Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2019 21:43 Birkir og Guðlaugur Victor í leiknum á dögunum. vísir/getty Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti