíl slökkviliðsins notaður til að slökkva sýnilegan eld og til að verja aðra hluta þaksins. Bíllinn er með mjög öflugt CAFFS froðukerfi með mikinn slökkvimátt. Þannig tókst að halda eldinum í skefjum og koma í veg fyrir að hann breiddist út á aðalþak byggingarinnar. Þegar reykkafarar við erfiðar aðstæður komust að þakvirkinu, voru rofin göt á klæðningar til að komast að upptökum og slökkva glóð. Slökkvistarfið gekk greiðlega en auk slökkviliðsmanna frá slökkvistöð Slökkviliðs Fjarðabyggðar í Neskaupstað kom aðstoð frá næstu slökkvistöð þess á Reyðarfirði.Slökkvilið Fjarðabyggðar Fengin var aðstoð verktaka við að moka snjó frá húsinu til að koma körfubíl að og einnig tæki til að sanda vettvang þar sem var nokkur snjór og hálka. Slökkvistarfið gekk greiðlega en auk slökkviliðsmanna frá slökkvistöð Slökkviliðs Fjarðabyggðar í Neskaupstað kom aðstoð frá næstu slökkvistöð þess á Reyðarfirði. Um klukkustund tók að slökkva allan eld og drepa í glæðum en slökkvistarfi á vettvangi lauk rúmlega sex í morgun. Þar sem allt rafmagn fór af bænum við þetta þá unnu slökkviliðsmenn þarna í svarta myrkri, í snjó og hálku og aðstæður á þaki á hárri byggingu sem voru mjög varhugaverðar og erfiðar. Veður var hins vegar stillt og hjálpaði það mikið til,“ segir í færslunni. Slökkvilið Fjarðabyggð Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Eldur kom upp í þaki rafstöðvarhúss RARIK í Neskaupstað í nótt. Tilkynnt var um eldinn klukkan 4:10, en byggingin hýsir starfsemi RARIK í bænum, meðal annars varaaflvélar, háspennubúnað og spennu. Greiðlega gekk að slökkva eldinn en slökkvistarfi var lokið upp úr klukkan sex í morgun. Slökkvilið Fjarðabyggðar segir frá málinu á Facebook-síðu sinni, en vegna tengivinnu í aðveitustöð var bærinn fæddur á varaafli og voru því allar vélar í gangi í stöðinni þegar eldurinn kom upp. „Þegar að var komið logaði eldur upp úr þaki byggingarinnar í afmörkuðu rými umhverfis reykrör frá varaaflvélum stöðvarinnar. Brunaskil virkuðu og komst eldurinn ekki í aðra hluta byggingarinnar. Á meðan undirbúið var að koma mönnum upp á þak hússins við erfiðar aðstæður, var slökkvibyssa (monitor) á nýjum öflugum slökkvibíl slökkviliðsins notaður til að slökkva sýnilegan eld og til að verja aðra hluta þaksins. Bíllinn er með mjög öflugt CAFFS froðukerfi með mikinn slökkvimátt. Þannig tókst að halda eldinum í skefjum og koma í veg fyrir að hann breiddist út á aðalþak byggingarinnar. Þegar reykkafarar við erfiðar aðstæður komust að þakvirkinu, voru rofin göt á klæðningar til að komast að upptökum og slökkva glóð. Slökkvistarfið gekk greiðlega en auk slökkviliðsmanna frá slökkvistöð Slökkviliðs Fjarðabyggðar í Neskaupstað kom aðstoð frá næstu slökkvistöð þess á Reyðarfirði.Slökkvilið Fjarðabyggðar Fengin var aðstoð verktaka við að moka snjó frá húsinu til að koma körfubíl að og einnig tæki til að sanda vettvang þar sem var nokkur snjór og hálka. Slökkvistarfið gekk greiðlega en auk slökkviliðsmanna frá slökkvistöð Slökkviliðs Fjarðabyggðar í Neskaupstað kom aðstoð frá næstu slökkvistöð þess á Reyðarfirði. Um klukkustund tók að slökkva allan eld og drepa í glæðum en slökkvistarfi á vettvangi lauk rúmlega sex í morgun. Þar sem allt rafmagn fór af bænum við þetta þá unnu slökkviliðsmenn þarna í svarta myrkri, í snjó og hálku og aðstæður á þaki á hárri byggingu sem voru mjög varhugaverðar og erfiðar. Veður var hins vegar stillt og hjálpaði það mikið til,“ segir í færslunni.
Slökkvilið Fjarðabyggð Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira