Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 14:45 Adama Traore hefur verið að spila vel með Wolves á þessu tímabili. Getty/ Robbie Jay Barratt Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. Það vakti nokkra athygli í sumar þegar Adama Traore, leikmaður Mónakó, skoraði fyrir Malí en fór síðan af velli fyrir Adama Traore, leikmann Metz, sem skoraði líka í leiknum. Nú hefur Adama Traore, leikmaður Wolves, valið það að spila fyrir landslið Malí. Það gæti því orðið einn allsherjar Adama Traore ruglingur í næsta leik. Hinir tveir eru báðir fæddir árið 1995 og eru nú báðir að spila hjá Metz því Mónakó lánaði Metz liðinu sinn Adama Traore fyrir þetta tímabil.Mali can now field three Adama Traores in their starting XI pic.twitter.com/HMMDMN0ne7 — ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2019Hinn 23 ára gamli Adama Traore hefur spilað mjög vel með Úlfunum á þessu tímabili sem er hans besta í ensku úrvalsdeildinni. Adama Traore er hins vegar fæddur í Katalóníu og kom upp í gegnum unglingaakademíu Barcelona. Hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Spánar en ætlar nú að verða A-landsliðsmaður Malí. Adama Traore lék síðast fyrir 21 árs landslið Spánar árið 2018.Last June, Monaco’s Adama Traore scored for Mali He was replaced by Metz’s Adama Traore, who also scored Now Wolves’ Adama Traore has declared for Mali, meaning Adama Traore, Adama Traore & Adama Traore all play for the same international team https://t.co/j2hS2TWgZH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 8, 2019Adama Traore fór frá Barcelona árið 2015 og gekk þá til liðs við Aston Villa. Hann spilaði síðan í tvö ár með Middlesbrough áður en Wolverhampton Wanderers keypti hann í ágúst 2018. Adama Traore hefur skorað tvívegis fyrir Úlfana í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er tvöfalt meira en hann skoraði allt síðasta tímabil. Nú ætlar hann að hjálpa landsliði Malí að vinna sér sæti í Afríkukeppni landsliða 2021 og á HM í Katar 2022. Enski boltinn Fótbolti Malí Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira
Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. Það vakti nokkra athygli í sumar þegar Adama Traore, leikmaður Mónakó, skoraði fyrir Malí en fór síðan af velli fyrir Adama Traore, leikmann Metz, sem skoraði líka í leiknum. Nú hefur Adama Traore, leikmaður Wolves, valið það að spila fyrir landslið Malí. Það gæti því orðið einn allsherjar Adama Traore ruglingur í næsta leik. Hinir tveir eru báðir fæddir árið 1995 og eru nú báðir að spila hjá Metz því Mónakó lánaði Metz liðinu sinn Adama Traore fyrir þetta tímabil.Mali can now field three Adama Traores in their starting XI pic.twitter.com/HMMDMN0ne7 — ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2019Hinn 23 ára gamli Adama Traore hefur spilað mjög vel með Úlfunum á þessu tímabili sem er hans besta í ensku úrvalsdeildinni. Adama Traore er hins vegar fæddur í Katalóníu og kom upp í gegnum unglingaakademíu Barcelona. Hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Spánar en ætlar nú að verða A-landsliðsmaður Malí. Adama Traore lék síðast fyrir 21 árs landslið Spánar árið 2018.Last June, Monaco’s Adama Traore scored for Mali He was replaced by Metz’s Adama Traore, who also scored Now Wolves’ Adama Traore has declared for Mali, meaning Adama Traore, Adama Traore & Adama Traore all play for the same international team https://t.co/j2hS2TWgZH — GiveMeSport Football (@GMS__Football) November 8, 2019Adama Traore fór frá Barcelona árið 2015 og gekk þá til liðs við Aston Villa. Hann spilaði síðan í tvö ár með Middlesbrough áður en Wolverhampton Wanderers keypti hann í ágúst 2018. Adama Traore hefur skorað tvívegis fyrir Úlfana í ensku úrvalsdeildinni í vetur sem er tvöfalt meira en hann skoraði allt síðasta tímabil. Nú ætlar hann að hjálpa landsliði Malí að vinna sér sæti í Afríkukeppni landsliða 2021 og á HM í Katar 2022.
Enski boltinn Fótbolti Malí Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sjá meira