Carragher segir að ein meiðsli gætu gert Liverpool erfitt fyrir í toppbaráttunni Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 09:30 Jamie Carragher. vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans fyrrum félagar í Liverpool séu ekki komnir með titilinn í hendurnar þrátt fyrir að vera með átta stiga forystu í enska boltanum eftir átta leiki. Manchester City hefur verið í meiðslavandræðum og Aymeric Laporte, einn besti miðvörður deildarinnar, hefur verið á meiðslalistanum. Það hefur gert City erfitt fyrir. Carragher segir að það sé versta staðan sem City hefði getað misst mann í - enda séu þeir fámennir þar eftir að Vincent Kompany yfirgaf félagið í sumar. „Það sem ég held er að Man. City er í meiðslavandræðum núna og það er að valda þeim vandræðum,“ sagði Carragher í samtali við talkSPORT. „Það eru vandræði fyrir alla og þrátt fyrir að þeir séu með betri hóp en Liverpool þá geturðu séð hversu mikið þetta hefur áhrif á þá.“ „Maður hugsar kannski að þetta myndi hafa meiri áhrif á Liverpool því þeir eru ekki með jafn stóran hóp og City eru með en til að vera hreinskilinn þá eru meiðsli Man. City þar sem þeir eru veikastir; í miðri vörninni.“Carragher: #LFC have to capitalise on Man City's major weaknesshttps://t.co/0J8lD33Xz2 — talkSPORT (@talkSPORT) October 10, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot og segir Carragher að þeir þurfa að nýta sér meiðsli lykilmanna City til þess að ná enn meiri forystu. „En það er enginn vafi á því að stór meiðsli hjá mikilvægum manni hjá Liverpool mun gera þeim erfitt fyrir. Þess vegna held ég að Liverpool-menn séu enn rólegir þrátt fyror að staðn sé góð. Það er enginn vafi á því.“ „Ef einhver neitar því að staðan sé góð þá er hann lygari. Liverpool þarf að nýta sér það og ekki bara hugsa um að þeir séu með átta stiga forskot heldur reyna koma því upp í tíu eða tólf stig ef mögulegt.“ „Sérstaklega þegar City er með leikmann eins og Laporte meiddann en það er enginn vafi á því að þegar Laporte kemur til baka og City kemst aftur á fætur þá eru þeir eru með lið eins og Liverpool sem getur unnið 17 eða 18 leiki í röð,“ sagði Carragher. Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að hans fyrrum félagar í Liverpool séu ekki komnir með titilinn í hendurnar þrátt fyrir að vera með átta stiga forystu í enska boltanum eftir átta leiki. Manchester City hefur verið í meiðslavandræðum og Aymeric Laporte, einn besti miðvörður deildarinnar, hefur verið á meiðslalistanum. Það hefur gert City erfitt fyrir. Carragher segir að það sé versta staðan sem City hefði getað misst mann í - enda séu þeir fámennir þar eftir að Vincent Kompany yfirgaf félagið í sumar. „Það sem ég held er að Man. City er í meiðslavandræðum núna og það er að valda þeim vandræðum,“ sagði Carragher í samtali við talkSPORT. „Það eru vandræði fyrir alla og þrátt fyrir að þeir séu með betri hóp en Liverpool þá geturðu séð hversu mikið þetta hefur áhrif á þá.“ „Maður hugsar kannski að þetta myndi hafa meiri áhrif á Liverpool því þeir eru ekki með jafn stóran hóp og City eru með en til að vera hreinskilinn þá eru meiðsli Man. City þar sem þeir eru veikastir; í miðri vörninni.“Carragher: #LFC have to capitalise on Man City's major weaknesshttps://t.co/0J8lD33Xz2 — talkSPORT (@talkSPORT) October 10, 2019 Liverpool er með átta stiga forskot og segir Carragher að þeir þurfa að nýta sér meiðsli lykilmanna City til þess að ná enn meiri forystu. „En það er enginn vafi á því að stór meiðsli hjá mikilvægum manni hjá Liverpool mun gera þeim erfitt fyrir. Þess vegna held ég að Liverpool-menn séu enn rólegir þrátt fyror að staðn sé góð. Það er enginn vafi á því.“ „Ef einhver neitar því að staðan sé góð þá er hann lygari. Liverpool þarf að nýta sér það og ekki bara hugsa um að þeir séu með átta stiga forskot heldur reyna koma því upp í tíu eða tólf stig ef mögulegt.“ „Sérstaklega þegar City er með leikmann eins og Laporte meiddann en það er enginn vafi á því að þegar Laporte kemur til baka og City kemst aftur á fætur þá eru þeir eru með lið eins og Liverpool sem getur unnið 17 eða 18 leiki í röð,“ sagði Carragher.
Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira